Síða 1 af 1

Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:33
af Exol
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 14083.aspx

eða

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 2,582.aspx


Hún er að mestu ætluð í venjulega skrifstofu vinnslu, og skoða netið.
Hvora tölvuna ætti ég að velja?

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:40
af GrimurD
Lenovo er með sandy bridge, hærri tíðni á minninu, aps vörn á harða disknum, með sníp(trackpoint) og hún er ódýrari.

Vaio er með, betra skjákort...

Myndi taka thinkpad vélina, ert að fá meira value fyrir peninginn.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:42
af Glazier
GrimurD skrifaði:Lenovo er með sandy bridge, hærri tíðni á minninu, aps vörn á harða disknum, með sníp(trackpoint) og hún er ódýrari.

Vaio er með, betra skjákort...

Myndi taka thinkpad vélina, ert að fá meira value fyrir peninginn.

Plús það að Lenovo hljómar mun betur í mínum eyrum en Sony :)

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:45
af Exol
GrimurD skrifaði:Lenovo er með sandy bridge, hærri tíðni á minninu, aps vörn á harða disknum, með sníp(trackpoint) og hún er ódýrari.

Vaio er með, betra skjákort...

Myndi taka thinkpad vélina, ert að fá meira value fyrir peninginn.


En, er innbygða skjákortið í TP vélinni nokkuð svo skelfilegt?

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:49
af AntiTrust
Exol skrifaði:En, er innbygða skjákortið í TP vélinni nokkuð svo skelfilegt?


HD3000 kortið er fínt, hefur verið að fá ágætis dóma. Gætir alveg komist upp með casual leikjaspilun á því.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 16:02
af kjarribesti
Ég tæki lenovo gripinn útaf

GrimurD skrifaði:Lenovo er með sandy bridge, hærri tíðni á minninu, aps vörn á harða disknum, með sníp(trackpoint) og hún er ódýrari.

Vaio er með, betra skjákort...

Myndi taka thinkpad vélina, ert að fá meira value fyrir peninginn.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 16:03
af KristinnK
http://www.notebookcheck.net/ATI-Mobility-Radeon-HD-5470.23698.0.html

Intel HD 3000 er aðeins 4% verri en AMD HD 5470. Og þar sem HD 5470 er á sér kubb dregur það meira rafmagn en Intel HD 3000, sem þýðir verri batteríending. Nema þú viljir alveg sérstaklega borga 20 þúsund meir fyrir 14" skjá með verri örgjörva skaltu kaupa Lenovo tölvuna.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 18:13
af intenz
Djöfulsins drasl þessi Netverslun.is síða, loadar ekki í Chrome.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 18:15
af biturk
intenz skrifaði:Djöfulsins drasl þessi Netverslun.is síða, loadar ekki í Chrome.


ég er með chrome og loadaði :happy

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 18:17
af stjani11
hér færðu lenovo vélina nema með betri speccum á sama verði http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... ilbod.html en verður að drífa þig því þetta er búið á morgun

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 20:55
af intenz
stjani11 skrifaði:hér færðu lenovo vélina nema með betri speccum á sama verði http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... ilbod.html en verður að drífa þig því þetta er búið á morgun

Takk fyrir að benda manni á þetta, splæsti í eitt stykki áðan. :megasmile

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 20:57
af Exol
stjani11 skrifaði:hér færðu lenovo vélina nema með betri speccum á sama verði http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... ilbod.html en verður að drífa þig því þetta er búið á morgun


veistu hvort hún sé til rauð líka á þessu tilboði?

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 22:26
af Tesy
stjani11 skrifaði:hér færðu lenovo vélina nema með betri speccum á sama verði http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... ilbod.html en verður að drífa þig því þetta er búið á morgun


Snilld, myndi splæsa á einn ef ég ætti penge. Mjög gott tilboð!

@Exol, Myndi alltaf taka Lenovo yfir Sony, sama hvernig speccarnir eru.

Re: Lenovo TP vs Sony Vaio

Sent: Sun 21. Ágú 2011 23:32
af Daz
Ég fór í gær að skoða E520 týpuna, finnst hún fjári stór. Sá E420s, hún virkaði betur á mig stærðarlega og er þá komin um/undir 2 kg. Verst að hún er ekki til í neinni ódýrri útfærslu hérna heima enþá ( http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 10-4320-SVÖRT-4s-W76,14142,309.aspx 169.000 :crazy )