Síða 1 af 1
Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 17:20
af sveik
Þarf hjálp við að velja fartölvu fyrir vinkona mína. Það sem tölvan þarf að geta:
Notkun: Photoshop - tölvan aðalega notuð í það. Hún er ljósmyndari. Svo þetta venjulega(vafra, ritvinnsla o.s.fr.)
Stærð: Æskileg skjástærð er frá 14-16"(helst með þokkalegri upplausn). Það er ekki nauðsyn að hún sé mjög portable(auðvitað væri það plús...).
Verð: 140þús er ekki heilög tala. Mætti helst vera minni en ekki mikið stærri.
Endilega komiði með einhverjar ábendingar
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 17:28
af gRIMwORLD
Ný eða notuð?
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 17:29
af guttalingur
Ný trúlega.....
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 17:43
af sveik
Ný
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 18:47
af MatroX
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 18:57
af ManiO
Held að sterkasti leikurinn fyrir þennan pening væri að fara í notaða og finna eina með alvöru panel, eitthvað sem að mér finnst MJÖG ólíklegt að þú finnir nýtt fyrir þennan pening.
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 19:46
af sveik
Er að spá í buy.is eða budin.is. Þegar maður kaupir fartölvu þaðan þá fær maður líklega US layout(er það ekki annars lítill enter?) lyklaborð og ekki íslenska stafi?
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Fös 08. Apr 2011 20:12
af DabbiGj
Re: Photoshop fartölva undir 140þús?
Sent: Mið 13. Apr 2011 03:29
af gRIMwORLD
ManiO skrifaði:Held að sterkasti leikurinn fyrir þennan pening væri að fara í notaða og finna eina með alvöru panel, eitthvað sem að mér finnst MJÖG ólíklegt að þú finnir nýtt fyrir þennan pening.
Já það væri sterkur leikur, er einmitt með eina til sölu fyrir rétt verð
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=37764 1920x1200 upplausn á skjánum
Er að keyra rosalega vel í Windows 7