Síða 1 af 1

Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 21:50
af Pegazuz
Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.

Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.

Kveðja , Pegazuz.

Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:09
af bjartur00
Er sjálfur að fara í háskólann. Mun fá mér þessa: http://www.alienware.com/Landings/m11x.aspx (eftir sumarið). Góð rafhlöðuending og ef þú setur hana rétt saman á hún að ráða easily við ALLA leiki. Ef þú eða jafnvel einhver sem þú þekkir er að fara til USA myndi ég hiklaust kaupa mér eina svona :)

Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:23
af jakub
Pegazuz skrifaði:Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.

Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.

Kveðja , Pegazuz.


Þegar ég leita mér að fartölvu þá leita ég af fartölvu sem að ofhitnar ekki við leiki(dx10,dx11 leiki), ekki sem höndlar þá nýjustu.. mikið auðveldara að finna eitt stykki þannig :)

Annars eins og bjartur00 segir, Alienware. Overpriced en þú þú finnur ekki betri nema þú setur hana saman sjálfur :sleezyjoe

Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:26
af HR
Þessi gæti komið þér nokkuð langt.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27965

Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:39
af Frost

Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:42
af biturk
ef ég væri þú myndi ég fá mér thinkpad vélina sem antitrust er að selja hjérna og eiða afganginum í borðvél til að spila leikina og það væri eingöngu útaf því að háskóli er mikilvægt nám og þú vilt klárlega eiga vél sem þú getur treist á í því námi og þar er ibm lang lang sterkasti valkosturinn!


en það er mitt álit, ef þú ert harður á því að hafa þetta í einni þá er ekkert nema alienware sem er á boðstólnum að mínu mati :happy