Viðgerð á síma. Borgar það sig?
Sent: Fös 19. Ágú 2011 17:00
Lenti í því um daginn að rífa heldur harkalega í símann til að slökkva á vekjaraklukkunni meðan hann var í hleðslu.
eftir það fór síminn að verða tregur við að taka á móti straum og hefur nú endanlega gefist upp.
Er búinn að útiloka sjálft hleðslutækið svo það hefur eitthvað gerst við pluggið á símanum sjálfum.
Þetta er Sony Ericsson X10 ca eins og hálfs árs gamall
hefur einhver lent í svipuðu og myndi það borga sig að láta gera við þeta eða bara kaupa nýjann :p
eftir það fór síminn að verða tregur við að taka á móti straum og hefur nú endanlega gefist upp.
Er búinn að útiloka sjálft hleðslutækið svo það hefur eitthvað gerst við pluggið á símanum sjálfum.
Þetta er Sony Ericsson X10 ca eins og hálfs árs gamall
hefur einhver lent í svipuðu og myndi það borga sig að láta gera við þeta eða bara kaupa nýjann :p