Síða 1 af 1

Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Mið 17. Ágú 2011 14:45
af Kristján
var að sjá þessa, nýlega komið út eða á leiðinni.

Grid OS er byggt á droid og getur verið með öll droid apps en þarf að gera það í gegnum 3rd party dæmi held ég. maður er ekki með market allavegana.

fínir specar á þessum tækjum, þar á meðal er tabið með mestu upplausn sem er komið í dag.

endilega skoðið.

http://www.gsmarena.com/grid_4_and_grid ... s-3012.php

hvað finnst ykkur?

mér finnst þetta helviti sniðugt, soldið öðruvísi en það er einmitt það sem ég fíla við þetta.

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Mið 17. Ágú 2011 15:01
af BirkirEl
like ! =D>

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Mið 17. Ágú 2011 20:22
af Swooper
Sá review um þetta hérna í gær. Mjög svalt OS, en ég sé ákveðna galla við það líka... swipe fyrir Home og Back virkar eins og það muni vera pirrandi. Mættu hafa fleiri hardware takka á græjunni frekar. Veit ekki með þetta home screen heldur... virkar kaótískt. Öflugir sync fídusar samt, sem er kúl, og þetta lofar góðu að mörgu leiti. Verður örugglega osom eftir svona eitt og hálft ár.

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:55
af Kristján
ice cream hjá droid verður ekki með neina takka minnir mig eða þeir eru að vinna að hafa enga hardware "home" eða þannig takka.

mætti refina aðeins homescreen hjá þeim en það er örugglega bara stillingar sem hægt er að gera, vonandi.

þetta verður vonandi áfram að berjast fyrir sínu, list mjög vel á þetta.

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Fim 18. Ágú 2011 02:27
af intenz
Ég fíla ekki þessi clusters. Eitt orð: Clusterfuck.

En já, þetta er mjög töff.

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Fim 18. Ágú 2011 03:25
af Kristján
ja spurning hvort hægt sé að ráða hvernig þeir springa ut.

Re: Fusion Garage meet Grid 4 - Grid 10

Sent: Fim 18. Ágú 2011 04:51
af Sphinx
uu eg myndi ekki þora að snerta þetta.. þetta glansar svo !! eða leggja þetta frá mer á kanski borð sem eru nokkur sandkorn á. god!