Síða 1 af 1
app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 19:48
af FriðrikH
Ég er alltaf að lenda reglulega í því að fá tilkynninga-hljóðmerki á símanum hjá mér um að ég hafi fengið tölvupóst rúmlega eftir miðnætti og rétt að festa svefn, afskaplega böggandi þegar maður er sú týpa sem er frekar lengi að sofna.
Ég var því að velta fyrir mér hvort að einhver hér vissi af einhverju appi sem gerði manni kleift að stilla t.d. að maður fái ekki tilkynninar á milli kl. 12:00 og 7:00 á morgnanna?
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 21:45
af Bjosep
Slökkva á símanum áður en þú ferð að sofa ?
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 22:18
af FriðrikH
Bjosep skrifaði:Slökkva á símanum áður en þú ferð að sofa ?
Allt of einfalt
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 23:36
af Daz
Sweet dreamsHeld að þetta sé meira að segja í Android app þræðinum. Ég fýlaði þetta ekki alveg, kannski þurfti ég að customiza þetta betur, en ég er latur.
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:05
af lukkuláki
Á mínum síma stillti ég einfaldlega á hvaða tíma og jafnvel á hvaða dögum ég vill að síminn tékki á póstinum.
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:14
af Oak
er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ?
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:58
af FriðrikH
Oak skrifaði:er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ?
Sorry, 2.2
En tékka á þessu sweet dreams, takk fyrir ábendinguna
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 17:57
af intenz
Ég set símann bara á silent. Þá virkar vekjaraklukkan, enda er það nóg.
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 18:37
af Oak
FriðrikH skrifaði:Oak skrifaði:er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ?
Sorry, 2.2
En tékka á þessu sweet dreams, takk fyrir ábendinguna
Hehe þú talar nefnilega ekkert um það að þú sért í Android...gætir hafa verið í iPhone eða Nokia.
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 17:27
af yrq
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 17:37
af worghal
slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 22:17
af Swooper
Daz skrifaði:Sweet dreamsHeld að þetta sé meira að segja í Android app þræðinum. Ég fýlaði þetta ekki alveg, kannski þurfti ég að customiza þetta betur, en ég er latur.
"This app is incompatible with your Vodafone Samsung GT-I9100."
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 22:21
af Daz
worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 22:25
af worghal
Daz skrifaði:worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
fingurnir þínir gera það líka
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 22:51
af Daz
worghal skrifaði:Daz skrifaði:worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
fingurnir þínir gera það líka
Fingurnir á mér gera hluti ekki sjálfvirkt eftir tíma dags og/eða hreyfingum símanum.
Er það ekki annars pointið með svona ca 50% af öllum smartphone apps, að sjálfvirkja eða fækka fingrasnertinum?
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Mán 15. Ágú 2011 23:02
af braudrist
Juice Defender, getur stillt að hafa hann á silent eða airplane mode á nóttunni
Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?
Sent: Þri 16. Ágú 2011 15:12
af littli-Jake
Þett er svo mikið feil hjá símaframleiðendum að hafa þetta ekki standard búnað. Ég hef einu sinni verið með þetta í síma og það var nokiasími frá svona 2003. Silent með timer. Gríðarlega hentugt þegar maður var í skóla. Maður einfaldlega stilti síman á silent til segjum 4 á daginn. Gífurlega einfalt og þægilegt