Síða 1 af 1
[Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 04:56
af intenz
Hvaða app notiði til að halda utan um þætti sem þið horfið á?
Re: [Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 12:35
af BirkirEl
hmm, er ekki með neitt svoleiðis. gæti verið sniðugt samt.
mælir þú með einhverju ?
Re: [Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 13:46
af audiophile
Mér datt nú aldrei í hug að nota neitt slíkt þar sem að myndböndin eru bara frekar aðgengileg gegnum innbyggða myndbandsspilarann. Annars nota ég líka stundum bara file manager eins og Astro til að flakka um möppur ef þess þarf.
Re: [Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 13:51
af Oak
er ekki til MyEpisode.com fyrir Android. Það er allavega mjög þægileg síða og gott að hafa það í iPhone-inum.
Re: [Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 18:20
af Swooper
Nennir fólk í alvöru að horfa á þætti í símanum sínum? Eða ertu að tala um fyrir android tablets?
Re: [Android] TV episodes
Sent: Lau 13. Ágú 2011 18:31
af Oak
held að hann sé meira að tala um forrit sem heldur utanum þættina sem þú ert að fylgjast með...svo að þú hafir dagsetningar og tíma á hreinu
Re: [Android] TV episodes
Sent: Sun 14. Ágú 2011 20:41
af Swooper
Meinar. Er ekki með neitt svoleiðis
Eyði bara þáttum sem ég er búinn að horfa á út af iPadinum svo ég veit alltaf hvar ég er í seríunni.