Rykhreinsa og kæla Dell fartölvu
Sent: Lau 16. Júl 2011 21:27
Ég á dell fartölvu sem er að verða 3 ára. Xps m1330. Hún á víst við hita vandamál að stríða. Eða það er þekkt í þessari tölvu þetta vandamál. En hún er farin að hitna ansi mikið og svona.
Er málið að ég kaupi mér sjálfur rykhreinsisprey og kælikrem og lagi hana? Eða lagast hún kannski ekkert við þetta?
Hvernig rykhreinsa ég hana svo? þarf ég að opna hana alla? eru engar hættur á að ég skemmi hana?
Er málið að ég kaupi mér sjálfur rykhreinsisprey og kælikrem og lagi hana? Eða lagast hún kannski ekkert við þetta?
Hvernig rykhreinsa ég hana svo? þarf ég að opna hana alla? eru engar hættur á að ég skemmi hana?