Síða 1 af 1

Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 00:53
af Nuketown
Hvað er sanngjarnt verð fyrir þessa fartölvu? og ef ég auglýsi hana til sölu hvað vantar að komi fram í auglýsinguna?

Hún er með 13 tommu skjá.

Í henni er LÖGLEGT windows 7 (ekki upgrade heldur full) Service pack 1.

Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T8100 @ 2.10GHZ
Ram: 2GB.
System type: 64-bit Operating system
GeForce 8400M GS
160GB

Ég veit ekki hvaða fleiri upplýsingar þurfa að koma fram nema hún er svört. Hitnar svolítið við áreynslu. Ég er að nota hana núna bara í word, msn og safari og er ekkert heit og heyrist ekkert í henni. Það er samt alveg örugglega kominn tími á rykhreinsun sem ég kann ekki. Ég hef samt alltaf notað hana bara upp á skrifborði og aldrei í rúmi eða svoleiðis.
Það eru enn nokkrir mánuðir eftir af ábyrgðinni hjá EJS.

Mynd

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 01:19
af einarhr
Ég veit ekki hvaða fleiri upplýsingar þurfa að koma fram nema hún er svört.


Reglur spjallborðsins.

1.
Þú selur einungis vöru sem þú löglega átt.
2.
Vaktin.is ber enga ábyrgð á viðskiptum sem hér fara fram.
3.
Óheimilt er að selja stolinn hugbúnað.
4.
Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður.
5.
Einstaklingar auglýsa frítt, fyrirtæki kaupa auglýsingapláss.
6.
Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
7.
Hástafir og upphrópunarmerki eru óæskileg í titlum.
8.
Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað.
9.
Hafi vara verið keypt erlendis skal taka fram hvort VSK hafi verið greiddur.
10.
Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.

11.
Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.


Hér eru almennar reglur spjllallsinns og ættu þær að svara öllum þínum spurningum ásamt sölureglunum sem ég tók fram á undan.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 01:22
af Nuketown
einarhr skrifaði:
Ég veit ekki hvaða fleiri upplýsingar þurfa að koma fram nema hún er svört.


Reglur spjallborðsins.

1.
Þú selur einungis vöru sem þú löglega átt.
2.
Vaktin.is ber enga ábyrgð á viðskiptum sem hér fara fram.
3.
Óheimilt er að selja stolinn hugbúnað.
4.
Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður.
5.
Einstaklingar auglýsa frítt, fyrirtæki kaupa auglýsingapláss.
6.
Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
7.
Hástafir og upphrópunarmerki eru óæskileg í titlum.
8.
Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað.
9.
Hafi vara verið keypt erlendis skal taka fram hvort VSK hafi verið greiddur.
10.
Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.

11.
Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.


Hér eru almennar reglur spjllallsinns og ættu þær að svara öllum þínum spurningum ásamt sölureglunum sem ég tók fram á undan.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900


Þannig að mig vantar að lýsa hverju? aldrinum? eins og ég sagði þar að þá eru nokkrir mánuðir eftir að ábyrgð (held það sé í okt) Þannig að hún er að verða þriggja ára núna í október.
Ég sagði að ástandið væri gott nema hún hitnar svolítið vinstra megin við áreynslu. svo er ég með specsin þarna. Ég veit ekki hvað fleira ætti að vanta..

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 01:32
af einarhr
Nákvæmum aldri á vélinni, þú hlítur að eiga ábyrgðarkskítrieinið / sölukvittun fyrir vélinni....
Settu inn hlekk á vélina, það er ekki erfitt að finna hana hjá Dell eða jafnvel Google.

Þetta eru ekki góðir speccar! DDR2 eða DDR3 minni, hver er hraðinn á HDD? 5900rpm eða 7200rpm, er þetta XP 64 bit, Vista 64 Bit, Win 7 64 Bit? Er þetta leyfilegt Windows leyfi ?

Vandaðu bara uppsettinguna á söluþráðnum, það er öllum til góðs og eykur líkunar á því að þú seljir vélina, þeas ef þú ert að spá í því.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 01:44
af Nuketown
einarhr skrifaði:Nákvæmum aldri á vélinni, þú hlítur að eiga ábyrgðarkskítrieinið / sölukvittun fyrir vélinni....
Settu inn hlekk á vélina, það er ekki erfitt að finna hana hjá Dell eða jafnvel Google.

Þetta eru ekki góðir speccar! DDR2 eða DDR3 minni, hver er hraðinn á HDD? 5900rpm eða 7200rpm, er þetta XP 64 bit, Vista 64 Bit, Win 7 64 Bit? Er þetta leyfilegt Windows leyfi ?

Vandaðu bara uppsettinguna á söluþráðnum, það er öllum til góðs og eykur líkunar á því að þú seljir vélina, þeas ef þú ert að spá í því.


looool. Þetta er btw ekki söluþráður heldur ég er að pæla í hvað ég gæti fengið fyrir þessa vél. og ég hef ekki hugmynd um hvort þetta er ddr2 eða ddr3 minni í henni því þessar vélar voru framleiddar í allskonar útgáfum og ég er búin að leita að uppl í tölvunni sjálfri og þetta voru þær einu sem ég fann.
Harði diskurinn er 5900rpm. og ég sagði hérna fyrir ofan að þetta er LÖGLEGT aka leyfilegt windows leyfi og svo stendur líka þarna 64 bit. Þú hefur farið framhjá ansi mörgum hlutum félagi...

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 02:08
af einarhr
Nuketown skrifaði:
einarhr skrifaði:Nákvæmum aldri á vélinni, þú hlítur að eiga ábyrgðarkskítrieinið / sölukvittun fyrir vélinni....
Settu inn hlekk á vélina, það er ekki erfitt að finna hana hjá Dell eða jafnvel Google.

Þetta eru ekki góðir speccar! DDR2 eða DDR3 minni, hver er hraðinn á HDD? 5900rpm eða 7200rpm, er þetta XP 64 bit, Vista 64 Bit, Win 7 64 Bit? Er þetta leyfilegt Windows leyfi ?

Vandaðu bara uppsettinguna á söluþráðnum, það er öllum til góðs og eykur líkunar á því að þú seljir vélina, þeas ef þú ert að spá í því.


looool. Þetta er btw ekki söluþráður heldur ég er að pæla í hvað ég gæti fengið fyrir þessa vél. og ég hef ekki hugmynd um hvort þetta er ddr2 eða ddr3 minni í henni því þessar vélar voru framleiddar í allskonar útgáfum og ég er búin að leita að uppl í tölvunni sjálfri og þetta voru þær einu sem ég fann.
Harði diskurinn er 5900rpm. og ég sagði hérna fyrir ofan að þetta er LÖGLEGT aka leyfilegt windows leyfi og svo stendur líka þarna 64 bit. Þú hefur farið framhjá ansi mörgum hlutum félagi...


Common, þú et að biðja um verðmat en getur ekki sett inn almennilegar upplýsingar. Tek á mig þetta með Stýrikerfið, sá bara system type þegar ég kíkti yfir þetta.

Sæktu td forritið Speccy sem er freeware og það kemur með allar upplýsingar um vélina þína, mjög sniðugt að taka screenshot og pósta því hér.
Ein insláttarvilla hjá mér en tók samt fram að góð uppsetting selur betur þeas EF þú ert að spá í því!!
Vandaðu bara uppsettinguna á söluþráðnum, það er öllum til góðs og eykur líkunar á því að þú seljir vélina, þeas ef þú ert að spá í því.


Skil ekki hvað þú ert að þræta hérna.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 02:09
af BjarniTS
Myndi aldrei selja undir 80.000

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 02:17
af Nuketown
BjarniTS skrifaði:Myndi aldrei selja undir 80.000


hmm ertu að segja satt? varst þú ekki tröll eða eitthvað? :P
en takk fyrir að koma með gott svar (þá meina ég við því sem ég bað um en ekki eitthvað rugl:P)

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 03:08
af kizi86
það er ekki rugl sem fólkið hérna er að benda þér á..

þetta eins og að segja hvað myndi billinn minn kosta? og gefa bara upp dekkjastærð og stærð vélar og ekkert annað...

til að fólk geti gert sér grein fyrir raunvirði vélarinnar þurfa ALLAR upplýsingar um vélina að koma fram..

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 03:09
af Nuketown
kizi86 skrifaði:það er ekki rugl sem fólkið hérna er að benda þér á..

eins og að segja hvað myndi billinn minn kosta? og gefa bara upp dekkjastærð og stærð vélar og ekkert annað...

til að fólk geti gert sér grein fyrir raunvirði vélarinnar þurfa ALLAR upplýsingar um vélina að koma fram..


eina sem vantaði í rauninni um vélina var 5400 rpm harður diskur.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 05:16
af kizi86
Nuketown skrifaði:
kizi86 skrifaði:það er ekki rugl sem fólkið hérna er að benda þér á..

eins og að segja hvað myndi billinn minn kosta? og gefa bara upp dekkjastærð og stærð vélar og ekkert annað...

til að fólk geti gert sér grein fyrir raunvirði vélarinnar þurfa ALLAR upplýsingar um vélina að koma fram..


eina sem vantaði í rauninni um vélina var 5400 rpm harður diskur.

og hraði og gerð af vinnsluminninu... til að fá þær upplýsingar er hægt að nota forrit eins og speccy og fleiri....

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 09:40
af mainman
STRÁKAR!!
Þið hagið ykkur eins og hálfvitar hérna.
Manninn vantaði bara sirka virði á svona vél, give or take x upphæð.
Hann gaf upp allt sem þurfti að vita til að geta verðlagt svona vél, hraði á vinnsluminni skiptir þar engu máli upp á verðmat á vélinni.
Auðvitað er gott að vera með nákvæma specca ef þið ætlið að kaupa vélina en sú er bara ekki raunin.
Takiði nú hausinn upp úr rassgatinu og reyniði að láta ekki alltaf eins og fíbbl hérna því þetta er frekar óþolandi að þegar einhver ætlar t.d. að reyna að selja eitthvað þá skal alltaf koma einhver þorskhausinn sem hefur ENGANN áhuga á gripnum og dæla út spurningum eins og "áttu nótuna ?, var hún keypt hérna heima ?, er búið að rykhreinsa hana?"
Allt góðar spurningar ef þú ætlar að kaupa gripinn en ef ekki þá kemur þér þetta bara ekkert við.

Reynum nú að hækka meðalaldur spjallara upp úr 12 ára aldrinum og komum eðlilega fram hérna á spjallinu.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 10:00
af kizi86
ddr3 vélar eru meira virði en ddr2... svo víst skiptir það máli.... svo tók hann til dæmis ekki fram hversu mikið skjáminni skjákortið er með....

allar þessar upplýsingar þurfa að koma fram ef maður á að koma með raunhæft verðmat...

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 10:52
af BjarniTS
Þið eruð bjánar ef að þið þekkið ekki þessar vélar.
DDR2 , 13'3 ,
Þekkt fyrir nettleika en lélegt loftflæði og kæling.
Góð tetrisvél.
Nett glápvél , falleg á borði.
Xps gæði

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 12:15
af AntiTrust
mainman skrifaði:STRÁKAR!!
..


Sorglega mikið til í þessu hjá þér. Að bera saman vaktina/íslensk spjallborð og stór erlend er gott dæmi um það hversu viðbjóðslega mikil ókurteisi virðist vera normið hérna, og lítið sem ekkert sem virðist vera athugavert við það.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 13:26
af nonesenze
mainman skrifaði:STRÁKAR!!
Þið hagið ykkur eins og hálfvitar hérna.
Manninn vantaði bara sirka virði á svona vél, give or take x upphæð.
Hann gaf upp allt sem þurfti að vita til að geta verðlagt svona vél, hraði á vinnsluminni skiptir þar engu máli upp á verðmat á vélinni.
Auðvitað er gott að vera með nákvæma specca ef þið ætlið að kaupa vélina en sú er bara ekki raunin.
Takiði nú hausinn upp úr rassgatinu og reyniði að láta ekki alltaf eins og fíbbl hérna því þetta er frekar óþolandi að þegar einhver ætlar t.d. að reyna að selja eitthvað þá skal alltaf koma einhver þorskhausinn sem hefur ENGANN áhuga á gripnum og dæla út spurningum eins og "áttu nótuna ?, var hún keypt hérna heima ?, er búið að rykhreinsa hana?"
Allt góðar spurningar ef þú ætlar að kaupa gripinn en ef ekki þá kemur þér þetta bara ekkert við.

Reynum nú að hækka meðalaldur spjallara upp úr 12 ára aldrinum og komum eðlilega fram hérna á spjallinu.


x2
fáranlega erfitt að koma efnum að hérna því sjálf skipuðu löggunar hérna eru alltaf á rassíu
mér finnst að þeir sem reyna að vera löggur hérna ættu að fá aðvaranir og á endanum bannaðir því það eru umsjónamenn og stjórnendur sem eru til þess að sjá um þetta

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 13:55
af Nuketown
mainman skrifaði:STRÁKAR!!
Þið hagið ykkur eins og hálfvitar hérna.
Manninn vantaði bara sirka virði á svona vél, give or take x upphæð.
Hann gaf upp allt sem þurfti að vita til að geta verðlagt svona vél, hraði á vinnsluminni skiptir þar engu máli upp á verðmat á vélinni.
Auðvitað er gott að vera með nákvæma specca ef þið ætlið að kaupa vélina en sú er bara ekki raunin.
Takiði nú hausinn upp úr rassgatinu og reyniði að láta ekki alltaf eins og fíbbl hérna því þetta er frekar óþolandi að þegar einhver ætlar t.d. að reyna að selja eitthvað þá skal alltaf koma einhver þorskhausinn sem hefur ENGANN áhuga á gripnum og dæla út spurningum eins og "áttu nótuna ?, var hún keypt hérna heima ?, er búið að rykhreinsa hana?"
Allt góðar spurningar ef þú ætlar að kaupa gripinn en ef ekki þá kemur þér þetta bara ekkert við.

Reynum nú að hækka meðalaldur spjallara upp úr 12 ára aldrinum og komum eðlilega fram hérna á spjallinu.


mikið er þetta rétt hjá þér. en ég hef allar upplýsingar núna. þannig að getiði lagt verðmat á gripinn eður ei? Ég vil fá sanngjarnt verð.
Mynd

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:03
af AntiTrust
Þetta eru flottar vélar, bæði hvað varðar útlit og build quality. Ég myndi segja 60-80 þúsund væri sanngjarnt, 60 m.v. e-ð um útlitsgalla og slappt batterý, 80 m.v. mint ástand og rafhlaða í góðu ásigkomulagi.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:05
af Nuketown
AntiTrust skrifaði:Þetta eru flottar vélar, bæði hvað varðar útlit og build quality. Ég myndi segja 60-80 þúsund væri sanngjarnt, 60 m.v. e-ð um útlitsgalla og slappt batterý, 80 m.v. mint ástand og rafhlaða í góðu ásigkomulagi.


rafhlaðan er í ágætu ásigkomulagi og engir útlitsgallar. mér finnst 60 alltof lítið. veit varla hvort það tekur því að selja fyrir 80.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:06
af AntiTrust
Nuketown skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta eru flottar vélar, bæði hvað varðar útlit og build quality. Ég myndi segja 60-80 þúsund væri sanngjarnt, 60 m.v. e-ð um útlitsgalla og slappt batterý, 80 m.v. mint ástand og rafhlaða í góðu ásigkomulagi.


rafhlaðan er í ágætu ásigkomulagi og engir útlitsgallar. mér finnst 60 alltof lítið. veit varla hvort það tekur því að selja fyrir 80.


Ég var að fara að bæta við eftir smá umhugsun, að nær 100 væri líklega ásættanlegt fyrir vélina í flottu standi.

EDIT: Er þessi vél keypt 2008 eða 2009? Þ.e. eru nokkrir mánuðir eftir af 2 eða 3ára ábyrgð?

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:10
af Nuketown
AntiTrust skrifaði:
Nuketown skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta eru flottar vélar, bæði hvað varðar útlit og build quality. Ég myndi segja 60-80 þúsund væri sanngjarnt, 60 m.v. e-ð um útlitsgalla og slappt batterý, 80 m.v. mint ástand og rafhlaða í góðu ásigkomulagi.


rafhlaðan er í ágætu ásigkomulagi og engir útlitsgallar. mér finnst 60 alltof lítið. veit varla hvort það tekur því að selja fyrir 80.


Ég var að fara að bæta við eftir smá umhugsun, að nær 100 væri líklega ásættanlegt fyrir vélina í flottu standi.

EDIT: Er þessi vél keypt 2008 eða 2009? Þ.e. eru nokkrir mánuðir eftir af 2 eða 3ára ábyrgð?

3 ára ábyrgð. Hún er að verða 3 ára. Eg er að nota hana núna og hún er ekkert heit og það heyrist ekki í henni. Hún er virkilega góð í allt annað en nýlega leiki.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:13
af AntiTrust
Þá tek ég 100kallinn til baka, það er því miður bara of mikið fyrir að verða 3 ára gamla vél. Búinn að skoða 3-4 svona auglýsingar á nánast alveg eins vélum sem hafa verið að seljast á þessu ári og þær fóru allar á 60-80 bilinu.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:16
af lukkuláki
Ferlega erfitt að koma með verðmat á þessa gallagripi frá DELL
Hvað er vélin búin að fara oft í móðurborðsskipti ?
Móðurborðið í þessum vélum er gallað og Dell tekur framlengda ábyrgð (1 ár) á þeim (ef það er Nvidia skjástýringin sem bilar)
sem er auðvitað ekki nema sanngjarnt fyrir eigendur þessarra véla sem sumir hverjir hafa farið oft með vélina í móðurborðsskipti.
Þannig að móðurborðið í þessarri vél er í ábyrgð í 1 ár í viðbót frá þeim tíma sem ábyrgðin hjá DELL rennur út. (Svo lengi sem það er skjástýring sem fer)

Þú talar um að vélin sé að hitna nokkuð mikið það er barnaleikur að taka kælinguna úr þessum vélum og hreinsa hana.
Vertu bara með hreinsiefni (isopropanol), kælikrem og þrýstiloft við höndina og ef hún er í ábyrgð og það er ekki mikið ryk í henni fáðu þá nýja viftu
í hana hjá EJS út á ábyrgðina Það gætu verið tengsl á milli þess hvað vélin hitnar mikið og þess að skjástýringin fer.

Ég var starfsmaður EJS og vann mikið með þessar vélar.

Gangi þér svo vel með söluna.

Re: Sanngjarnt verð fyrir dell xps m1330?

Sent: Lau 23. Júl 2011 14:21
af Nuketown
lukkuláki skrifaði:Ferlega erfitt að koma með verðmat á þessa gallagripi frá DELL
Hvað er vélin búin að fara oft í móðurborðsskipti ?
Móðurborðið í þessum vélum er gallað og Dell tekur framlengda ábyrgð (1 ár) á þeim (ef það er Nvidia skjástýringin sem bilar)
sem er auðvitað ekki nema sanngjarnt fyrir eigendur þessarra véla sem sumir hverjir hafa farið oft með vélina í móðurborðsskipti.
Þannig að móðurborðið í þessarri vél er í ábyrgð í 1 ár í viðbót frá þeim tíma sem ábyrgðin hjá DELL rennur út. (Svo lengi sem það er skjástýring sem fer)

Þú talar um að vélin sé að hitna nokkuð mikið það er barnaleikur að taka kælinguna úr þessum vélum og hreinsa hana.
Vertu bara með hreinsiefni (isopropanol), kælikrem og þrýstiloft við höndina og ef hún er í ábyrgð og það er ekki mikið ryk í henni fáðu þá nýja viftu
í hana hjá EJS út á ábyrgðina Það gætu verið tengsl á milli þess hvað vélin hitnar mikið og þess að skjástýringin fer.

Ég var starfsmaður EJS og vann mikið með þessar vélar.

Gangi þér svo vel með söluna.


hún er búin að fara 1x. Hún hitnar bara mikið ef ég er í leik. hún hitnar annars lítið sem ekkert.