Síða 1 af 2

HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 01:35
af AronOskarss
Þessi er klárlega kominn efst á óskalistann!

1.2 GHz, dual core
1080p HD video recording
micro-USB 2.0 (5-pin) port with mobile high-definition video link (MHL) for USB or HDMI connection
DLNA for wirelessly streaming media from the phone to your TV or computer, og sleppa þessu HDMI tengi vesen.

mér sýnist þetta DLNA vera samt eitthvað sem hægt er að fá í alla síma notar það ekki bara wifi? veit það einhver?

http://www.htc.com/www/product/sensation/specification.html
Mynd

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 01:41
af sxf
sjúkur sími

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 02:00
af daniellos333
fap fap fap...

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 03:15
af SIKk
daniellos333 skrifaði:fap fap fap...

Guilty as charged.. :dissed

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 04:47
af Danni V8
Do want!

Nýbúinn að eyða 110þús í nýjan Android síma og langar strax til að skipta :oops:

Hvað ætli þessi á eftir að kosta?

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 07:51
af blitz
Kostar væntanlega í kringum £499 unlocked í Bretlandi.. Svo er bara að reikna.

Ég myndi samt aldrei kaupa fyrst gen dual-core síma frá HTC, örugglega einhverjir byrjunargallar sem yrðu lagaðir í second-gen.

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 08:18
af emmi
Yet another phone from HTC. Ef þeir væru nú eins duglegir að viðhalda hugbúnaði á eldri símum... :face

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 09:59
af steinarorri
emmi skrifaði:Yet another phone from HTC. Ef þeir væru nú eins duglegir að viðhalda hugbúnaði á eldri símum... :face


Ég veit ekki betur en að HTC sé það fyrirtæki sem er hvað duglegast að uppfæra hugbúnaðinn í eldri símum. Allavega þegar litið er til Android stýrikerfisins.

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 10:06
af Sucre

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:09
af addifreysi
Hann er fáránlega flottur. Ég er samt ekki að fíla android setupið á hTC símunum, reyndar er lock-screeninn fáránlega töff.

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:44
af intenz
Ég er að fíla hann í botn! :megasmile

addifreysi skrifaði:Hann er fáránlega flottur. Ég er samt ekki að fíla android setupið á hTC símunum, reyndar er lock-screeninn fáránlega töff.

Mynd

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:51
af thegirl
ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?

og minni upplausn er í þessum en iphone 4

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:54
af MarsVolta
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P
Ég skil samt ekki af hverju HTC reyna ekki að gera símana sína þynnri.....

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:57
af thegirl
MarsVolta skrifaði:
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P


það toppar samt enginn iphone 4;)

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 11:59
af MarsVolta
thegirl skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P


það toppar samt enginn iphone 4;)


haha jú, það er ekki flókið. Samsung Galaxy S II(I-9100) á eftir að taka Iphone 4 í þurrt.... Að mínu mati er meira að segja Samsung Galaxy S I9000 mun flottari en Iphone 4 ;)

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 12:00
af Squinchy
thegirl skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P


það toppar samt enginn iphone 4;)


iphone 4 = klósettpappír, eina leiðinlega er að maður þarf að þrífa símann eftir á en klósettpappírinn fer bara ofan í skálina

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 12:10
af gissur1
Sensation vs iPhone 4:

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3275

Annars finnst mér bara nóg að lesa 1.2 GHz dual-core processor :crazy

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fim 14. Apr 2011 12:15
af intenz
Quad core símar fara svo að rúlla út næsta haust. :japsmile

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:05
af rubey
lýst nú betur á Samsung GS2 tbh

En Tegra 3 quad-core örgjörvarnir koma víst út fyrir ágúst skv. nvidia í tablets og fyrir lok þessa árs í símum(vonandi í næsta nexus síma sem ég mun bíða eftir :) )

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:14
af gissur1
rubey skrifaði:lýst nú betur á Samsung GS2 tbh

En Tegra 3 quad-core örgjörvarnir koma víst út fyrir ágúst skv. nvidia í tablets og fyrir lok þessa árs í símum(vonandi í næsta nexus síma sem ég mun bíða eftir :) )


Haha Samsung...

þarf ekki að segja meira :P

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:17
af rubey
jú segðu meira því ég hef hvorki átt htc né samsung ..

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:19
af gissur1
rubey skrifaði:jú segðu meira því ég hef hvorki átt htc né samsung ..


Skal bara segja eitt og það er að interface-ið (Sense) frá HTC er betra en allt annað. Finnst custom interface-in frá hinum framleiðendunum bara vera skref afturábak frá stock android en sense er svona 100x betra :)

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:26
af rubey
lýst drullu vel á þetta touchwiz 4.0 en er langt frá því að fíla diskólitina í htc sense :p er hægt að breyta því?( sem sagt wallpaperinum þegar hann er læstur)

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 00:39
af gissur1
rubey skrifaði:lýst drullu vel á þetta touchwiz 4.0 en er langt frá því að fíla diskólitina í htc sense :p er hægt að breyta því?( sem sagt wallpaperinum þegar hann er læstur)


Getur breytt eigilega öllu og þar á meðal wallpaperinu :)

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Sent: Fös 15. Apr 2011 05:44
af blitz
rubey skrifaði:lýst drullu vel á þetta touchwiz 4.0 en er langt frá því að fíla diskólitina í htc sense :p er hægt að breyta því?( sem sagt wallpaperinum þegar hann er læstur)


Þetta er eins og að segja að þú viljir ekki Windows7 útaf default wallpaper ](*,)