Síða 1 af 2

Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 21:41
af birgirdavid
Sælir í brauði heyriði ég er örugglega að fara kaupa mér þetta en vitiði hvernig Htc Desire HD er að standa sig í stykkinu ?
Maður hefur verið að lesa að batterýið er einhvað lélegt greyið, svo já nú rúllar boltinn til ykkar :megasmile

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 21:59
af Kristján
DHD er rosalega flottur sími, ekki klár á batteryinu, fer nátturulega eftir notkun og svona en samsung Galaxy II er að fara að koma, fáðu þér hann frekar.

held samt að DHD mun alveg gagnast þér ef þú ert ekki einn af þeim sem vilt nýjasta og besta strax.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 22:24
af FuriousJoe
Ég á þetta kvikindi og er yfir mig ánægður, elska þetta tól jafn mikið og annað eistað. (elska konuna jafn mikið og hitt eistað svo það er frátekið)

Annars varðandi batteríið, mér fannst það klárast hratt og var oft tæpur á því að ná deginum á batteríinu.

SVO! Kynntist ég JuiceDefender (Ultimate) og síðan þá hefur rafhlaðan ekki farið undir 50% hjá mér.
Mæli hiklaust með JuiceDefender (Ultimate)

True Story Bro!



Edit;
held samt að DHD mun alveg gagnast þér ef þú ert ekki einn af þeim sem vilt nýjasta og besta strax.


Wtf ? :P DHD er einn af þeim nýju í dag (hann er alsekki gamall, kom út okt 2010?) og með þeim bestu :beer

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 22:49
af Kristján
hehe ég veit hann er ekki gamall en samt í farsíma heiminum er hann gamall samt, meira en hálft ár síðann ;D

rosaleg aukning á símum núna.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 22:58
af birgirdavid
Haha já meinar heyriði takk kærlega fyrir svörin, ég mun örugglega bara fá mér Htc Desire HD sem er bara helvíti flottur sími.
En í sambandi við Samsung Galaxy II þá mun hann örugglega kosta jafn mikið og að kaupa nýjan bíl :D

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 22:58
af FuriousJoe
hehe ég veit hann er ekki gamall en samt í farsíma heiminum er hann gamall samt, meira en hálft ár síðann ;D


Og hvað er langt síðan iPhone4 kom út, er hann þá gamall og lélegur ? :)

er þá að svara
ef þú ert ekki einn af þeim sem vilt nýjasta og besta strax.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:00
af FuriousJoe
Kuldabolinn skrifaði:Haha já meinar heyriði takk kærlega fyrir svörin, ég mun örugglega bara fá mér Htc Desire HD sem er bara helvíti flottur sími.
En í sambandi við Samsung Galaxy II þá mun hann örugglega kosta jafn mikið og að kaupa nýjan bíl :D


Fékk mér DHD þegar hann var á 159.900
Fékk hann að utan reyndar og ódýrari en samt hefði ég alveg borgað 159.900 fyrir hann og ekki séð eftir því :)

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:04
af Kristján
iphone 4 er hund gamall og frekar margir símar sem eru betri en hann
dhd er 6 mán gamall og strax helling af símum betri en hann.

og ég er með xperia x10, soldið mikið gamall, fékk hann með 1,6 og er með 2,1 og fæ 2,3 seint i sumar :D
sony tekur sinn tíma :)

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:21
af birgirdavid
Maini skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:Haha já meinar heyriði takk kærlega fyrir svörin, ég mun örugglega bara fá mér Htc Desire HD sem er bara helvíti flottur sími.
En í sambandi við Samsung Galaxy II þá mun hann örugglega kosta jafn mikið og að kaupa nýjan bíl :D


Fékk mér DHD þegar hann var á 159.900
Fékk hann að utan reyndar og ódýrari en samt hefði ég alveg borgað 159.900 fyrir hann og ekki séð eftir því :)


Sweeet en það er bara eitt sem pirrar mig með þennan síma það er að hann getur ekki tekið upp 1080p vídjó :hnuss

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:22
af gissur1
Kristján skrifaði:iphone 4 er hund gamall og frekar margir símar sem eru betri en hann
dhd er 6 mán gamall og strax helling af símum betri en hann.

og ég er með xperia x10, soldið mikið gamall, fékk hann með 1,6 og er með 2,1 og fæ 2,3 seint i sumar :D
sony tekur sinn tíma :)


Hahahaha þú ert nú meiri grínistinn :)

Svo er X10 bara eins og eitthvað sængurver miðað við DHD og iPhone 4 ;)

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:33
af Kristján
x10 er bara feiki nóg fyrir mig og með 2.3 í hann þá er bara finn sko :D

ertu ekki að fara að fá þér SGII?

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:47
af gissur1
Kristján skrifaði:ertu ekki að fara að fá þér SGII?


Ef þú ert að tala við mig þá nei, kaupi ekki samsung síma :snobbylaugh

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:50
af Kristján
gissur1 skrifaði:
Kristján skrifaði:ertu ekki að fara að fá þér SGII?


Ef þú ert að tala við mig þá nei, kaupi ekki samsung síma :snobbylaugh


ja alveg rétt þú varst a móti samsung :-D

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 00:07
af wicket
Desire HD er hrikalega góður sími, sjaldan séð síma með jafn góðu build quality. Hann er þungur í hendi en samt léttur í vasa, hann er bara massívur sími.
Rafhlaðan er la-la, mæli með Juice Defender eins og hefur komið fram.

Skulum fara varlega í að hrauna yfir X10, hrikalega gott hardware. Engin sími í Android heiminum sem hefur elst jafn vel og hann bara útaf innvolsinu. Það að SonyEricsson hafi ákveðið að skella 2.3 á hann gerir þetta eflaust af langlífasta símanum sem er til á Android í dag.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 00:57
af bAZik
gissur1 skrifaði:
Kristján skrifaði:ertu ekki að fara að fá þér SGII?


Ef þú ert að tala við mig þá nei, kaupi ekki samsung síma :snobbylaugh

Gefðu þeim annað tækifæri maður, SGS2 er sá besti á markaðnum eins og er, pretty good.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 01:00
af wicket
Alveg rétt, Galaxy S II fær allsstaðar hrikalega góða dóma.

Engadget sem er með fulla skrifstofu af Apple fanboys sögðu í sínum dómi að þetta væri besti snjallsíminn á markaðnum í dag, betri en iPhone sem segir í raun allt sem segja þarf.

bAZik skrifaði:
gissur1 skrifaði:
Kristján skrifaði:ertu ekki að fara að fá þér SGII?


Ef þú ert að tala við mig þá nei, kaupi ekki samsung síma :snobbylaugh

Gefðu þeim annað tækifæri maður, SGS2 er sá besti á markaðnum eins og er, pretty good.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 01:01
af arnif

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 01:07
af FuriousJoe
arnif skrifaði:http://www.htc.com/www/product/sensation/overview.html


CPU Processing Speed

1.2 GHz, dual core


*droooool*

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 10:43
af chaplin
Ég veit heitur fyrir Sensation en myndi frekar fá mér Motorola Atix 4G eða Samsung I9100 Galaxy S II.

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Þri 10. Maí 2011 10:53
af gissur1
daanielin skrifaði:Ég veit heitur fyrir Sensation en myndi frekar fá mér Motorola Atix 4G eða Samsung I9100 Galaxy S II.


Fyndið hvað hann er alveg eins og LG Viewty nema bara stærri :lol:

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Fim 12. Maí 2011 20:15
af birgirdavid
Htc Sensation er helvíti flottur sími og með flotta specca, en snúum okkur aðeins af öðru. Hvernig er með eins og Google Maps er það frítt ? , ég veit að forritið er frítt en er navigation frír ?. Ég man ég var með Nokia 5230 og þar var navigation frír :D

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Fim 12. Maí 2011 20:33
af jagermeister
Kuldabolinn skrifaði:Htc Sensation er helvíti flottur sími og með flotta specca, en snúum okkur aðeins af öðru. Hvernig er með eins og Google Maps er það frítt ? , ég veit að forritið er frítt en er navigation frír ?. Ég man ég var með Nokia 5230 og þar var navigation frír :D


navigation á android símum kostar gagnamagn = pening en í nokia símum með ovi maps er það ókeypis

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Fim 12. Maí 2011 20:35
af birgirdavid
Já meinar heyrðu takk kærlega fyrir svarið :D

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Fös 13. Maí 2011 22:27
af steinarorri
Navigation er samt ekki í boði á Íslandi enn sem komið er en hægt að komast fram hjá því með að roota símann og installa annarri útgáfu af Google Maps sem finna má inni á xda-developers.com

Re: Hvernig er Htc Desire HD að standa sig

Sent: Fös 13. Maí 2011 22:38
af kubbur
ég á desire hd og þetta er BESTI sími sem ég hef átt, eina sem ég hef svosem að setja út á hann er myndavélin, tekur fínustu videos, en það þarf að vera vel bjart til að getað tekið góðar myndir, ef það er byrjað að rökkva þá meh