Hjálp - vandamál með Asus UL30JT fartölvu (win7 64bit)
Sent: Lau 06. Ágú 2011 23:08
Sælir
Þetta er basically vandamálið
http://www.techsupportforum.com/forums/f299/solved-windows-7-64bit-hanging-bsod-on-asus-ul30vt-570074.html
Þegar ég spila tónlist eða horfi á video þá frýs tölvan. Venjulega loopast ramminn á mp3 eða video fælnum í smá tíma og svo frýs hún alveg. Skiptir ekki máli hvort að ég sé að nota winamp, vlc, WMP classic eða eitthvað annað. Kemur líka stundum þegar ég horfi á youtube.
Ég formataði um daginn og hélt að þetta væri komið í lag en svo gerðist þetta bara aftur. Ég googlaði þetta og fann linkinn að ofan. Prófaði að uppfæra drivera en þeir voru hvort sem er up to date og ég er ekki með Daemon tools installað.
Vitiði um einhver diagnostic tools sem ég gæti prófað til að komast að því hvað er að eða veit einhver lausn á þessu?
Þetta er basically vandamálið
http://www.techsupportforum.com/forums/f299/solved-windows-7-64bit-hanging-bsod-on-asus-ul30vt-570074.html
Þegar ég spila tónlist eða horfi á video þá frýs tölvan. Venjulega loopast ramminn á mp3 eða video fælnum í smá tíma og svo frýs hún alveg. Skiptir ekki máli hvort að ég sé að nota winamp, vlc, WMP classic eða eitthvað annað. Kemur líka stundum þegar ég horfi á youtube.
Ég formataði um daginn og hélt að þetta væri komið í lag en svo gerðist þetta bara aftur. Ég googlaði þetta og fann linkinn að ofan. Prófaði að uppfæra drivera en þeir voru hvort sem er up to date og ég er ekki með Daemon tools installað.
Vitiði um einhver diagnostic tools sem ég gæti prófað til að komast að því hvað er að eða veit einhver lausn á þessu?