Síða 1 af 1

Packard bell lappakaup

Sent: Sun 14. Ágú 2011 20:46
af Stingray80
Félagi minn er að kaupa sér fartölvu, og væri til í að fá að vita muninn á skjákortunum í þessum tveim vélum, þeir gefa upp sama nafn á kortinu. enn önnur á að vera með 2GB ATI HD6650M og hin með 1 gb ATI HD6650M .


http://issuu.com/tolvutek/docs/8bls_net?mode=embed&layout=http%3A%2F%2Fskin.issuu.com%2Fv%2Flight%2Flayout.xml&showFlipBtn=true&autoFlip=true&autoFlipTime=6000 LS 11 á BLS 2 er tölvan með 2 GB korti

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=78_85_86&products_id=28153 og hérna er hin vélin. 1 GB.

leitaði á google að benchmarks en sá hvergi greinarmun á 2GB útgafu og 1GB af kortinu.

kv Stingray

Re: Packard bell lappakaup

Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:44
af Stingray80
Bump, veit af reglunni enn félaginn er að fara út á fimmtudaginn næsta í nám. Ætli þetta sé einhvað trick hjá þeim með það hvað kortið tekur af vinnsluminni? Frekar skrýtið af því þetta er sama Model, hefði haldið að það væri eh mismunur á tölum.