Síða 1 af 1
Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 02. Jún 2011 18:53
af braudrist
Ég var að spá í að kaupa mér 32GB minniskort fyrir símann annað hvort SanDisk eða Kingston. Kannski þetta
http://www.amazon.com/gp/product/B001TD ... d_i=507846Virka öll SDHC kort á nýjustu símunum? Er eitthvað annað minniskort sem þið getið mælt með?
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 02. Jún 2011 19:27
af halli7
er ekki micro kort i simanum?
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 02. Jún 2011 19:53
af noizer
halli7 skrifaði:er ekki micro kort i simanum?
Innbyggt 16GB minni. Hægt að bæta við allt að 32GB MicroSD korti.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 02. Jún 2011 21:15
af steinarorri
Þetta minniskort er SDHC (stærðin sem fer oft í myndavélar) en í símann þarftu microSDHC eins og þetta:
http://www.amazon.com/SanDisk-Flash-mic ... _rhf_p_t_1 Verðið á þessu korti finnst mér samt vera grunsamlega lágt, skoðaði þetta fyrir nokkrum mánuðum og þá var þetta mun dýrara að mig minnir.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 02. Jún 2011 21:48
af dori
Ég er með
svona í símanum mínum (Galaxy S). Er að virka fínt og með einhverju test appi á Android var það að skora bara ágætlega. Reyndar skiptir það litlu máli ef þú ert ekki að nota það sem primary minni. Kannski geturðu fengið þetta aðeins ódýrara af Amazon/eBay en það er fínt að versla heima uppá ábyrgð og svona.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 03:10
af kubbur
class ræður hraðanum, algengustu kortin í dag eru class 4, mæli samt með því að taka class 6
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 09:06
af GuðjónR
kubbur skrifaði:class ræður hraðanum, algengustu kortin í dag eru class 4, mæli samt með því að taka class 6
Fékk mér class 10 í Canon 600D.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 09:53
af kubbur
GuðjónR skrifaði:kubbur skrifaði:class ræður hraðanum, algengustu kortin í dag eru class 4, mæli samt með því að taka class 6
Fékk mér class 10 í Canon 600D.
Auðvitað tekur maður ekkert minna fyrir þá vél!
Var að tala um fyrir síma
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 10:01
af blitz
steinarorri skrifaði:Þetta minniskort er SDHC (stærðin sem fer oft í myndavélar) en í símann þarftu microSDHC eins og þetta:
http://www.amazon.com/SanDisk-Flash-mic ... _rhf_p_t_1 Verðið á þessu korti finnst mér samt vera grunsamlega lágt, skoðaði þetta fyrir nokkrum mánuðum og þá var þetta mun dýrara að mig minnir.
Lágt?
Þetta er algengt verð á minniskortum erlendis. Gangverð á 16gb microsd er c.a. 2500-3000kr og 32gb kosta um 7-8k.
Verðið á Íslandi er rugl
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 15:10
af steinarorri
blitz skrifaði:steinarorri skrifaði:Þetta minniskort er SDHC (stærðin sem fer oft í myndavélar) en í símann þarftu microSDHC eins og þetta:
http://www.amazon.com/SanDisk-Flash-mic ... _rhf_p_t_1 Verðið á þessu korti finnst mér samt vera grunsamlega lágt, skoðaði þetta fyrir nokkrum mánuðum og þá var þetta mun dýrara að mig minnir.
Lágt?
Þetta er algengt verð á minniskortum erlendis. Gangverð á 16gb microsd er c.a. 2500-3000kr og 32gb kosta um 7-8k.
Verðið á Íslandi er rugl
Já sá það þegar ég skoðaði þetta betur... var bara búinn að skoða reviews og þar fannst fólki þetta e-ð skrítið verð... en rétt er það að verðið hér heima er fáranlegt.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 16:14
af dori
kubbur skrifaði:class ræður hraðanum, algengustu kortin í dag eru class 4, mæli samt með því að taka class 6
Class töluna á að vera hægt að taka og segja að kortið geti skrifað á fragmentað kort með þeim hraða (X MB/s) í einhvern tíma.
Hátt class rating er reyndar stundum fengið fram með því að stilla það þannig að það komi niður á öðrum mælingum. S.s. að tjúna kortið fyrir sustained write. Það getur verið mjög gagnlegt (upptökuvélar/myndavélar) en getur líka verið slæmt fyrir boot kort sem er með mikið af random access.
Það er hægt að finna fullt um þetta á netinu og ég man að hafa lesið slatta um þetta áður en ég endaði á að stökkva bara á þetta class 4 kort í Tölvutækni.
Hérna er t.d. umræða um þetta á xda-developers.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 16:49
af audiophile
Já rugl verð hérna. Frænka mín koma með handa mér frá BNA 16gb Sandisk microSD kort og það kostaði 25$ í Walmart. Hægt að fá ennþá ódýrara á Amazon eða ódýrari merki.
Re: Minniskort fyrir Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 03. Jún 2011 18:04
af noizer
Það er líka fáránlega mikil álagning á minniskort.