Val á fartölvu
Sent: Mið 13. Júl 2011 00:39
Sælir.
Vantar smá hjálp (Kannski full mikla). Þarf að ákveða senmma í fyrramálið hvaða ferðatölvu ég ætla láta koma með til Íslands frá Svíþjóð, talsverður verðmunur milli landanna að mér sýnist. Er búinn að finna nokkrar sem mér lýst ágætlega á, væri fínt að fá smá feedback hvað ykkur litist best á.
Tölvan er aðalega notuð í skólann, browse, bíómyndir og einstöku sinni leiki. Þetta er örugglega allt of langur "Shortlist" en væri vel þegið ef einhver gæti gefið smá feedback
1) ASUS N43SN 14" HD Verð 145.000,- : Specs - http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=637936#extra - Lýst reyndar hrikalega vel á þessa. Hefur einhver reynslu á ASUS vélum?
2) Toshiba Satellite R830-13D 13.3" HD LED Verð 145.000,- : Specs http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-11---14-tum/toshiba-satelliter830-13d/150185.5055/ - Lýst einnig vel á þessa, en held að N43SN taki þetta
3 og 4) HP ProBook 6460b 14" Verð 140.000,- : Specs http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=632585#extra
HP ProBook 4330s 13.3" HD LED Verð 120.000,- : Specs http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=640295#extra
5) Samsung NP-SF510-S03SE Verð 117.000,- : Specs http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-15---16-tum/samsung-np-sf510-s03se/150314.3003/# - Er Samsung maður en veit ekki hvernig þeir eru tölvulega "séð".
6) HP Pavilion dv6-6008eo Verð 125.000,- : http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-15---16-tum/hp-paviliondv6-6008eo/151046.3003/#
Vantar smá hjálp (Kannski full mikla). Þarf að ákveða senmma í fyrramálið hvaða ferðatölvu ég ætla láta koma með til Íslands frá Svíþjóð, talsverður verðmunur milli landanna að mér sýnist. Er búinn að finna nokkrar sem mér lýst ágætlega á, væri fínt að fá smá feedback hvað ykkur litist best á.
Tölvan er aðalega notuð í skólann, browse, bíómyndir og einstöku sinni leiki. Þetta er örugglega allt of langur "Shortlist" en væri vel þegið ef einhver gæti gefið smá feedback
1) ASUS N43SN 14" HD Verð 145.000,- : Specs - http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=637936#extra - Lýst reyndar hrikalega vel á þessa. Hefur einhver reynslu á ASUS vélum?
2) Toshiba Satellite R830-13D 13.3" HD LED Verð 145.000,- : Specs http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-11---14-tum/toshiba-satelliter830-13d/150185.5055/ - Lýst einnig vel á þessa, en held að N43SN taki þetta
3 og 4) HP ProBook 6460b 14" Verð 140.000,- : Specs http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=632585#extra
HP ProBook 4330s 13.3" HD LED Verð 120.000,- : Specs http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=640295#extra
5) Samsung NP-SF510-S03SE Verð 117.000,- : Specs http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-15---16-tum/samsung-np-sf510-s03se/150314.3003/# - Er Samsung maður en veit ekki hvernig þeir eru tölvulega "séð".
6) HP Pavilion dv6-6008eo Verð 125.000,- : http://www.netonnet.se/art/dator/laptop/laptop-15---16-tum/hp-paviliondv6-6008eo/151046.3003/#