Síða 1 af 1
Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 08:22
af PepsiMaxIsti
Góðan dag
Mig langar að spyrja þá sem að hafa rootað Samsung Galaxy Ace síma, hvort að þeir hafi verið að ná að láta batteríið duga lengur, og líka eftir hvaða leiðbeiningum þeir fóru, þar sem að goggle gefur ca miljón möguleika. Sjá hvað hefur verið að virka best hjá ykkur.
Öll svör vel þegin.
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 08:25
af Kristján
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 09:34
af PepsiMaxIsti
Takk fyrir þetta,
Fann þetta hérna
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1184108 er þetta gott?
En mig langar til að spurja, þar sem að ég er nýr í þessu, er þetta ekki nánast allveg áhættulaust, svipað og að jailbreka iphone?
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 09:46
af Kristján
þetta virðirst vera legit, vel setur upp þráður og góðar leiðbeiningar, farðu bara rosalega vel eftir þeim og gerðu backup af símanum.
það eru svosem einhverjar líkur á að þetta getur skemmt símann en þær eru mjög litlar ef farið er rétt að.
það sem gæti skeð er að síminn gæti ferið fastu i reboot loop eða brickast, kveiknar á honum en síminn loadar engu
herna er eitthvað um að unbricka síma
http://en.wikipedia.org/wiki/Brick_(electronics)#Unbricking
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 09:50
af PepsiMaxIsti
Til að fá smá betri svör, hvernig fer ég að því að flasa símann?
Flash stock KPH with Odin (if you allready use KPH or other KPH based ROM, you can skip this step)
hvernig geri ég þetta skref, langar ekki til að rústa nýja símaum mínum
Þetta titanium backup forrit, þá þarf ég að vera búinn að roota síman til að geta notað það, þannig að ég verð a sleppa því, eða verð ég að fynna eitthvað annað sem virkar?
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 12:30
af berteh
Slepptu því þá að flasha fyrst um sinn
, uppfærðu upp í 2.3 með root og láttu það duga í bili IMO, ég er með Ace og ætla halda mig við stock FW þangaðtil að cyanogenmod kemur enda finnst mér þessi rom sem eru að spretta upp þarna á xda-forums vera kiddieleg, þau eru flest að nota KPH og cf-root kjarna sem eiga við SOD (sleep of death) að stríða
Svo ekki sé minnst á er nokkuð um að símarnir missi IMEI númer við að flasha þessi custom roms
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 12:42
af PepsiMaxIsti
Sem sagt bara að flasa og búið, ekkert annað í bili, lýst vel á það.
Veistu hvenær cyanogenmod kemur út,
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 12:47
af berteh
Það er enginn ETA komin á það en miðað við fréttirnar sem dev'inn hjá CM setur inn er ekki langt í þetta
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 12:48
af PepsiMaxIsti
berteh skrifaði:Það er enginn ETA komin á það en miðað við fréttirnar sem dev'inn hjá CM setur inn er ekki langt í þetta
Er það ekki rétt skilið hjá mér að þetta er í raun custom rom, sem að er 2.3.4?
Er hægt að uppfæra úr 2.3.3 í 2.3.4?
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 13:35
af berteh
Neinei, það er líka 2.3.4 fw stock þarna, en þessir custom eða roms eru stock fw's sem er búið að eiga all verulega við, þú græðir ekkert á að fara upp í 2.3.4 á þessum síma í raun tapar vegna þess að þessi 2.3.4 útgáfa sem er inni er hrjáð göllum enda er hún "leaked"
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:53
af PepsiMaxIsti
cyanogenmod er þetta það sama og cm7 ?
Re: Roota Samsung Galaxy Ace
Sent: Mið 10. Ágú 2011 16:41
af berteh
Já