Síða 1 af 1

Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:04
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvort að einhver viti hvar ég geti fundið hvaða símar stiðji hvaða forrit í android market.

Ætlaði að setja upp https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
en fæ bara "
This app is incompatible with your XXXXXXXXXX."

Væri gaman ef einhver gæti bent mer á réttan stað :D

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:29
af GrimurD
Færðu ekki bara "this app is incompatible with your devices' country" ?

Flest apps eru compatible við alla síma nema þau þurfi síma með sérstaka upplausn eða ef þau nota flash þá þarf síminn að vera með GPU. Algengast er bara að þú getir ekki sótt þau því þú býrð á íslandi og það er þannig með flest google apps. Held annars ekki að það sé til einhver listi yfir það.

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:35
af PepsiMaxIsti
Það kemur ekkert um landið, bara að síminn sé ekki hæfur fyrir þetta, veit einhver hvort að https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
sé samhæft við Samsung Galaxy Ace símann

En það væri samt fínt ef að einhver veit um svona lista, hvort sem að hann er official eða ekki.

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:42
af wicket
GrimurD skrifaði:Færðu ekki bara "this app is incompatible with your devices' country" ?

Flest apps eru compatible við alla síma nema þau þurfi síma með sérstaka upplausn eða ef þau nota flash þá þarf síminn að vera með GPU. Algengast er bara að þú getir ekki sótt þau því þú býrð á íslandi og það er þannig með flest google apps. Held annars ekki að það sé til einhver listi yfir það.


Langt því frá að vera bara landið sem ræður þessu.

Dæmið sem hann tekur til er t.d. Google Maps sem er í lagi á Íslandi. Það kemur upp hjá mér sem available á alla 3 símana sem eru skráðir á Google Accountinn minn og ég er á Íslandi.

Það er ekki GPU sem ræður því hvort að Flash virki eða ekki heldur örgjörvinn. Verður að vera ARMv7 eða nýrri til að Flash virki. Flash virkar alveg á eldri örgjörva en Adobe ákvað v7 sem byrjunarpunktinn svo að upplifunin séð góð.

Það sem ræður því hvort að app sé fyrir síma er : skjástærð, upplausn á skjá, CPU, GPU, Android útgáfa og land. Eins og mig minni að það sé eitthvað fleira en man það ekki í flýti.

Það er ekki til neinn listi yfir þetta enda hundruðir þúsunda apps á Market. Þetta stendur við hvert app Market og það er talið duga.

Skil samt illa afhverju Samsung Ace fái ekki Google Maps, gerir ekki massíva kröfu á neitt hardware þannig lagað.

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:47
af PepsiMaxIsti
Ég er með goggle maps á símanum núna, en næ bara ekki að uppfæra, veit ekki allveg hvað það er.

Spurnig að prufa að ná bara í skránna frá gaui.is sjá hvort að það geri eitthvað, hvort að ég geti sett hana upp

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:52
af GrimurD
wicket skrifaði:
GrimurD skrifaði:Færðu ekki bara "this app is incompatible with your devices' country" ?

Flest apps eru compatible við alla síma nema þau þurfi síma með sérstaka upplausn eða ef þau nota flash þá þarf síminn að vera með GPU. Algengast er bara að þú getir ekki sótt þau því þú býrð á íslandi og það er þannig með flest google apps. Held annars ekki að það sé til einhver listi yfir það.


Langt því frá að vera bara landið sem ræður þessu.

Dæmið sem hann tekur til er t.d. Google Maps sem er í lagi á Íslandi. Það kemur upp hjá mér sem available á alla 3 símana sem eru skráðir á Google Accountinn minn og ég er á Íslandi.

Það er ekki GPU sem ræður því hvort að Flash virki eða ekki heldur örgjörvinn. Verður að vera ARMv7 eða nýrri til að Flash virki. Flash virkar alveg á eldri örgjörva en Adobe ákvað v7 sem byrjunarpunktinn svo að upplifunin séð góð.

Það sem ræður því hvort að app sé fyrir síma er : skjástærð, upplausn á skjá, CPU, GPU, Android útgáfa og land. Eins og mig minni að það sé eitthvað fleira en man það ekki í flýti.

Það er ekki til neinn listi yfir þetta enda hundruðir þúsunda apps á Market. Þetta stendur við hvert app Market og það er talið duga.

Skil samt illa afhverju Samsung Ace fái ekki Google Maps, gerir ekki massíva kröfu á neitt hardware þannig lagað.
Maps kemur yfirleitt pre-installed á símanum en ég gat ekki uppfært maps á mínum síma því það kom "This app is incompatible with your devices country" og þar af leiðandi þurfti ég að uppfæra það handvirkt með því að sækja APK skránna í Android hjálparþræðinum sem er hér á vaktinni. Það er yfirleitt það sem er vandamálið í minni reynslu en ég er með síma sem er tiltölulega nýr og er með gingerbread osfv þannig ég hef ekki verið að lenda í neinu öðru veseni.


PepsiMaxIsti skrifaði:Ég er með goggle maps á símanum núna, en næ bara ekki að uppfæra, veit ekki allveg hvað það er.

Spurnig að prufa að ná bara í skránna frá gaui.is sjá hvort að það geri eitthvað, hvort að ég geti sett hana upp

Já það er því maps er ekki á íslenska market. Þarft að sækja það hjá honum og installa því handvirkt. Getur yfirleitt séð af hverju þú getur ekki installað apps ef þú skoðar þau á market í pc tölvu með því að ýta á litla plúsinn í gráa boxinu sem stendur "This application is incompatible with your device".

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 15:04
af PepsiMaxIsti
Okey, sé það núna með þetta, en eru flest goggle app ekki hægt að fá þau á íslandi?, nokkur sem að e´g hef skoðað en flest eru ekki til á íslandi, slæmt ef að þeir eru ekki að þjónusta okkur :( :(

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 15:20
af wicket
Langflest eru til á Íslandi.

Google forritin flest eru þó ekki inni ásamt nokkrum svona nokkuð vinsælum forritum.

Eina leiðin til að fá þau inn er að senda tölvupóst á þá sem búa forritið til. Það er til þráður um það hér, alveg slatti af forritum sem virka núna eftir að intenz og fleiri fóru að senda fyrirspurnir um þetta á þá sem búa forritin til.

Maps uppfærist hjá mér einhverra hluta vegna. Það gerði það ekki einu sinni en gerir það í dag, á öllum þremur símtækjunum sem ég hef til umráða.

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 15:22
af PepsiMaxIsti
Hmmm, væri sniðugt að prufa að senda á goggle menn og sjá hvað þeir segja, en hvaða forrit eru menn þá að nota fyrir gps hérna heima?

Re: Android, hvar getur maður séð hvaða símar styðja hvaða forri

Sent: Mán 08. Ágú 2011 17:22
af intenz