Síða 1 af 1

Sanngjarnt verð fyrir ASUS Eee 1005HAB

Sent: Þri 03. Maí 2011 02:55
af INC
Vantar að fá að vita hvað væri sanngjarnt verð fyrir nánast ónotaða (nánast ónotuð = sá sem á hana tók hana með sér í eitt 3 vikna ferðalag, hefur ekki installað neinum hugbúnaði né hrúað inn myndum og drasli, bara browse og e-mail) Asus Eee 1005HAB.

Þeir sem þekkja ekki þessa netbook þá eru specs hér:

Intel Atom N270
1.6GHz
10.1" skjár
1gb ddr2
160gb hd
uppsett er win xp home.

Ef einhver getur svarað þessu þá væri það vel þegið.

Kærar þakkir fyrir mig,
INC.

Re: Sanngjarnt verð fyrir ASUS Eee 1005HAB

Sent: Þri 03. Maí 2011 07:21
af audiophile
Þær eru orðnar frekar úreltar þessar. Ég átti svona og seldi hérna fyrir meira en ári síðan á 50þ. og þá kostuðu þær 79þ. Svo fóru þær alveg niður í 59þ. þannig að ekki mikið meira en 30þ. kannski?