Vantar hjálp: Sullaði gosi á lyklaborðið
Sent: Mán 25. Júl 2011 15:50
Sæl veriði.
Ég er með Toshiba Portégé R700 og var að sulla nokkrum dropum á lyklaborðið og nú eru enter takkinn og takkarnir flestir lengst hægra megin í kringum enter takkann sticky og mjög erfitt að klikka á þá. Ég er búinn að googla hvernig sé best að redda þessu eða jafnvel hvernig ég tek lyklaborðið af en ekkert fundið. Ég skrúfaði meira að segja tölvuna í sundur til að athuga hvort ég kæmist að lyklaborðinu en það eina sem ég sá var að ég þyrfti að taka allt draslið úr henni, sem sagt móðurborðið og allt sem er afar slöpp hönnun ef svo er.
Lumi þið á einhverju sniðugu til að þrífa hana eða þarf ég virkilega að fara með hana í viðgerð til að taka hana í sundur og þrífa hana?
Takk fyrir alla hjálp sem þið getið veitt.
Ég er með Toshiba Portégé R700 og var að sulla nokkrum dropum á lyklaborðið og nú eru enter takkinn og takkarnir flestir lengst hægra megin í kringum enter takkann sticky og mjög erfitt að klikka á þá. Ég er búinn að googla hvernig sé best að redda þessu eða jafnvel hvernig ég tek lyklaborðið af en ekkert fundið. Ég skrúfaði meira að segja tölvuna í sundur til að athuga hvort ég kæmist að lyklaborðinu en það eina sem ég sá var að ég þyrfti að taka allt draslið úr henni, sem sagt móðurborðið og allt sem er afar slöpp hönnun ef svo er.
Lumi þið á einhverju sniðugu til að þrífa hana eða þarf ég virkilega að fara með hana í viðgerð til að taka hana í sundur og þrífa hana?
Takk fyrir alla hjálp sem þið getið veitt.