[Android] Heimaskjárinn ykkar
Sent: Fim 21. Júl 2011 03:04
ÍÞÞ: Skjáskot af heimaskjánum ykkar og lýsing á öllu sem á honum er.
Mig langar bara að sjá hvaða app/widgets/aðgerðir ykkur finnst nauðsynlegt að hafa "við höndina".
Hér er minn:
Launcher: LauncherPro (keypt útgáfa)
Notifications bar:
1. Gauge Battery Widget: Þetta er í raun bara batterístöðu widget en býður upp á að birta stöðuna líka uppi í notification barnum.
2. Noom Weight Loss: Þetta er forrit sem heldur utan um alla hreyfingu sem þú iðkar, hvað þú neytir margra kaloría, hversu miklu þú brennir af þeim, o.s.frv. Þarna birtir það t.d. "0 Cal" þar sem ég hef ekki brennt neinum kaloríum í dag.
3. 3G Watchdog: Heldur utan um alla 3G eyðslu, mæli virkilega mikið með þessu!
4. Screebl: Heldur skjánum lifandi á meðan síminn er í ákveðinni stöðu. Um leið og síminn fer í lágrétta stöðu (liggjandi á borði t.d.) slekkur skjárinn á sér. Virkilega sniðugt fyrir þá sem vilja ekki að skjárinn slökkvi á sér á meðan maður heldur á símanum.
Heimaskjárinn:
1. Noom Weight Loss: Enn og aftur þetta sniðuga forrit. Þetta er bara widget sem sýnir hversu margar kolíur ég hef neytt yfir daginn... flokkar þær eftir "good", "ok" og "bad".
2. Make Your Clock Widget: Forrit sem leyfir þér að búa til og stílisera þitt eigið klukku widget... þetta er mín
3. Taskos To Do List: Held utan um allt sem ég þarf að gera í þessu snilldar forriti. Þetta er widget fyrir það.
4. QuickPic: Besta gallery appið fyrir Android - án efa! Ógeðslega einfalt, hratt og þægilegt!
5. Camera: Samsung Camera appið, nauðsynlegt að hafa myndavélina tiltæka!
6. Brighteriffic: Widget sem leyfir þér að stilla 2 brightness stillingar á skjánum. Ég er með stillt fyrir innandyra (25%) og utandyra (100%).. snilldar app/widget!
7. APN on-off widget: Widget sem leyfir mér að slökkva/kveikja á 3G data.
8. Note Everything: Glósuforrit, þarna skrifa ég allt sem ég þarf að muna!
9. Facebook: En ekki hvað?
10. Gmail: Er með mailið mitt tengt við Google Apps og þess vegna nota ég Gmail appið til að skoða póstinn minn
11. Market: Nota markaðinn svo oft að hann VERÐUR að vera á heimaskjánum!
Bottom shortcuts:
1. Dialer: Maður verður að vera fljótur að hringja í fólk!
2. Contacts: Símaskráin verður að vera við höndina!
3. GO SMS Pro: SMS er lífsnauðsynlegt og mæli ég með þessu appi!
4. Opera Mini: Vafrinn er nauðsynlegur en ástæðan af hverju ég nota ekki stock Gingerbread browserinn er út af því að hann er hörmulegur í að wrappa saman texta til að lesa, á meðan Opera Mini er fáránlega góður í því!
Jææææja, postið ykkar!
Mig langar bara að sjá hvaða app/widgets/aðgerðir ykkur finnst nauðsynlegt að hafa "við höndina".
Hér er minn:
Launcher: LauncherPro (keypt útgáfa)
Notifications bar:
1. Gauge Battery Widget: Þetta er í raun bara batterístöðu widget en býður upp á að birta stöðuna líka uppi í notification barnum.
2. Noom Weight Loss: Þetta er forrit sem heldur utan um alla hreyfingu sem þú iðkar, hvað þú neytir margra kaloría, hversu miklu þú brennir af þeim, o.s.frv. Þarna birtir það t.d. "0 Cal" þar sem ég hef ekki brennt neinum kaloríum í dag.
3. 3G Watchdog: Heldur utan um alla 3G eyðslu, mæli virkilega mikið með þessu!
4. Screebl: Heldur skjánum lifandi á meðan síminn er í ákveðinni stöðu. Um leið og síminn fer í lágrétta stöðu (liggjandi á borði t.d.) slekkur skjárinn á sér. Virkilega sniðugt fyrir þá sem vilja ekki að skjárinn slökkvi á sér á meðan maður heldur á símanum.
Heimaskjárinn:
1. Noom Weight Loss: Enn og aftur þetta sniðuga forrit. Þetta er bara widget sem sýnir hversu margar kolíur ég hef neytt yfir daginn... flokkar þær eftir "good", "ok" og "bad".
2. Make Your Clock Widget: Forrit sem leyfir þér að búa til og stílisera þitt eigið klukku widget... þetta er mín
3. Taskos To Do List: Held utan um allt sem ég þarf að gera í þessu snilldar forriti. Þetta er widget fyrir það.
4. QuickPic: Besta gallery appið fyrir Android - án efa! Ógeðslega einfalt, hratt og þægilegt!
5. Camera: Samsung Camera appið, nauðsynlegt að hafa myndavélina tiltæka!
6. Brighteriffic: Widget sem leyfir þér að stilla 2 brightness stillingar á skjánum. Ég er með stillt fyrir innandyra (25%) og utandyra (100%).. snilldar app/widget!
7. APN on-off widget: Widget sem leyfir mér að slökkva/kveikja á 3G data.
8. Note Everything: Glósuforrit, þarna skrifa ég allt sem ég þarf að muna!
9. Facebook: En ekki hvað?
10. Gmail: Er með mailið mitt tengt við Google Apps og þess vegna nota ég Gmail appið til að skoða póstinn minn
11. Market: Nota markaðinn svo oft að hann VERÐUR að vera á heimaskjánum!
Bottom shortcuts:
1. Dialer: Maður verður að vera fljótur að hringja í fólk!
2. Contacts: Símaskráin verður að vera við höndina!
3. GO SMS Pro: SMS er lífsnauðsynlegt og mæli ég með þessu appi!
4. Opera Mini: Vafrinn er nauðsynlegur en ástæðan af hverju ég nota ekki stock Gingerbread browserinn er út af því að hann er hörmulegur í að wrappa saman texta til að lesa, á meðan Opera Mini er fáránlega góður í því!
Jææææja, postið ykkar!