Síða 1 af 1

[Android] Golf forrit

Sent: Þri 02. Ágú 2011 13:51
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Er einhver golfspilari þarna úti sem að hefur prufað eitthvað gott forrit sem að er með ísl völlum og getur skráð inn högg og annað slíkt.
Endilega deila með manni :D

Re: [Android] Golf forrit

Sent: Þri 02. Ágú 2011 15:13
af berteh
Miðað við allar spurningarnar sem hafa komið frá þér í dag er ég farinn að halda að þú sért ekkert sérstaklega fær á google... ] :dissed

við fyrstu leit fann ég þetta:
http://www.vodafone.is/rautt.is/golf
Þarna neðst er forrit sem er með öllum GSÍ völlum amk

Re: [Android] Golf forrit

Sent: Þri 02. Ágú 2011 15:22
af PepsiMaxIsti
Jú, ég er nokkuð fær á það, en það er sum sem að maður fær bara fullt af hinum og þessum upplýingu og maður veit ekki hvað er rétt og hvað er rangt, eða hvað er gott og hvað er slæmt, þannig að þá fer maður spyr aðra sem að kanski vita þetta eða hafa prufað og geta leiðbeint manni.

Re: [Android] Golf forrit

Sent: Mið 03. Ágú 2011 10:00
af audiophile
Frændi minn er mikill golfari og hefur verið að nota Mscorecard og sagði að það væri gott og með íslenska velli.

Re: [Android] Golf forrit

Sent: Mið 03. Ágú 2011 10:10
af Blues-
Ég nota easyscorecard .. keypti Pro útgáfuna á 3 dollara.
Snilldarforrit, flestir íslensku vellirnir eru inni