Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Skjámynd

Höfundur
Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 16. Jún 2011 21:56

Sælir

Pabbi gamli er að verða 50 ára og því er planið að versla fyrir hann eitt stykki smartphone.

Mér persónulega líst best á Samsung Galaxy S II eða þá Samsung Galaxy S.

Einnig kemur Iphone 4 til greina *hrollur* en það er þá bara vegna þess hversu user friendly hann er.

Vandamálið er að finna vefsíðu sem að selur Galaxy S II. Ég finn hann hvergi á netinu og er búinn að leita eins og mófó.

Spurningin er því, hvaða vefsíður eru bestar til að versla ólæsta síma? Ég er búinn að skoða Amazon og það er frekar "fleh" úrval ásamt því að það er alveg megalöng bið í S II....



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Oak » Fim 16. Jún 2011 22:50

Fyrir utan það að iPhone er frá Apple...hvað er svona slæmt við hann?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 16. Jún 2011 22:55

Ekkert slæmt við símann sem slíkann, ég er hinsvegar á móti hversu heftandi það er að eiga Apple vörur ásamt því hversu dýrar þær eru.

Nenni ekki að fara út í eitthvað Apple vs others debate hérna, er bara einfaldlega að leita af réttu vöruni og hvar skuli versla þær.




Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Drone » Fim 16. Jún 2011 23:00

IceDeV skrifaði:Sælir

Pabbi gamli er að verða 50 ára og því er planið að versla fyrir hann eitt stykki smartphone.

Mér persónulega líst best á Samsung Galaxy S II eða þá Samsung Galaxy S.

Einnig kemur Iphone 4 til greina *hrollur* en það er þá bara vegna þess hversu user friendly hann er.

Vandamálið er að finna vefsíðu sem að selur Galaxy S II. Ég finn hann hvergi á netinu og er búinn að leita eins og mófó.

Spurningin er því, hvaða vefsíður eru bestar til að versla ólæsta síma? Ég er búinn að skoða Amazon og það er frekar "fleh" úrval ásamt því að það er alveg megalöng bið í S II....


http://www.handtec.co.uk/product.php/42 ... -unlocked-

Verslað nokkrum sinnum við þessa, traust og góð þjónusta.



Skjámynd

Höfundur
Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 16. Jún 2011 23:56

Ahh, gleymdi að minnast á að það ætti að vera í USA :D



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Oak » Fös 17. Jún 2011 00:01

Ég ætlaði svo sem ekkert að fara rökræða það að hann væri betri en einhver annar... :)

Mér finnst þetta ekkert sniðugur sími nema að ég jailbreak-i hann. Svo að hann sé ekki svona heftur. Þoli ekki Apple en þeir gera flottar vörur.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf AncientGod » Fös 17. Jún 2011 00:09

Mæli vel með HTCP, þekki nokkra vinni sem eiga þannig og þeir elska þetta stykki.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf stebbi23 » Fim 23. Jún 2011 12:55

Ég pantaði HTC Desire frá http://www.jr.com/ á sýnum tíma, ekkert vandamál.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Tesli » Fim 23. Jún 2011 13:21

Ég á Desire og er rosalega ánægður með hann, myndi aldrei fara í Iphone 4 sjálfur en... Ég veit bara að ef þetta væri pabbi minn og ég YRÐI að gefa honum svona síma þá myndi ég gefa honum hálfvitahæfan Iphone 4 til að losna við endalaust bögg frá honum hvernig ætti að gera hitt og þetta.
Android er svo yndislega opið og skemmtilegt en kanski of flókið fyrir gamlan kall ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf worghal » Fim 23. Jún 2011 13:28

sigh, þessar iphone vs android alhæfingar eru asnalegar og frekar vitlausar.
en smá pointers, ef að faðir þinn er iðnaðar maður, þá giska ég á að hann er með stóra putta, best að velja símann út frá því hvernig hann mundi nota hann :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf pattzi » Fim 23. Jún 2011 14:28




Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Jún 2011 14:34

Fyrir 50 ára gamlan mann held ég að iPhone sé hentugasti valkosturinn..

Hversu mikið myndi hann nýta sér það ef þessar "haftir" frá apple væru ekki um hvað má gera í símanum ?
Myndi hann ekki mest nota þetta til þess að hringja, kannski taka myndir og kíkja einstaka sinnum á netið?

Einhvernvegin hef ég það á tilfinningunni að það sé lang hentugast fyrir hann að fá síma sem er notendavænn.. og fyrir stóra putta.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf biturk » Fim 23. Jún 2011 14:46

htc desire er málið

allt nema iphone í guðanna bænum :thumbsd maðurinn þarf sennilega sterkann og góðann síma en ekki tískuvöru fyrir börn


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Orri » Fim 23. Jún 2011 15:08

biturk skrifaði:htc desire er málið

allt nema iphone í guðanna bænum :thumbsd maðurinn þarf sennilega sterkann og góðann síma en ekki tískuvöru fyrir börn

Frábær rök.
Er ekki Desire að stórum hluta gerður úr plasti ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf vesley » Fim 23. Jún 2011 15:18

Orri skrifaði:
biturk skrifaði:htc desire er málið

allt nema iphone í guðanna bænum :thumbsd maðurinn þarf sennilega sterkann og góðann síma en ekki tískuvöru fyrir börn

Frábær rök.
Er ekki Desire að stórum hluta gerður úr plasti ?



Að rökræða um Apple við Biturk er held ég ómögulegt :lol:

Hatrið hans á Apple er svakalegt.



Skjámynd

Höfundur
Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Að versla smartphone úti - Hvar er best að versla?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 23. Jún 2011 16:08

Málið var leyst með Samsung Galaxy S.

Ég nældi mér líka í slíka græju. Finnst Galaxy S II meira spennandi án efa en ég tími bara ekki að eiga svo dýra græju.