Síða 1 af 2
Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:02
af HalistaX
Góðann Daginn,
Ég er buinn að ætla að fá mér nýja Fartölvu núna í 2 ár en veit svo lítið um þetta stuff allt að ég hætti alltaf við í miðjum kaupum.
Svo að ég var að pæla i hvort þið gætuð leiðbeint mér eitthvað í þessum málum.
Er að leita að leikjatölvu ágætlega kraftmikilli en Crysis í very high er ekkert nauðsynlegt.
Bara að hún ráði allavegana við nýju leikina í dag í normal settings.
Svo væri það ekkert að skemma fyrir ef það væri HDMI á henni
150 þúsund max
BTW þá rakst ég á þessa :
http://jm-4177-wv.shopfactory.com/contents/is/p46.htmlLenovo G570 4334 - Core i5 2410M / 2.3 GHz - RAM 6 GB - HDD 750 GB - DVD-Writer / BD-ROM - Mobility Radeon HD 6370 - WLAN : 802.11b/g/n, Bluetooth 2.1 EDR - Windows 7 Home Premium 64-bit - 15.6" Widescreen LED backlight VibrantView TFT 1366 x 768 ( WXGA ) - camera - TopSeller
Og var að pæla í hvort það væri ehð varið í hana
Endilega verið óhrædd við að segja mér til um þetta dót allt
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:38
af Frost
Ertu alveg harður á því að fá þér fartölvu? Ef þú myndir eyða þessum sama pening í borðtölvu myndir þú fá mikið öflugri vél.
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:45
af HalistaX
Frost skrifaði:Ertu alveg harður á því að fá þér fartölvu? Ef þú myndir eyða þessum sama pening í borðtölvu myndir þú fá mikið öflugri vél.
Já ég er helst að fiska eftir fartölvu langar pínu í turn en ég verð helst að geta ferðast um með hana. Vinnu, skóla, heima
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:51
af tanketom
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:57
af kjarribesti
Þessi hérna er ótrúlega heillandi en er kannski of dýr fyrir þig
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 692dbcb723Höndlar Crysis 2 í maxed out settings en kannski þarftu það ekkert
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Mán 06. Jún 2011 20:03
af HalistaX
Já það litla sem ég veit um svona segir mér að hún ætti ekki að lagga Minecraft haha
Kannski að maður spari bara kaup fyrir einn mánuð í viðbót og fái sér svona..
Endilega bendiði mér á fleiri, drepur mig kannski ekki að sjá 150+ isk
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 00:09
af kjarribesti
Ef þú tímir því þá skaltu klárlega gera það, hún er með flottum fídusum, USB3, mjög létt, höndlar 16gb vinsluminni með stækkun, með bluetooth, Nýtt W7, Hd skjár, 1gb skjákortsminni og strórann harðann disk.
Ef ég væri að huga fartölvu-leikjatölvu þá væri það þessi án efa.
Hún leikur sér með Minecraft í maxed out settings 250ftp og detailed textures
OG SVO MÁ EKKI GLEYMA I7. færð ekki betri örgjörva í fartölvuna þína !!
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 00:35
af HalistaX
kjarribesti skrifaði:Ef þú tímir því þá skaltu klárlega gera það, hún er með flottum fídusum, USB3, mjög létt, höndlar 16gb vinsluminni með stækkun, með bluetooth, Nýtt W7, Hd skjár, 1gb skjákortsminni og strórann harðann disk.
Ef ég væri að huga fartölvu-leikjatölvu þá væri það þessi án efa.
Hún leikur sér með Minecraft í maxed out settings 250ftp og detailed textures
OG SVO MÁ EKKI GLEYMA I7. færð ekki betri örgjörva í fartölvuna þína !!
Veistu... ég held ég negli þessa niður, líst helvíti vel á hana
Er hún ódýrust hjá Tölvutækni?
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 02:40
af kjarribesti
Held það já
Sé hana ekki annarsstaðar
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 08:54
af raRaRa
Taktu þér frekar
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23667Mjög gott skjákort ásamt battery time
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 11:54
af HalistaX
eru acerarnir að standa sig eitthvað? nokkrir félagarmínir hafa átt vandræða acera...:/
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 11:58
af raRaRa
HalistaX skrifaði:eru acerarnir að standa sig eitthvað? nokkrir félagarmínir hafa átt vandræða acera...:/
Acer vélarnar hafa staðið sig frábærlega hjá mér. Ég var að kaupa þessa sem ég nefndi að ofan fyrir ca 2 mánuðum og hún hefur staðið sig frábærlega. Sú fyrri er enn í frábæru standi sem ég hef notað í gróflega 3-4 ár, aldrei bilað og batteríið er enn í fullkomnu ástandi.
Þannig persónulega finnst mér þær frábærar.
(ATH: Skjárinn á þessari Acer vél er ekki sá besti sem þú getur fengið, hann verður mjög dimmur um leið og þú horfir á hann með smá skekkju). Það er eini ókosturinn sem ég hef fundið fyrir.
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 11:59
af MatroX
NEI,,,,,
Tekur þessu
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2004&osCsid=10629b387add309fc84a28692dbcb723frekar,,,,,,,
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 12:47
af Frost
Ég myndi taka vélina sem MartoX benti á ef ég væri að halda mér innan budget marka. Annars tæki ég vélina sem Kjarrbesti benti á.
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 12:51
af HalistaX
MatroX skrifaði:NEI,,,,,
Tekur þessu
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2004&osCsid=10629b387add309fc84a28692dbcb723frekar,,,,,,,
Frost skrifaði:Ég myndi taka vélina sem MartoX benti á ef ég væri að halda mér innan budget marka. Annars tæki ég vélina sem Kjarrbesti benti á.
Sú sem Matrox benti á, er hún að ráða við alla þessa helstu í dag í normal/medium+ gæðum?
Fæ alltaf svo mikinn val kvíða :'D
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:23
af kjarribesti
Matrox benti á góða vél ef þú vilt halda þig innan budget marka en þessi sem ég benti á er málið ef þú týmir því
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:41
af HalistaX
kjarribesti skrifaði:Matrox benti á góða vél ef þú vilt halda þig innan budget marka en þessi sem ég benti á er málið ef þú týmir því
ókei, takk kærlega fyrir svörin.
Ætla að íhuga báðar
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Sun 19. Jún 2011 01:52
af HalistaX
eftir nokkurra daga íhugun þá hef ég ákveðið að versla mér vél í ágúst til að geta keypt ágætlega góða vél sem ætti að endast og nauðga leikjunum..
Þið bentuð mér á þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974lýst heeelvíti vel á hana.. en þegar ég fór að skoða meira sá ég þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979Fyrst ég ætla nú að spreða aðeins meir er þá ekki málið að taka þessa með 8 gb vinnsluminninu? Sé ekki annan mun á þeim..
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Sun 19. Jún 2011 01:56
af Eiiki
Ef þú ert bara að fara að nota tölvuna í leiki myndi ég ekki vera að henda í 8GB í vinnsluminni, frekar að hafa þau bara 4... Fáðu þér frekar SSD diks í staðin fyrir þann sem er í tölvunni nú þegar
Þá væriru kominn með virkilega öfluga leikjafartölvu
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Sun 19. Jún 2011 02:45
af HalistaX
Eiiki skrifaði:Ef þú ert bara að fara að nota tölvuna í leiki myndi ég ekki vera að henda í 8GB í vinnsluminni, frekar að hafa þau bara 4... Fáðu þér frekar SSD diks í staðin fyrir þann sem er í tölvunni nú þegar
Þá væriru kominn með virkilega öfluga leikjafartölvu
ókei flotter, skelli mér á þessa 4gb þá....
Held samt að ég eigi ekki eftir að splæsa í rándýrann SSD haha
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Fim 21. Júl 2011 21:52
af HalistaX
Sé að Asus vélin sem ég var að láta mig dreyma um hefur lækkað um einhverjar 30.000 krónur sem rétt slefar henni inní mitt price range..
Þegar ég fór að skoða betur þá sá ég þessa:
http://buy.is/product.php?id_product=9208306er með 2gb meira vinnsuminni(sem skiptir mig reyndar ekki miku máli)
Skjárinn er 1920x1080 í stað 1366x768.
HDD er reyndar aðeins minni, 640gb í stað 750.. ekki mikill munur..
Blu-Ray drif og eflaust ehð meir..
Spurning mín hljómar svona:
Þar sem ég muni að mestu nota said vél í leiki og aðra skemmtun, hvora finnst ykkur að ég ætti að fá mér? er Þessi ódýrari kannski alveg nóg?
Ef ég fæ mér aðra þessara véla þá vil ég helst ekki þurfa að fá mér nýja á næstu árum, allavegana svo lengi sem ábyrgðin endast.
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Fim 21. Júl 2011 21:56
af Some0ne
Ég á Asus N53SV-X1 og hún er frábær, ef ég er með hana á quiet office profíl og er bara að tjilla og vafra netið á wifi þá er batteríið að endast hátt í 4 tíma sem er bara drulluljúft miðað við stærð og afl á þessu drasli.
Svo hefur hún étið alla leiki sem ég hef testað, rönnaði Crysis 2 án hiksta í mjög flottum gæðum, Dirt3 líka ofl. Mæli hiklaust með asus vélum
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Fim 21. Júl 2011 21:57
af Some0ne
Tölvan sem þú linkar í á buy.is er samt með i5 ekki i7.
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Fim 21. Júl 2011 22:05
af ViktorS
Some0ne skrifaði:Ég á Asus N53SV-X1 og hún er frábær, ef ég er með hana á quiet office profíl og er bara að tjilla og vafra netið á wifi þá er batteríið að endast hátt í 4 tíma sem er bara drulluljúft miðað við stærð og afl á þessu drasli.
Svo hefur hún étið alla leiki sem ég hef prófað,
(það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!)ði Crysis 2 án hiksta í mjög flottum gæðum, Dirt3 líka ofl. Mæli hiklaust með asus vélum
Hahaha, skrifaðiru run-naði eða rön-naði eða hvað?
Re: Leikja-Fartölvur
Sent: Fim 21. Júl 2011 23:00
af HalistaX
Some0ne skrifaði:Tölvan sem þú linkar í á buy.is er samt með i5 ekki i7.
þessi ódýrari er með i7.. ætti ég þá að halda mig við hana?
http://buy.is/product.php?id_product=9207792Skoða ekki annað en Asus þessa dagana