Vantar smá upplýsingar um fartölvu
Sent: Mið 20. Júl 2011 13:14
Þar sem ég hef ekkert gríðarlegt vit á tölvum og er að fara að kaupa mér nýja fartölvu núna um mánaðarmótin langaði mig í smá hjálp
Tölvan verður notuð í skólann og almenna notkun bara... spila ekki einhverja tölvuleiki.... en hún þarf að geta ráðið við Photoshop, Indesign og þess háttar forrit þar sem ég er að fara í þannig nám.
Mac er ekki í boði þar sem þær eru alltof dýrar.. er að leita að einhverri á viðráðanlegu verði (veit að það er alltaf svona ,,you get what you pay for" en ég er heldur ekkert að leita af einhhverri svaka tölvu. Þarf bara að geta dugar mér í skólann og svona venjulegt netstöff og þannig dót og hafa kannski ágætis batterísendingu. Var búin að sjá 3 sem mér leist ágætlega á og langar að spyrja ykkur hvað ykkur finnst um þær.
HP: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 460SO#elko
Toshiba: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1911
Acer: http://buy.is/product.php?id_product=9208044
Tölvan verður notuð í skólann og almenna notkun bara... spila ekki einhverja tölvuleiki.... en hún þarf að geta ráðið við Photoshop, Indesign og þess háttar forrit þar sem ég er að fara í þannig nám.
Mac er ekki í boði þar sem þær eru alltof dýrar.. er að leita að einhverri á viðráðanlegu verði (veit að það er alltaf svona ,,you get what you pay for" en ég er heldur ekkert að leita af einhhverri svaka tölvu. Þarf bara að geta dugar mér í skólann og svona venjulegt netstöff og þannig dót og hafa kannski ágætis batterísendingu. Var búin að sjá 3 sem mér leist ágætlega á og langar að spyrja ykkur hvað ykkur finnst um þær.
HP: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 460SO#elko
Toshiba: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1911
Acer: http://buy.is/product.php?id_product=9208044