Þannig er mál með vexti að ég er að fara versla mér fartölvu fyrir skólan.
Og mér langar mest í apple Macbook Pro með I% örgjörfanum.
Hvernig er það með þær, er eitthvað mál að setja upp ýmis teikniforrit. Svo Sem Autocat, Matlab og annað? Er ekkert vesen að keyra það á Mac. Og mundið þið telja að 13" skjár væri of lítill ?
MacBook Pro
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: MacBook Pro
Ef þú ætlar að vera eitthvað mikið í teikniforritum eða myndvinnslu af einhverju tagi þá er 13" skjárinn ekki nóg að mínu mati.
Einfalt gúgl mun segja þér hvort forritin sem þú ætlar að nota virki á makkanum en ef skólinn sem þú ert í á að redda þér þessum forritum þá verðuru að hafa samband við skólann sjálfan og sjá hvort þeir eigi forritin fyrir makkann.
Einfalt gúgl mun segja þér hvort forritin sem þú ætlar að nota virki á makkanum en ef skólinn sem þú ert í á að redda þér þessum forritum þá verðuru að hafa samband við skólann sjálfan og sjá hvort þeir eigi forritin fyrir makkann.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: MacBook Pro
Matti21 skrifaði:Ef þú ætlar að vera eitthvað mikið í teikniforritum eða myndvinnslu af einhverju tagi þá er 13" skjárinn ekki nóg að mínu mati.
Einfalt gúgl mun segja þér hvort forritin sem þú ætlar að nota virki á makkanum en ef skólinn sem þú ert í á að redda þér þessum forritum þá verðuru að hafa samband við skólann sjálfan og sjá hvort þeir eigi forritin fyrir makkann.
autocad er ókeypis fyrir skólafólk í mac:) ég allavega er með svoleiðis
Re: MacBook Pro
tdog skrifaði:hvar fær maður Autocad Edu frítt?
http://students.autodesk.com/
Skráir þig inn og gefur allar upplýsingaer um skóla og fleira og svo geturu downloadad öllum forritum