Síða 1 af 1
Kaup á síma í gegnum Ebay
Sent: Fös 19. Ágú 2011 15:09
af MarsVolta
Góðann daginn vaktarar. Ég er að hugsa um að kaupa mér HTC Inspire 4G í gegnum Ebay og ég veit að hann þarf að vera aflæstur. Hvernig er það með update og svona ? Er ekkert mál að uppfæra símann þó hann sé aflæstur og hefur einhver hérna lent í veseni með aflæsta android síma?
Re: Kaup á síma í gegnum Ebay
Sent: Fös 19. Ágú 2011 15:59
af addifreysi
Ég keypti mér Nexus One úti og hann er ólæstur, ég efast um að símarnir séu læstir, þeir eru öruglega bara á samningum. Maður á ekki að lenda í neinum vandræðum með að uppfæra símann þótt hann sé ólæstur.
Re: Kaup á síma í gegnum Ebay
Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:22
af MarsVolta
Ég er að tala um síma sem eru læstir inná At&t og eru aflæstir með einhverju kóða eða álíku, fer það ekki í ruglið þegar ég uppfæri símann ?
Re: Kaup á síma í gegnum Ebay
Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:33
af mundivalur
Þetta er ekkert mál! Eg er með ZTE Blade aka.(San Francisco Orange)
Maður er orðinn góður á nokkrum dögum ss. að setja nýjan Rom eða hvað sem er
http://forum.cyanogenmod.com/forum/169- ... nspire-4g/Hvað ætlar þú að borga fyrir svona tæki?
Re: Kaup á síma í gegnum Ebay
Sent: Sun 21. Ágú 2011 09:01
af mundivalur
Sælir
Hefur einhver keypt síma læstan á td.Verizon og Unlockað hann með
http://www.cellunlocker.net/Og vitið þið eitthvað um hvort hægt er að laga síma með (BAD ESN) ?? Hvort það lagist við unlock!!