Síða 1 af 1
Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 11:51
af Swooper
Rakst á
nýlega grein á LifeHacker um
sniðugt Android app. Velur hvaða apps þú vilt læsa, tekur mynd af þér með front-myndavélinni, BAM. Núna kemst enginn í þessi apps nema hafa andlitið á þér.
Það er samt líklega sniðugt að setja password líka. Svona, ef maður skyldi raka sig eða eitthvað, og forritið hætti að þekkja mann...
Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 12:00
af Tesli
En ef þú prentar bara út facebook mynd af viðkomandi og lætur símann taka mynd af því?
Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 12:16
af Swooper
Miðað við kommentin á android market myndi það virka, því miður.
Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 12:16
af Gúrú
Versta concept í heimi.
Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 20:46
af intenz
Haha töff.
Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Mán 25. Júl 2011 21:28
af Swooper
Það er kannski ekki svo flókið að komast framhjá þessu, en það þarf amk einbeittan brotavilja til þess... Ætti amk að stoppa mömmu í að hnýsast í smsin manns, right?
Re: Re: Face recognition sem app-lás
Sent: Lau 27. Ágú 2011 16:34
af AronOskarss
Swooper skrifaði:Það er kannski ekki svo flókið að komast framhjá þessu, en það þarf amk einbeittan brotavilja til þess... Ætti amk að stoppa mömmu í að hnýsast í smsin manns, right?
Smart app protect stöðvar svoleiðis hluti, og þú getur sett mynd af þér í bakgrunn þegar passwordið poppar upp, líka hægt að nota pattern unlock