Síða 1 af 2

iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 15:15
af Kristján
Nei þetta er ekki þráður um það sem þú heldur :!:

ég var að spá með iphoneinn, hann er svo mikið meira smooth heldur en sambærilegur android sími, þá meina ég 1Ghz örri og sama minni eða svipað.

ég er með xperia x10 með droid 2.1, hann fær 2.3 eftir sumarið, og ég er með ADW launcherinn og hann er i raun meira smooth heldur en stock UIið
ég prufaði xperia Arc um daginn og mér fannst hann rosalega smooth fór hratt yfir alla skjánna og inn og út úr mörgum öppum og svona til að þyngja þetta eitthvað og ekkert higg kom en ef eg geri það á minum síma þá higgstar hann eitthvað en ekki mikið.

langaði að vita hvernig það er að hjá mönnum hvort síminn ykkar er eins smooth og á iphone.

og er kannski android loksins kominn á það lvl miða við ios að það sé eins smooth með 2.2 og 2.3.

líka með ipad og td xoom, sem er kannski besta af droid tabs, þar er ios með yfirburði í smoothleika, reyndar ekki buinn að prufa xoom sjálfur en maður hefur séð á reviews og svona með xoom að það higgstar stundum en hef prufað ipad og ekkert nema smoothleiki.

þetta er bara pæling, er ekkert að fara fá með iphone eða annann droid síma.

bara umræða, ekkert bash i gangi :happy

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 15:28
af wicket
Ekki alveg sambærilegt að bera saman Android og iOS þegar þú ert með X10.

x10 er heavily skinned og moddað af SonyEricsson með einhverju sem að þeir kalla Timescape og MediaScape. Þessi skin þeirra lagga, það er bara þannig plain & simple.

SonyEricsson lofa að hafa tjúnað þetta allt til og eytt miklum tíma í að ná þessum viðbótum sínum góðum fyrir 2.3. Það er mikill hraðamunur að koma úr 2.1 yfir í 2.3 og akkúrat núna ertu með síma í höndunum sem er að einni kynslóð eftir á í Android tímatalinu. Það er gott hardware í Xperia X10 en stýrikerfið á honum er úrelt og það skekkir samanburðinn.

Símar sem eru ekki eins mikið moddaðir af framleiðanda og keyra stock Android eru hraðir, viðmótið smooth as hell og ekkert út á það að setja. Þegar menn setja svo inn stock Android þar sem default skinnið frá Google er á og engin modd frá handtækjaframleiðanda á símanum er allt önnur upplifun að nota símana.

Besta Android tablet tækið er Samsung Galaxy Tab 10.1 ekki Xoom. Xoom nýtur þess að hafa haft killer mongó auglýsinga/PR/Hype maskínu á bakvið sig enda fyrsta tablet tækið til að keyra Honeycomb. Allir dómar eru sammála um það að Tab 10.1 sé stálið, þynnri en iPad2 og fyrsta Android tablet sem að nálgast iPad þó að vandamálið er klárlega að það vantar fleiri apps á Market sem eru sérsniðin fyrir Tablets. Þegar þau koma jafnast bilið eflaust eitthvað en Apple njóta þess að hafa forskotið.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 15:41
af Frost
Ég er sjálfur iOS maður. Finnst bara mikið þæginlegra að nota iOS miðað við Android símana sem ég hef prófað, prófaði HTC Desire hjá félaga mínum og sé bara mikinn mun á t.d. smooth leikanum eins og þú nefndir og þar er ég 100% sammála.

Ég hef aldrei lent í því að Ipod-inn minn geti ekki eitthvað sem Android tæki getur.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 15:54
af gissur1
Mín skoðun er að best sé að eiga bæði bara :)

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 15:56
af Kristján
@wicket

já maður ætti i raun að vera að bera saman google símann nexus one eða nexus S við iphone
en er það samt bara út af því að flestir dorid símar eru með skin frá framleiðendum sem að þeir laggi svona, mundi google símarnir alveg vera eins og iphone

@Frost

ég hef aldrei lent í því að droid síminn minn getur ekki eitthvað sem iphone getur ekki \:D/
en er ekki að tala um hvor er betri bara þennann smoothleika sem manni langar í

@gissur1

haha já mig langar soldið i iphone eða ipad, bara i raun út að smoothleikanum því eg mundi nota það eiginlega bara til að surfanetið i sófanum í rólegheitunum

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:14
af addifreysi
Ég á Google Nexus One með 2,3 og hann er rosalega smooth og ekkert sem ég man eftir sem ég get ekki gert í honum. Ég var lengi að pæla í tablet og var búinn að vera að skoða iPad og aðra með android, endaði þannig að ég fékk mér Motorola XOOM sem ég sé ekki eftir að hafa keypt. Motorola XOOM

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:22
af Pandemic
Ég var með Iphone 4 og Desire hlið við hlið um daginn og þeir eru alveg jafn smooth(er að keyra 2.3). þó svo að ég sé að keyra animation á milli home screens.
Svo var iphoneinn ekki að keyra nein background tasks á meðan minn var með 2-4 forrit í gangi.
stökkið úr 2.1 yfir í 2.2 er heil öld hvað varðar performance.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:32
af intenz
Pandemic skrifaði:Ég var með Iphone 4 og Desire hlið við hlið um daginn og þeir eru alveg jafn smooth(er að keyra 2.3). þó svo að ég sé að keyra animation á milli home screens.
Svo var iphoneinn ekki að keyra nein background tasks á meðan minn var með 2-4 forrit í gangi.
stökkið úr 2.1 yfir í 2.2 er heil öld hvað varðar performance.

Mynd

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:54
af Kristján
Pandemic skrifaði:Ég var með Iphone 4 og Desire hlið við hlið um daginn og þeir eru alveg jafn smooth(er að keyra 2.3). þó svo að ég sé að keyra animation á milli home screens.
Svo var iphoneinn ekki að keyra nein background tasks á meðan minn var með 2-4 forrit í gangi.
stökkið úr 2.1 yfir í 2.2 er heil öld hvað varðar performance.


hlakka til að fá 2.3 í minn, verst að þá verður pottþett komið eitthvað annað þá :D

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 17:11
af intenz
Kristján skrifaði:
Pandemic skrifaði:Ég var með Iphone 4 og Desire hlið við hlið um daginn og þeir eru alveg jafn smooth(er að keyra 2.3). þó svo að ég sé að keyra animation á milli home screens.
Svo var iphoneinn ekki að keyra nein background tasks á meðan minn var með 2-4 forrit í gangi.
stökkið úr 2.1 yfir í 2.2 er heil öld hvað varðar performance.


hlakka til að fá 2.3 í minn, verst að þá verður pottþett komið eitthvað annað þá :D

Jáb, 2.3.3 og 2.3.4 :D

Annars er 2.3 ekki svo frábrugðið 2.2 í performance.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 17:24
af wicket
Jú það er heljarinnar munur á 2.2 og 2.3 þó aðallega bakvið tjöldin plús einhverjir litlir nýjir fídusar.

Það er heljarinnar hraðaaukning sem kemur með því að færa stýrikerfið úr yaffs filesystem yfir í ext4 og svo er næstum endurskrifaður power manager sem gerir það að verkum að rafhlaðan endist miklu betur í 2.3. Svo er bætt garbace collection (kemur í veg fyrir minnisleka og endurheimtar minni sem forrit eru hætt að nota).

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 17:49
af halli7
Ég mæli með iOS, svo miklu meira smooth.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 17:52
af blitz
Mér hefur alltaf fundist þetta var svona:

iOS / Mac = Tæknifatlað fólk sem vill ekki hafa hlutina eftir eigin höfði

Android = Andstæðan.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 17:56
af capteinninn
Ég er að nota Nexus S með 2.3.4 og ekki búinn að roota eða gera neitt og hann er frekar hraður.
Mér finnst best að maður getur breytt öllu í android en það er víst ekki hægt í iOS.
Ég hef ekki átt iOS samt þannig að ég veit ekki alveg hvernig hann er

Ég hef allavega ekki tekið eftir þessu laggi nema ég sé með eitthvað ruglað í gangi

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 18:00
af braudrist
Ég keypti mér Samsung Galaxy S II fyrir tveimur dögum og mér finnst hann vera geggjaður, sé sko ekki eftir að hafa keypt hann. Það er rosa smooth að flicka á milli skjáa og allt þannig, hef ekkert fundið fyrir neinu laggi. Hef reynt að finna einhverja galla / ókosti en ég get það ómögulega. Ég hef reyndar ekki prófað Iphone 4 þannig að ég get eiginlega ekki borið þá saman, en ég mæli alla veganna með Galaxy S II símanum.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 18:00
af Raidmax
blitz skrifaði:Mér hefur alltaf fundist þetta var svona:

iOS / Mac = Tæknifatlað fólk sem vill ekki hafa hlutina eftir eigin höfði

Android = Andstæðan.


HAHA það er svo satt ! Líka þetta að vilja ekkert vesen skil það ekki alveg...

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 18:26
af intenz
braudrist skrifaði:Ég keypti mér Samsung Galaxy S II fyrir tveimur dögum og mér finnst hann vera geggjaður, sé sko ekki eftir að hafa keypt hann. Það er rosa smooth að flicka á milli skjáa og allt þannig, hef ekkert fundið fyrir neinu laggi. Hef reynt að finna einhverja galla / ókosti en ég get það ómögulega. Ég hef reyndar ekki prófað Iphone 4 þannig að ég get eiginlega ekki borið þá saman, en ég mæli alla veganna með Galaxy S II símanum.

Það er líka eins gott, S II er með 1,2 GHz tveggja kjarna örgjörva á meðan iPhone 4 er með 1 GHz eins kjarna örgjörva.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 18:54
af Orri
blitz skrifaði:Mér hefur alltaf fundist þetta var svona:

iOS / Mac = Tæknifatlað fólk sem vill ekki hafa hlutina eftir eigin höfði

Android = Andstæðan.

Nei ekki vera svona vitlaus..
Er maður tæknifatlaður ef maður kýs einfaldleika og notendavænt viðmót frekar en annað ?

Svo getur maður alveg aukið flækjustigið á iOS upp á sama level og Android með allskonar viðbótum úr Cydia, þeas. ef þú jailbreak-ar.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:12
af kubbur
er að keyra leedroid 2.3.4

iphone/ios gallar:
getur ekki:
skipt út batteríi sjálfur
skipt um lyklaborð
skipt út minniskorti
widgets
farið á netið og installerað forritum í síman þinn í gegnum tölvuna
notað flash
notað custom launcher
séð í hvað batteríið fer
displayað notifications
notað orðabækur
valið default apps fyrir tasks
custom rom
og svo margt fleira


og btw, WTF
50.000 kr fyrir 16 auka gb

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:21
af Tiger
Mín 2cent í þessu............ ég myndi kaupa mér iPhone fyrir 150.000kr en myndi ekki nota android þótt ég fengi borgað 150.000kr fyrir það...en svo er fólk sem er akkúrat á öfugum enda. Þetta er umræða sem er búin að koma þúsund sinnum hérna og mun aldrei enda á annan hátt en tvær fylkingar sem kítast.

Og segja að ios og mac sé fyrir tæknifatlað fólk er staðhæfing sem segir meira um ykkar þröngsýni en flest annað. Haldið þessari umræðu nú fyrir ofan leikskólaaldurinn.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:43
af MatroX
Snuddi skrifaði:Mín 2cent í þessu............ ég myndi kaupa mér iPhone fyrir 150.000kr en myndi ekki nota android þótt ég fengi borgað 150.000kr fyrir það...en svo er fólk sem er akkúrat á öfugum enda. Þetta er umræða sem er búin að koma þúsund sinnum hérna og mun aldrei enda á annan hátt en tvær fylkingar sem kítast.

Og segja að ios og mac sé fyrir tæknifatlað fólk er staðhæfing sem segir meira um ykkar þröngsýni en flest annað. Haldið þessari umræðu nú fyrir ofan leikskólaaldurinn.


gæti ekki verið meira sammála þessu

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:49
af Daz
Snuddi skrifaði:Mín 2cent í þessu............ ég myndi kaupa mér iPhone fyrir 150.000kr en myndi ekki nota android þótt ég fengi borgað 150.000kr fyrir það...en svo er fólk sem er akkúrat á öfugum enda. Þetta er umræða sem er búin að koma þúsund sinnum hérna og mun aldrei enda á annan hátt en tvær fylkingar sem kítast.

Hah! Þá ætla ég að vera hvorugt. Ég er að nota Android núna, en ég hefði aldrei borgað mikið meira en 3-40 þúsund fyrir svona síma (hvorki Ios né android síma), en ég myndi svo sannarlega nota Nokia 5110 ef einhver borgaði mér 150 þúsund fyrir það :D

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:56
af Tiger
Daz skrifaði:
Snuddi skrifaði:Mín 2cent í þessu............ ég myndi kaupa mér iPhone fyrir 150.000kr en myndi ekki nota android þótt ég fengi borgað 150.000kr fyrir það...en svo er fólk sem er akkúrat á öfugum enda. Þetta er umræða sem er búin að koma þúsund sinnum hérna og mun aldrei enda á annan hátt en tvær fylkingar sem kítast.

Hah! Þá ætla ég að vera hvorugt. Ég er að nota Android núna, en ég hefði aldrei borgað mikið meira en 3-40 þúsund fyrir svona síma (hvorki Ios né android síma), en ég myndi svo sannarlega nota Nokia 5110 ef einhver borgaði mér 150 þúsund fyrir það :D


Þá ertu líka komin útfyri ios eða android ;)..... Nokia 5110 eru öflugustu símar ever framleiddir og bara heiður að eiga svoleiðis í dag.

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 20:40
af intenz
kubbur skrifaði:er að keyra leedroid með honeycomb 2.3.4

2.3.4 er Gingerbread ekki Honeycomb. :)

Re: iOS vs Android

Sent: Fim 26. Maí 2011 20:43
af kubbur
fixt