Motorola xoom
Sent: Mán 20. Jún 2011 18:23
Fæst þessi græja einhverstaðar hér?
svona til að prófa og skoða!
svona til að prófa og skoða!
wicket skrifaði:Nei Droid eru ekki allar eins, gæti ekki verið fjærri sannleikanum.
Það er til rosalega mikið af no-name tablets sem keyra Android sem að líta jú allar eins út, þær eru líka margar hverjar án Android Market og því ætti að forðast þær eins og heitann eldinn. Já og svo keyra þær 2.2 sem er ekki optimizerað á neinn hátt fyrir spjaldtölvur.
HTC, Samsung, Motorola, Asus, LG og fleiri stór nöfn eru komin með eða eru að koma með alvöru Android tablets sem keyra Android 3.0 ((og 3.1)Honeycomb) sem er gert fyrir spjaldtölvur. Engin þeirra er eins fyrir utan að vera spjaldtölvur.
Nýjasti Galaxy Tab er sú Android spjaldtölva sem er talin best í dag, betri en Xoom þó að Xoom sé vissulega gott tæki. Vandamálið með Android á spjaldtölvum er það vantar apps sem gerð eru fyrir spjaldtölvur. þar hefur iPad gott forskot en á þessu ári mun þessi sprenging á góðum Android spjaldtölvum gera það að verkum að bilið mun minnka.
Það tók ekki nema 2 ár fyrir Google að verða stærsta smartphone stýrikerfi í heimi, þeir munu eflaust ekki sætta sig við neitt annað en það sama þegar kemur að spjaldtölvum.
wicket skrifaði:sannleikur