Síða 1 af 1
hjálp við val á snjall síma
Sent: Mið 10. Ágú 2011 22:11
af Jon1
Jæja , ætla loksins að gefas ut á gamla sony walkman símanum mínum þar sem hann á það til að detta úr sambandi við umheiminn.
Svo veit ekki neitt um þetta er að leita mér að snjall síma en veit ekki hvar ég að byrja , veit ekki hvort ég á að tíma 100 þús eða hvort ég á að láta mér nægja 40 þús.
hverju mæliði með og afhverju
?
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Mið 10. Ágú 2011 23:07
af BirkirEl
Get mælt með galaxy s2. Svo er spurning um að skoða fyrri týpuna af galaxy, hann er á fínu verði núna.
Lg optimus black er líka flottur. Mæli með því að horfa bara á youtube video af þessu eins og enginn sé morgundagurinn.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 00:31
af Tesy
Ef þú vilt "spara" þá er það bara Samsung Galaxy Ace og ef þú ert ríkur, S2 gogo eða iPhone ef þér lýst betur á iOS.
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 08:37
af Jon1
þannig það er aðal málið að fara í samsung galaxy eða iphone, hafa htc símarnir ekki komið vel út ? var að skoða htc Desier z, þar sem hann er með lyklaborði sem ég get notað í e-mails og á meðan ég venst touch :S
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 08:50
af BirkirEl
Jon1 skrifaði:þannig það er aðal málið að fara í samsung galaxy eða iphone, hafa htc símarnir ekki komið vel út ? var að skoða htc Desier z, þar sem hann er með lyklaborði sem ég get notað í e-mails og á meðan ég venst touch :S
HTC símar eru mjög flottir, ef þú ætlar í einhvern öflugann myndi ég skoða Desire HD/Desire S. ég hef sjálfur ekki mikla reynslu af símum með lyklaborði en það er eflaust mjög gott þegar þú venst því.
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 09:12
af audiophile
Farðu bara beint í Galaxy S II. Það eru snilldar símar og á eftir að endast lengi þar sem hann er nú þegar með topp hardware. Það hefur enginn sími komið ennþá sem skákar honum almennilega og allir símar sem koma á næstu mánuðum koma til með að reyna að jafna hann eða vera betri um nokkur prósent.
Það verður engin stór bylting í snjallsímum á næstunni nema að rafhlöðu tæknin taki einhver stór stökk framávið.
Tek það fram að ég á ekki Galaxy II og hef engum hagsmunum að gæta varðandi þennan síma. Hann er bara góður og vinsæll með mikinn stuðning "Custom ROM" gaura.
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 09:23
af kubbur
audiophile skrifaði:Farðu bara beint í Galaxy S II. Það eru snilldar símar og á eftir að endast lengi þar sem hann er nú þegar með topp hardware. Það hefur enginn sími komið ennþá sem skákar honum almennilega og allir símar sem koma á næstu mánuðum koma til með að reyna að jafna hann eða vera betri um nokkur prósent.
Það verður engin stór bylting í snjallsímum á næstunni nema að rafhlöðu tæknin taki einhver stór stökk framávið.
Tek það fram að ég á ekki Galaxy II og hef engum hagsmunum að gæta varðandi þennan síma. Hann er bara góður og vinsæll með mikinn stuðning "Custom ROM" gaura.
jú koma ekki quad core símar á næsta ári ?
Re: hjálp við val á snjall síma
Sent: Fim 11. Ágú 2011 10:47
af audiophile
QuadCore held ég að verði ekkert stórt stökk frá DualCore, alveg eins og á PC þurfa forritin og stýrikerfið að þróast með. Það er ekki fyrr en núna að QuadCore er orðið eitthvað vit á PC, mörgum árum eftir að þeir komu á markað.
QuadCore verður kannski eitthvað öflugra, en á kostnað rafhlöðu. Þetta snýst allt um að rafhlaðan endist sem lengst.