Síða 1 af 1
Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:52
af HelgzeN
Sælir,
Er að byrja í framhaldskóla og þarf að kaupa mér fartölvu,
hún má ekki vera of dýr, var að pæla í i5 og minnsta kosti 4gb minni, mér er eiginlega allveg sama um skjákortið þar sem ég er ekki að fara að spila neina leiki á þessu
Rakst á þessa og leist andskoti vel á hana
http://buy.is/product.php?id_product=9208328Endilega komið með ykkar hugmyndir.
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:59
af gardar
Það eru tveir framleiðendur sem ég myndi aldrei versla ferðatölvu frá.
Annarsvegar er það Acer og hinsvegar MSI
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:00
af AntiTrust
Ef þú ert að fara að nota hana fyrst og fremst í skólavinnslu, viltu þá ekki frekar skoða e-ð sem er með 13-14" skjá og með meira en 3-3,5tíma batterý?
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:07
af Halli25
ég myndi skoða þessar tvær og skemmir ekki ef þú ert í S2 Vild
http://tl.is/vara/21071http://tl.is/vara/21072
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:08
af HelgzeN
jú, langar helst í 14" Tölvu, leyst svoldið vel á þarna Thinkpad Edge.
gæti hugsanlega reddað mér fartölvu frá U.S.A, þá væri Budget svona 100þ kall
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:57
af gardar
Alveg harð ákveðinn í að þurfa i5 örgjörva?
Ef ég væri að fara að versla mér ódýra skólavél þá myndi ég taka þessa hér:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=195010 tíma batterís ending er alveg hrikalega freistandi.
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:59
af HelgzeN
já, var einmitt að skoða þessa aðeins
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 15:05
af Victordp
Var að fá mér Thinkpad Edge 520 með i5 og 4b ram.
Kynþokkafull tölva
! Og lúkkar mjög vel af því sem ég hef prófað, kem kanski með benchmarks og eitthvað í kvöld
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 15:08
af HelgzeN
Victordp skrifaði:Var að fá mér Thinkpad Edge 520 með i5 og 4b ram.
Kynþokkafull tölva
! Og lúkkar mjög vel af því sem ég hef prófað, kem kanski með benchmarks og eitthvað í kvöld
link me
Re: Fartölvuval
Sent: Mán 15. Ágú 2011 15:47
af Victordp
HelgzeN skrifaði:Victordp skrifaði:Var að fá mér Thinkpad Edge 520 með i5 og 4b ram.
Kynþokkafull tölva
! Og lúkkar mjög vel af því sem ég hef prófað, kem kanski með benchmarks og eitthvað í kvöld
link me
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 10-4500-SVÖRT-ATI-W76,14084,309.aspx