Síða 1 af 1

buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:12
af Dormaster
Ég er að fara að kaupa mér Canon 550D, ég ætlaði að láta frænda minn kaupa hana í Dixons þar sem hann er í London.
Nema þar sem að Buy.is er með hana á einhvern 15.000 kr dýrari er ég svolítið að færast yfir á þá hugmynd.
Ég er bara að pæla hvernig er það með ábyrgð ? og hef verið að lesa að það sé allt í rugli, menn ekki að fá vörurnar á réttum tíma og eitthvað vesen,,
-Takk :)

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:15
af AntiTrust
Það er alltaf e-r biðtími að sjálfsögðu, enda er þetta netverslun og vörur ekki á lager hérlendis. Ég hef lent í því að fá vörurnar bæði aðeins fyrr og aðeins seinna en ég átti von á. Ég veit ekki til þess að menn hafi verið að lenda í veseni með ábyrgðarmál hingað til?

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:34
af Dormaster
AntiTrust skrifaði:Það er alltaf e-r biðtími að sjálfsögðu, enda er þetta netverslun og vörur ekki á lager hérlendis. Ég hef lent í því að fá vörurnar bæði aðeins fyrr og aðeins seinna en ég átti von á. Ég veit ekki til þess að menn hafi verið að lenda í veseni með ábyrgðarmál hingað til?

nei en sko ég fatta ekki hvernig ábyrgðin hjá þeim virkar ?
þegar jackið í símanum mínum bilaði fór ég með hann í símann og þeir gerðu bara við undir ábyrgð.
þarf ég að fara með vöruna til þeirra og þeir eru með eitthvað sérstakt versktæði, eða senda þeir hana út ?

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:45
af GuðjónR
Ég keypti af honum Canon 600D um daginn, það var nú bara ekki flóknara en það að vélin var uppseld í USA þ.e. Ti3 eins og hún heitir þar og til þess að láta mig ekki bíða og standa við sitt þá fór Friðjón niður í Nýherja og keypti vél af þeim þ.e. 600D og lét mig fá, jafnvel þótt hann þyrfti að borga með henni til mín, þetta gerði hann til þess að standa við sitt.
Ég beið í 4 eða 5 daga frá því að ég pantaði og þangað til ég var kominn með 600D í hendurnar, Nýherji er svo með ábyrgðarmálin á sinni könnu þar sem þeir eru umboðsaðili Canon á Íslandi.
Hvað mig varðar þá... :happy

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:47
af kjarribesti
GuðjónR skrifaði:Ég keypti af honum Canon 600D um daginn, það var nú bara ekki flóknara en það að vélin var uppseld í USA þ.e. Ti3 eins og hún heitir þar og til þess að láta mig ekki bíða og standa við sitt þá fór Friðjón niður í Nýherja og keypti vél af þeim þ.e. 600D og lét mig fá, jafnvel þótt hann þyrfti að borga með henni til mín, þetta gerði hann til þess að standa við sitt.
Ég beið í 4 eða 5 daga frá því að ég pantaði og þangað til ég var kominn með 600D í hendurnar, Nýherji er svo með ábyrgðarmálin á sinni könnu þar sem þeir eru umboðsaðili Canon á Íslandi.
Hvað mig varðar þá... :happy

Svona hlutum á að deila hérna, ekkert smá næs náungi hann Friðjón. Ég ætla hiklaust að versla aftur við hann :happy

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 12:50
af Dormaster
GuðjónR skrifaði:Ég keypti af honum Canon 600D um daginn, það var nú bara ekki flóknara en það að vélin var uppseld í USA þ.e. Ti3 eins og hún heitir þar og til þess að láta mig ekki bíða og standa við sitt þá fór Friðjón niður í Nýherja og keypti vél af þeim þ.e. 600D og lét mig fá, jafnvel þótt hann þyrfti að borga með henni til mín, þetta gerði hann til þess að standa við sitt.
Ég beið í 4 eða 5 daga frá því að ég pantaði og þangað til ég var kominn með 600D í hendurnar, Nýherji er svo með ábyrgðarmálin á sinni könnu þar sem þeir eru umboðsaðili Canon á Íslandi.
Hvað mig varðar þá... :happy

semsagt ég myndi fara bara beint með þetta í nýherja og þeir senda reikninginn til buy.is ?

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 13:04
af GuðjónR
Dormaster skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég keypti af honum Canon 600D um daginn, það var nú bara ekki flóknara en það að vélin var uppseld í USA þ.e. Ti3 eins og hún heitir þar og til þess að láta mig ekki bíða og standa við sitt þá fór Friðjón niður í Nýherja og keypti vél af þeim þ.e. 600D og lét mig fá, jafnvel þótt hann þyrfti að borga með henni til mín, þetta gerði hann til þess að standa við sitt.
Ég beið í 4 eða 5 daga frá því að ég pantaði og þangað til ég var kominn með 600D í hendurnar, Nýherji er svo með ábyrgðarmálin á sinni könnu þar sem þeir eru umboðsaðili Canon á Íslandi.
Hvað mig varðar þá... :happy

semsagt ég myndi fara bara beint með þetta í nýherja og þeir senda reikninginn til buy.is ?


Þú meinar ef hún bilar? já ef hún bilar þá gerir Nýherji við, alveg eins og ef Apple vörur bila þá gerir epli.is við sama hvar varan er keypt.

Re: buy.is myndavélar.

Sent: Þri 09. Ágú 2011 13:10
af Dormaster
GuðjónR skrifaði:
Dormaster skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég keypti af honum Canon 600D um daginn, það var nú bara ekki flóknara en það að vélin var uppseld í USA þ.e. Ti3 eins og hún heitir þar og til þess að láta mig ekki bíða og standa við sitt þá fór Friðjón niður í Nýherja og keypti vél af þeim þ.e. 600D og lét mig fá, jafnvel þótt hann þyrfti að borga með henni til mín, þetta gerði hann til þess að standa við sitt.
Ég beið í 4 eða 5 daga frá því að ég pantaði og þangað til ég var kominn með 600D í hendurnar, Nýherji er svo með ábyrgðarmálin á sinni könnu þar sem þeir eru umboðsaðili Canon á Íslandi.
Hvað mig varðar þá... :happy

semsagt ég myndi fara bara beint með þetta í nýherja og þeir senda reikninginn til buy.is ?


Þú meinar ef hún bilar? já ef hún bilar þá gerir Nýherji við, alveg eins og ef Apple vörur bila þá gerir epli.is við sama hvar varan er keypt.

ok TAKK TAKK :)