Síða 1 af 2

Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 16:46
af hauksinick

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 18:30
af Gúrú
Myndi frekar fara og prufa lyklaborðið og gá hvort að þér finnist eitthvað athugavert við upplausnina/skjáinn
en að spyrja okkur. :)

Að innan finnst mér hún frekar afllítil, örgjörvinn er meira svona það sem að maður hefur séð í 10" tölvum. 8-[

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 18:58
af OverClocker
Afhverju að kaupa gamalt módel þegar hægt er að fá nýtt Sandy bridge á svipuðu verði ?

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 19:12
af pattzi
http://buy.is/product.php?id_product=9208326
þessi er með betri örgjörva sýnist mér

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 19:16
af DabbiGj
Var að versla http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28145

Er virkilega ánægður með hana, batterýið dugir í svona 4,5 tíma í netvafri, youtube og office forritum

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mið 17. Ágú 2011 22:09
af everdark
Ef þú ert með aðeins meira deig á milli handanna, þá myndi ég skoða þessa... http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/u31sd.html

Vélin sem þú linkaðir er með uþb 1.5 ára gömlum örgjörva og skjástýringu.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:49
af hauksinick
Allt í lagi..Sýnið mér bestu tölvuna fyrir 100-120þús..

Aflið er númer eitt..góð rafhlöðuending er plús.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:56
af tanketom

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:01
af Tiger
tanketom skrifaði:http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-thinkpad-edge-520-4-daga-tilbod.html


Þetta er líklega fín vél, nema ég myndi setja fyrir mig enskt lyklaborð layout......já og engin ssd en hægt að kaupa hann og setja í fyrir afsláttinn svo sem.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:29
af Victordp
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 4,309.aspx
Var að kaupa svona vél bootar sig á no time og hröð batteríið endast i svona 2:30 í fullri vinnslu, en í t.d. "Videomode" þá er hun kanski 3:30 :)

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:44
af hauksinick
Ef þú hefðir lesið þráðinn þá sérðu að ég er að leyta af vél sem er max á 120þús

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:50
af stjani11
þetta er sama vélin og búðin.is er með nema lélegri og dýrari

bætt við: eða nei hún er með betra skjákort

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:01
af Tiger
hauksinick skrifaði:Ef þú hefðir lesið þráðinn þá sérðu að ég er að leyta af vél sem er max á 120þús


Ég held að þessi vél sem budin.is er að auglýsa á 119þús sé þá alveg massa fín fyrir þetta budget. Veit reyndar ekkert um þjónustu eða annað hjá þeim.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:17
af Victordp
hauksinick skrifaði:Ef þú hefðir lesið þráðinn þá sérðu að ég er að leyta af vél sem er max á 120þús

Las óvart 100-200 þús afsakið :)

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:25
af Daz
Þetta verð hjá búðin.is virðist mjög gott og ekki verra að fá hana á afborgunum. Ég reyndi að customiza svipaða vél frá síðunni hjá Lenovo og hún kostaði rúmlega 140 þúsund (með shopusa).

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:54
af hauksinick
Djöfull er ég að fýla þessa frá búðinni...Held ég skelli mér á hana á morgun.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 23:07
af tanketom
lalalalala! hann valdi uppástunguna mína! i win! u suck! \:D/ :-" djóóók, smá einkahúmor, en já er sjálfur að leita mér af skólatölvu og búinn að leita lengi en þetta er besta sem ég hef fundið :D

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fim 18. Ágú 2011 23:36
af Daz
Ef það væri hægt að fá hana með 9 cellu batteríi, þá væri þetta orðið nokkuð spennandi, nema að þá er hún komin ansi nálægt 3 kg :(

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fös 19. Ágú 2011 10:11
af hauksinick
Daz skrifaði:Ef það væri hægt að fá hana með 9 cellu batteríi, þá væri þetta orðið nokkuð spennandi, nema að þá er hún komin ansi nálægt 3 kg :(


Hehe þyngdin breytir engu maar..En já það er alltaf hægt að uppfæra barraríið

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fös 19. Ágú 2011 12:03
af GrimurD

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fös 19. Ágú 2011 12:50
af hauksinick
GrimurD skrifaði:http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-E520-156-2310-4500-RAU%C3%90-6s-WHP6,14083.aspx

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 0,327.aspx

Mæli sjálfur með þessari:
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,327.aspx

Þessar eru með lélegri örgörfa en þessi sem ég ætla að fá mér.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Fös 19. Ágú 2011 13:20
af Daz
hauksinick skrifaði:
Daz skrifaði:Ef það væri hægt að fá hana með 9 cellu batteríi, þá væri þetta orðið nokkuð spennandi, nema að þá er hún komin ansi nálægt 3 kg :(


Hehe þyngdin breytir engu maar..En já það er alltaf hægt að uppfæra barraríið


Bara dýrt að þurfa að borga heilt batterí í staðinn fyrir að borga mismun á 6 og 9 cellu. Þyngdin skiptir svo gríðarmiklu máli ef þú ætlar að bera þessa tölvu á bakinu + skólabækur. Nema þú sért Hjalti Úrsus kannski.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Lau 20. Ágú 2011 00:58
af hauksinick
Mér finnst þyngdin ekki skipta neinu máli...

Þá styrkist maður bara í leiðinni

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mán 22. Ágú 2011 22:38
af hauksinick
Þá fjárfesti maður í TP Edge 520 áðan..Hlakkar til að fá hana í hendur.

Re: Fartölva fyrir framhaldsskóla

Sent: Mán 22. Ágú 2011 22:58
af intenz
hauksinick skrifaði:Þá fjárfesti maður í TP Edge 520 áðan..Hlakkar til að fá hana í hendur.

Sama hér! \:D/