Síða 1 af 2
Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 12:21
af svavar10
Sælir vaktarar, ég er að fara kaupa mér fartölvu fyrir framhaldsskólann og vantar hjálp að velja eina slíka.
Hvort mæli þið með að maður fari í apple eða ekki?
Ég vill ekki hafa þær stórar, 15.6" er max, en væri til í svona 13-14 tommu tölvu.
allavega 4gb ram, 320-500 gb harður diskur, SSD diskur kæmi vel til greina, fínasta skjákort og i5+ örjörvi.
Budgetið er svona allt að 200 þús.
Endilega hjálpið mér ef þið getið
ps. hún verður lítið notuð í leiki, en samt í ehv. leiki
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 12:35
af AntiTrust
Ef ég væri með 200k til að eyða vél yrði þessi líklega fyrir valinu :
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,309.aspxEf i5 væri must myndi ég einfaldlega henda 35k meira í vélina.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 12:40
af svavar10
i5 er ekkert must, setti það bara sem svona standard
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 13:23
af mic
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 13:39
af MatroX
ekki hugsa um þetta sem er fyrir ofan og taktu þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1979þetta er besta vélin sem þú færð fyrir 200þús........
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 13:42
af AntiTrust
Ég var með 15'6" 1080p skjá, og það er rosalega há upplausn fyrir svona lítinn skjá. Flott á blaði, en ekki eins þæginlegt og maður hefði haldið.
Ég myndi líka reyna að velja mér meira portable vél fyrir skóla. Þessar asus vélar frá slæma dóma fyrir lélegt lyklaborð, og eru með max 3.5tíma batterý og engin option á stærra en 6 cell.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 13:43
af AntiTrust
Hvenær ætlar fólk að læra að spekkarnir segja bara ekki nema hálfa söguna, sérstaklega þegar kemur að fartölvum? Þá er eftir build quality, keyboardið, rafhlöðuendingar, þyngd, stækkunarmöguleikar, framleiðandi, ábyrgð, þjónusta, umboð og flr.
Þetta er geðveik vél á blaði fyrir 200þús, en ég myndi ekki vilja sjá þetta fyrir skólalappa - mikið meira en overkill.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 14:47
af Frussi
AntiTrust skrifaði:Hvenær ætlar fólk að læra að spekkarnir segja bara ekki nema hálfa söguna, sérstaklega þegar kemur að fartölvum? Þá er eftir build quality, keyboardið, rafhlöðuendingar, þyngd, stækkunarmöguleikar, framleiðandi, ábyrgð, þjónusta, umboð og flr.
Þetta er geðveik vél á blaði fyrir 200þús, en ég myndi ekki vilja sjá þetta fyrir skólalappa - mikið meira en overkill.
Er 200þús kr lappi ekki alltaf svolítið overkill fyrir skólalappa?
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 14:48
af svavar10
Frussi skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvenær ætlar fólk að læra að spekkarnir segja bara ekki nema hálfa söguna, sérstaklega þegar kemur að fartölvum? Þá er eftir build quality, keyboardið, rafhlöðuendingar, þyngd, stækkunarmöguleikar, framleiðandi, ábyrgð, þjónusta, umboð og flr.
Þetta er geðveik vél á blaði fyrir 200þús, en ég myndi ekki vilja sjá þetta fyrir skólalappa - mikið meira en overkill.
Er 200þús kr lappi ekki alltaf svolítið overkill fyrir skólalappa?
Allt að 200 þús, ætla fá mér góða tölvu sem ég get líka notað í ehv sniðugt utan skola
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 14:51
af AntiTrust
Frussi skrifaði:Er 200þús kr lappi ekki alltaf svolítið overkill fyrir skólalappa?
Það finnst mér ekki. Ef ég væri að fá mér skólatölvu þá myndi ég vilja reliable merki, gott build quality, gott lyklaborð og góða rafhlöðuendingu. Fyrir mér er það ThinkPad vél.
En ég myndi hinsvegar frekar eyða 100-120k í e-rja netta 12-14" low/medium end vél frekar en i7 skrímsli fyrir skólann.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 14:54
af raRaRa
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23667Intel Core i5-450M 2.4GHz 3MB, 15.6'' HD 1366x768 LED,
HDMI,
VGA,
4GB DDR3 1066MHz, 500GB 5400rpm,
DVD DL,
9cell 10tímar, GB lan,
802.11b/g/n,
BT3.0, 7HP,
1GB HD6550 DX11 leikjaskjákort, talnaborð, 1.3MP HD webcam, kortalesari, 2.4kg, svört
Miðað við verð + specs, þá er þessi fullkomin. 10 tíma batterí ending útaf GPU switching.
Ég keypti þessa um daginn og er mjög ánægður með hana.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 21:26
af MatroX
AntiTrust skrifaði:Hvenær ætlar fólk að læra að spekkarnir segja bara ekki nema hálfa söguna, sérstaklega þegar kemur að fartölvum? Þá er eftir build quality, keyboardið, rafhlöðuendingar, þyngd, stækkunarmöguleikar, framleiðandi, ábyrgð, þjónusta, umboð og flr.
Þetta er geðveik vél á blaði fyrir 200þús, en ég myndi ekki vilja sjá þetta fyrir skólalappa - mikið meira en overkill.
Double póst.....
en wtf þetta er mín skoðun.
þetta er bara flott vél þegar kemur að leikja spilun og keyra þung forrit og nei ég er ekki að tala útfrá blaði. félagiminn keypti sér þessa vél og er bara sáttur með það ekkert að hvarta yfir.
svo ef þú vilt fara úti það með að fólk sé að hvarta yfir eitthverju með þessa vél... þá eru alltaf eitthverjir sem hvarta yfir öllu. þú getur ekki fundið neina einustu tölvu sem eitthver hefur ekki hvartaði yfir
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 21:36
af AntiTrust
(Kvarta)
Auðvitað eru þetta bara skoðanaskipti, en mér finnst bara oft hérna á spjallinu menn horfa svo rosalega á spekkana, og gleyma að hugsa "út fyrir boxið" þegar kemur að fartölvum sérstaklega.
Sem dæmi er 3kg vél með 15'6" skjá og max 3.5tíma batterý varla optimal skólavél, þrátt fyrir að þrusuvél að flestu leyti.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 21:58
af MatroX
AntiTrust skrifaði:(Kvarta)
Auðvitað eru þetta bara skoðanaskipti, en mér finnst bara oft hérna á spjallinu menn horfa svo rosalega á spekkana, og gleyma að hugsa "út fyrir boxið" þegar kemur að fartölvum sérstaklega.
Sem dæmi er 3kg vél með 15'6" skjá og max 3.5tíma batterý varla optimal skólavél, þrátt fyrir að þrusuvél að flestu leyti.
en ég valdi þessa vél fyrir félag minn ekki útaf speccum á blaði. reviews um þessa vél eru svakalega góð og batteryið er að endast í sirka 5 tíma þegar hann er með hana í skólanum þessi vél er með flotta batterys endingu leið og hún skiptir yfir á intel skjákortið þegar hann er að skrifa glósur og horfa á þætti t.d
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fim 19. Maí 2011 22:31
af Pandemic
Thinkpad vélina og SSD. Vill ekki sjá þessar monster i7 fartölvur sem eru með spennugjafa á stærð við kjarnorkuver.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Lau 21. Maí 2011 09:45
af svavar10
bump
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Fös 27. Maí 2011 12:04
af svavar10
bump
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:19
af svavar10
Hefur einhver reynslu af Macbook Pro 13" tommu tölvunni með i5 örgjörvanum?
Mæliði með henni?
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:23
af biturk
svavar10 skrifaði:Hefur einhver reynslu af Macbook Pro 13" tommu tölvunni með i5 örgjörvanum?
Mæliði með henni?
mæli aldrei með mac
en mælæi með thinkpad
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:45
af GrimurD
Bíddu í 3 vikur, þá verður ThinkPad X1 komin í Nýherja. Var að spjalla við þá áðan, lægri týpan verður SandyBridge i5 spekkuð með HD3000 onboard graphics, Gorilla glass skjár, 320GB HDDD og verður á ca 210þús. Færð varla flottari (skóla) vél.
Getur séð review hér :
http://www.engadget.com/2011/05/16/leno ... x1-review/
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 14:58
af MatroX
GrimurD skrifaði:Bíddu í 3 vikur, þá verður ThinkPad X1 komin í Nýherja. Var að spjalla við þá áðan, lægri týpan verður SandyBridge i5 spekkuð með HD3000 onboard graphics, Gorilla glass skjár, 320GB HDDD og verður á ca 210þús. Færð varla flottari (skóla) vél.
Getur séð review hér :
http://www.engadget.com/2011/05/16/leno ... x1-review/
æji veistu ég er ekki alveg að skilja þessa thinkpad dillu. fyrir 200þús geturu fengið mikið betri vél og sparað þér 10þús
Asus N53SV
15.6" HD með LED baklýsingu.
Intel Core i7-2630QM
Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
8GB DDR3 1333MHz
750GB Serial-ATA 7200sn disk
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1979
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 15:00
af biturk
MatroX skrifaði:GrimurD skrifaði:Bíddu í 3 vikur, þá verður ThinkPad X1 komin í Nýherja. Var að spjalla við þá áðan, lægri týpan verður SandyBridge i5 spekkuð með HD3000 onboard graphics, Gorilla glass skjár, 320GB HDDD og verður á ca 210þús. Færð varla flottari (skóla) vél.
Getur séð review hér :
http://www.engadget.com/2011/05/16/leno ... x1-review/
æji veistu ég er ekki alveg að skilja þessa thinkpad dillu. fyrir 200þús geturu fengið mikið betri vél og sparað þér 10þús
Asus N53SV
15.6" HD með LED baklýsingu.
Intel Core i7-2630QM
Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
8GB DDR3 1333MHz
750GB Serial-ATA 7200sn disk
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1979
LANG sterkustu vélarnar, endast óheirilega og eru svakalega fallegar og traustar......það fynnst mér 10 þúsund króna virði
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 15:00
af MatroX
samt mun verri speccar.....
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 15:28
af SolidFeather
Ég myndi allaveganna taka vél með non glossy skjá, þannig að ThinkPad eða MacBook Pro yrði annaðhvort fyrir valinu.
Re: Ný fartölva, vantar aðstoð.
Sent: Þri 07. Jún 2011 15:51
af FreyrGauti
MatroX skrifaði:GrimurD skrifaði:Bíddu í 3 vikur, þá verður ThinkPad X1 komin í Nýherja. Var að spjalla við þá áðan, lægri týpan verður SandyBridge i5 spekkuð með HD3000 onboard graphics, Gorilla glass skjár, 320GB HDDD og verður á ca 210þús. Færð varla flottari (skóla) vél.
Getur séð review hér :
http://www.engadget.com/2011/05/16/leno ... x1-review/
æji veistu ég er ekki alveg að skilja þessa thinkpad dillu. fyrir 200þús geturu fengið mikið betri vél og sparað þér 10þús
Asus N53SV
15.6" HD með LED baklýsingu.
Intel Core i7-2630QM
Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
8GB DDR3 1333MHz
750GB Serial-ATA 7200sn disk
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1979
Æ kommon, ekki vera svona tregur, þessar vélar eru ekki einusinni að keppa í sama flokki, X1 er portable vinnuvél. Asusinn er leikja/multimedia vél. Snýst allt um hvort þú ert að sækjast eftir.
Varðandi betri vél...hún er vissulega öflugri en þó að Asus sé gæðamerki þá hafa vélarnar frá þeim ekkert í Thinkpad þegar kemur að build quality.