Síða 1 af 1

Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 15:32
af ColdIce
Sælir. Ég er með Toshiba fartölvu og er að spila GTA SA. Allt gott og blessað nema þegar ég fer online að spila þá laggar hann í klessu! Ping er um 70.
Þetta er Intel 2.3 Dual core vél, 4gb RAM og GMA4500 skjástýring og það þarf enginn að segja mér að hún höndli ekki gta :/

Hvað gæti verið málið?

Re: Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 16:06
af KrissiP
Gætiru hafa kveikt á FPS limiter
Ég er með 70-80 FPs á meðan ég er í MP og með limiterin á þá er maður fastur í 25 og þá laggar hann í drasl

Re: Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 16:48
af ColdIce
KrissiP skrifaði:Gætiru hafa kveikt á FPS limiter
Ég er með 70-80 FPs á meðan ég er í MP og með limiterin á þá er maður fastur í 25 og þá laggar hann í drasl

EInhverja hugmynd um hvernig ég kemst að því? :p

Re: Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 17:23
af ColdIce
Nvm, gerði /fpslimit 20 og alveg að 80

Breytti engu

Re: Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 17:30
af KrissiP
Hefuru prófað SP?
Til að komast í frames limiter þá ferðu í: Pause menu:Options>Graphics eða eitthvað þannig>Advanced settings> Þar á að vera Frames limiter settu hann á off

Re: Hæg fartölva

Sent: Lau 16. Apr 2011 17:36
af ColdIce
Ef ég tek streamer.inc af þá virkar allt smooth svo þetta er streamerinn. Þarf bara að átta mig á því hvað veldur :/