Hvernig skoða ég pm í símanum?

Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvernig skoða ég pm í símanum?

Pósturaf BirkirEl » Fim 04. Ágú 2011 18:33

Sælir getið þið skoðað pm hjá ykkur í símanum ? Ég get það ekki í gegnum browserinn og ekki í tapatalk.

Er ég einn um þetta?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skoða ég pm í símanum?

Pósturaf intenz » Fim 04. Ágú 2011 18:40

BirkirEl skrifaði:Sælir getið þið skoðað pm hjá ykkur í símanum ? Ég get það ekki í gegnum browserinn og ekki í tapatalk.

Er ég einn um þetta?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Ég held að Vaktin þurfi að haka við eitthvað svo Tapatalk geti skoðað PM. Út af privacy security.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skoða ég pm í símanum?

Pósturaf BirkirEl » Fim 04. Ágú 2011 18:46

En getur þú skoðað pm í browsernum ?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skoða ég pm í símanum?

Pósturaf gardar » Fim 04. Ágú 2011 20:29

Ég get skoðað pm í browsernum, með dolphin vafranum allavega.

Hvernig er þetta tapatalk app annars? Gengur það bara með spjallborðum sem hafa sett upp einhverjar viðbætur eða virkjað tapatalk?



Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skoða ég pm í símanum?

Pósturaf BirkirEl » Fim 04. Ágú 2011 20:52

gardar skrifaði:Ég get skoðað pm í browsernum, með dolphin vafranum allavega.

Hvernig er þetta tapatalk app annars? Gengur það bara með spjallborðum sem hafa sett upp einhverjar viðbætur eða virkjað tapatalk?


snilld, þetta virkar í dolphin browsernum. ég get samt skoðað pm í stock browser þegar ég er á wifi en ekki 3g, mjög skrítið.
-takk

Veit ekki hvort spjallboðið þarf að virkja þetta eithvað, vaktin er þarna allavega :happy eflaust einhver hér sem er fróðari um þetta en ég.