Ég hef persónulega verið heitur fyrir
þessari, en er ekki búinn að skoða hana með eigin augum.
Enda finnst mér fáránlegt að þegar þú ert farinn að borga yfir 200.000 kr fyrir fartölvu að þú skulir ekki fá betri upplausn á skjá en 1366x768
Spekkarnir á þessari MSI vél eru eftirfarandi:
Fartölva............... MSI FX600 F-Series
Örgjörvi.............. 2.4GHz Intel Core i5-540M - Dual core með Turbo Boost og 3MB flýtiminni
Minni.................. 4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
Harðdiskur........... 500GB SATA hraðvirkur harðdiskur 7200RPM
Skrifari............... DVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár................. 15.6" WideScreen WXGA+ LED skjár 16:9 með 1920x1080
Skjákort............. 1GB AMD Radeon HD5870 DirectX 11 skjákort með 1GB GDDR5 minni og 3D stuðning Hátalarar............ Hljóðkerfi með 2 hátölurum
Lyklaborð........... 103 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Mús................... Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Netkort.............. Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust............ Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort og Bluetooth
Stýrikerfi........... Windows 7 Home Premium 64-BIT
Myndavél........... Innbyggð High-Definition myndavél í skjá
Tengi................ 2x USB 2.0, 2x USB 3.0 ,VGA, HDMI, eSATA, 4in1kortalesari o.fl.
Þyngd............... 3,5Kg, W 396 x D 269 x H 55mm
Rafhlaða............ Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Ábyrgð.............. 2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu
Stærð Þyngd 3,5Kg, W 396 x D 269 x H 55mm
Rafhlaða 9-hólfa Li-ion rafhlaða
Ábyrgð 2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu