en þó vantar góða leiki í safnið. Hver er þinn uppáhalds leikur?
Leikir í uppáhaldi:
Angry Birds - Svínin hafa stolið eggjunum úr hreiðrinu og það er undir þér komið að deila út sársauka!
Leikurinn kemur í 3 útgáfum þannig þér ætti ekki að leiðast á næstunni!




Air Control Light - Er reyndar vanari því að taka á móti leiðbeiningum frá turninum en það er fínt að fá smá tilbreytingu



Return Zero - Komast frá A til B á sem stystum tíma. Hlið á brautinni hraða flauginni en andstæðan ef þú nærð ekki hliði.


Solitaire - Gamli góði kapallinn, bíður uppa nokkrar útgáfur (..types here..)


GlowHockey - Þythokky með skemmtilegum ljóma, eini gallinn er einungis hægt að spila 1player


X Construction Light - Byggðu brú og komdu leistinni yfir. Light útgáfan er ókeypis og inniheldur 9 borð. Fulla útgáfan inniheldur 15 borð (fleiri væntanleg ásamt bættri graffík) og kostar €1.00 (Þarft rootaðan síma og Market Enabler)



Meganoid - Minnir svoldið á megaman þessi, getur notað snertiflöt símans til að spila eða hreyfiskynjarana.


Stupid Zombies - Það er undir þér komið að stöðva uppvakningana, þú hefur haglara og ákveðin fjölda skota, nú er bara að nýta hvert skot!


Words With Friends - Scrabble leikur þar sem maður getur spilað á móti félögum sínum, maður setur inn leik og svo getur hinn komið með mótsvar seinna.


Alchemy - Maður er með tvö efni, hluti sem maður á að para saman og á að fá þannig helling af efnum/hlutum.


Töfra 8 kúlan - Erfiðar spurningar um lífið gríptu í þennan
