Hæg fartölva


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Hæg fartölva

Pósturaf ColdIce » Lau 16. Apr 2011 15:32

Sælir. Ég er með Toshiba fartölvu og er að spila GTA SA. Allt gott og blessað nema þegar ég fer online að spila þá laggar hann í klessu! Ping er um 70.
Þetta er Intel 2.3 Dual core vél, 4gb RAM og GMA4500 skjástýring og það þarf enginn að segja mér að hún höndli ekki gta :/

Hvað gæti verið málið?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hæg fartölva

Pósturaf KrissiP » Lau 16. Apr 2011 16:06

Gætiru hafa kveikt á FPS limiter
Ég er með 70-80 FPs á meðan ég er í MP og með limiterin á þá er maður fastur í 25 og þá laggar hann í drasl


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Hæg fartölva

Pósturaf ColdIce » Lau 16. Apr 2011 16:48

KrissiP skrifaði:Gætiru hafa kveikt á FPS limiter
Ég er með 70-80 FPs á meðan ég er í MP og með limiterin á þá er maður fastur í 25 og þá laggar hann í drasl

EInhverja hugmynd um hvernig ég kemst að því? :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Hæg fartölva

Pósturaf ColdIce » Lau 16. Apr 2011 17:23

Nvm, gerði /fpslimit 20 og alveg að 80

Breytti engu


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hæg fartölva

Pósturaf KrissiP » Lau 16. Apr 2011 17:30

Hefuru prófað SP?
Til að komast í frames limiter þá ferðu í: Pause menu:Options>Graphics eða eitthvað þannig>Advanced settings> Þar á að vera Frames limiter settu hann á off


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Hæg fartölva

Pósturaf ColdIce » Lau 16. Apr 2011 17:36

Ef ég tek streamer.inc af þá virkar allt smooth svo þetta er streamerinn. Þarf bara að átta mig á því hvað veldur :/


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |