Fartölva hætt að keyra sig upp!!
Sent: Mán 21. Mar 2011 18:39
Daginn, ég er með eytt stykki Acer aspire 9100 sem er löngu fallin úr ábyrgð, eða rúmlega 5 ár síðan. Hún hefur reynst mér virkielga vel og hef ég svoleiðis látið hana fá það óþvegið öll þessi 5 árin, meðal annars hefur þurfti að skipta um lyklaborð, viftu, móðurborð og allt mögulegt í henni.
Hún ofhitnar mjög auðveldlega og viftan aftan á henni er asnalega hávær, að öðru leiti hefur hún verið hin fínasta tölva til að vinna á þangað til fyrir 30 min þegar ég ætlaði að kveikja á henni, en þá kemur upp Bootmenu og svo kemur upp gluggi sem stendur á no bootable CD og svo Restartar hún sér með þessu skemmtilega "Dirrit" " "Dirrit" hljóði í hver skipti, þetta endurtekur sig aftur og aftur og aftur þangað til hún slekkur á sér eftir 2 min, ég kemst inn í BIOSIð á henni en veit ekkert hvað ég á að sjá þar :/
Ég er með Ubuntu 10 uppsett á henni sem hefur reynst mér afskaplega vel, sem betur fer var ég með allt námsefnið inn í Ubuntu One svo það ætti að vera öruggt, vonandi :&
væri samt alveg til í að fá tölvuna mína aftur, allavega getað notað hana fram að sumri þegar maður á pening fyrir nýrri fartölvu.
Haldið þið að þetta sé harðidiskurinn sem hafi gefið sig?, og hvert á ég að fara með hana ef svo er til að láta tékka á henni og hugsanlega laga hana
kv, eldjarn
Hún ofhitnar mjög auðveldlega og viftan aftan á henni er asnalega hávær, að öðru leiti hefur hún verið hin fínasta tölva til að vinna á þangað til fyrir 30 min þegar ég ætlaði að kveikja á henni, en þá kemur upp Bootmenu og svo kemur upp gluggi sem stendur á no bootable CD og svo Restartar hún sér með þessu skemmtilega "Dirrit" " "Dirrit" hljóði í hver skipti, þetta endurtekur sig aftur og aftur og aftur þangað til hún slekkur á sér eftir 2 min, ég kemst inn í BIOSIð á henni en veit ekkert hvað ég á að sjá þar :/
Ég er með Ubuntu 10 uppsett á henni sem hefur reynst mér afskaplega vel, sem betur fer var ég með allt námsefnið inn í Ubuntu One svo það ætti að vera öruggt, vonandi :&
væri samt alveg til í að fá tölvuna mína aftur, allavega getað notað hana fram að sumri þegar maður á pening fyrir nýrri fartölvu.
Haldið þið að þetta sé harðidiskurinn sem hafi gefið sig?, og hvert á ég að fara með hana ef svo er til að láta tékka á henni og hugsanlega laga hana
kv, eldjarn