Síða 1 af 1
Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 12:07
af jagermeister
Ég er að fara til New York í ágúst og hafði hugsað mér að kaupa síma þar/panta í gegnum ebay. Hvaða síma, sem virkar á Íslandi, mæliði með?
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 15:40
af MarsVolta
Eru Samsung Galaxy S II og HTC Sensation ekki heitustu símarnir í dag
?
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 16:07
af Raidmax
Klárlega Samsung Galaxy S2
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 18:21
af halli7
kaupa ólæstann iphone 4
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 20:42
af MarsVolta
halli7 skrifaði:kaupa ólæstann iphone 4
Ekki þegar þú getur keypt Samsung Galaxy S II eða HTC Sensation á sama eða minni pening.....
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 20:51
af bAZik
Raidmax skrifaði:Klárlega Samsung Galaxy S2
Pottþétt, besti síminn á markaðnum imo
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 21:16
af addifreysi
Sony Xperia PLAY!
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 22:29
af Tesy
Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.
Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 22:37
af Raidmax
Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.
Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ?
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 22:43
af Tesy
Raidmax skrifaði:Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.
Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ?
Samsung síminn lítur ágætlega út en mér finnst iPhone 4 bara miklu flottari.
Það hafa ekki allir eins smekk
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Lau 11. Jún 2011 23:47
af Raidmax
Tesy skrifaði:Raidmax skrifaði:Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.
Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ?
Samsung síminn lítur ágætlega út en mér finnst iPhone 4 bara miklu flottari.
Það hafa ekki allir eins smekk
Nei það er rétt bara smá forvitni hér
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Sun 12. Jún 2011 03:20
af jagermeister
Takk fyrir öll svörin en eru ekki allir þessir símar yfir budgetinu?
Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús
Sent: Sun 12. Jún 2011 19:27
af Raidmax
uu Samsung Galaxy S II er á 109 þúsund hérna en ég sá nú einn á um 80 þúsund á einhverjari síðu í bretlandi þannig þeir ættu nú ekki að kosta meira en 80þúsund þarna úti USA