3G og GPS í útlöndum
Sent: Sun 10. Júl 2011 22:16
Góða kvöldið vaktarar, ég var að vonast hvort einhver hérna gæti verið svo góðlátur að geta hjálpað mér.
Ég er að fara til Spánar á næstunni og ég er með snjallsíma (Android) en síminn minn er af gerðinni: "LG P350 optimus me"
Ég er eiginlega með þrjár spurningar:
1. Mun 3G netið virka þarna úti? Ef svo er, kostar jafn mikið að nota það þarna og hérna heima eða fer það þá eftir hvaða símfyrirtæki ég er hjá þarna úti?
2. Ætti ég bara að vera hjá símfyrirtækinu úti sem síminn minn velur eða á maður eitthvað að vera pæla hvort það eru einhver ódýrari símfyrirtæki? (ég verð rúma viku þarna og mun ekki nota símann minn mikið en samt alveg eitthvað), Ef svo er hvernig getur maður valið símfyrirtæki í svona síma?
3. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ég get notað þetta GPS dæmi svo ég geti séð hvar ég er á korti, ég get farið í "Maps" í símanum en það er bara kort, hvernig get ég séð staðsetningu mína og þannig? Þarf ég eitthvað sérstakt "app" í símann til þess?
Með von um svör og fyrirfram þakkir,
Bkv.
Ég er að fara til Spánar á næstunni og ég er með snjallsíma (Android) en síminn minn er af gerðinni: "LG P350 optimus me"
Ég er eiginlega með þrjár spurningar:
1. Mun 3G netið virka þarna úti? Ef svo er, kostar jafn mikið að nota það þarna og hérna heima eða fer það þá eftir hvaða símfyrirtæki ég er hjá þarna úti?
2. Ætti ég bara að vera hjá símfyrirtækinu úti sem síminn minn velur eða á maður eitthvað að vera pæla hvort það eru einhver ódýrari símfyrirtæki? (ég verð rúma viku þarna og mun ekki nota símann minn mikið en samt alveg eitthvað), Ef svo er hvernig getur maður valið símfyrirtæki í svona síma?
3. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ég get notað þetta GPS dæmi svo ég geti séð hvar ég er á korti, ég get farið í "Maps" í símanum en það er bara kort, hvernig get ég séð staðsetningu mína og þannig? Þarf ég eitthvað sérstakt "app" í símann til þess?
Með von um svör og fyrirfram þakkir,
Bkv.