Síða 1 af 2
Val á Fartölvu fyrir fermingardreng! [Komið]
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:29
af MarsVolta
Halló Vaktarar.
Ég var sendur í það verkefni að velja fartölvu handa bróður mínum, þar sem hann er að fermast á Sunnudaginn næsta. Fartölvan má kosta á bilinu 100-150 þúsund. Ábendingar eru mjög vel þegnar, ekki er það verra ef þið hafið reynsla af tölvunni.
Það sem tölvan þarf helst að hafa :
- i3 eða i5
- Sirka 13'' skjá, allaveganna ekki minna.
- Gott batterý
- Flottan skjá
- Geisladrif, er algjört möst.
Ég er kominn með tölvu sem mér líst mjög vel á :
-
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_R630-138 Ég vil endilega fá athugasemdir góðar eða vondar !
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:31
af Predator
Myndi sjálfur vilja þessa
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M85-JO-013 getur spilað leiki og er með 15" skjá. En ef batterý ending er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægt tæki ég hina tölvuna.
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:33
af snaeji
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:37
af MarsVolta
Ég var ekki einu sinni búinn að taka eftir þessari
Takk fyrir ábendinguna
!
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:37
af darkppl
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:46
af MarsVolta
darkppl skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=4594&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_TOS_C660-1F5 þessi?
Heyrðu, mér líst bara vel á þessa líka!, veit einhver hversu vel þetta Radeon HD 5470 skjákort sem er í vélinni er að höndla leiki ?? Er búinn að vera að skoða þetta á youtube
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:51
af gummih
það er alveg ágætt, nær alveg að spila t.d css í hæstu gæðum á 1920*1080 skjá(fyrir utan vsync) og svo er ég með i3 330 sem er 2,13ghz og er með hyper threading og virkar sem quad core í leikjunum sem styða það
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:03
af jonrh
MarsVolta skrifaði:Geisladrif, er algjört möst.
Afhverju?
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:06
af Sphinx
jonrh skrifaði:MarsVolta skrifaði:Geisladrif, er algjört möst.
Afhverju?
afhverju ? lol kanski þarf hann geisladrif að halda
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:35
af SolidFeather
Jesús vill bara að krakkarnir fái tölvu með geisladrifi í gjöf.
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:41
af pattzi
tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
annars mæli ég með þessari
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85468kannski á svoldið háu verði
þá er það bara þessi
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85467eða þessi lækkar alltaf í verði þá færðu verri tölvu annars líst mér mjög vel á packard bell
allar til á lager ísland og semsagt á skrifstofunni þeirra.
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85469
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:44
af SolidFeather
pattzi skrifaði:tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
Thread relevance = NULL
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:45
af pattzi
SolidFeather skrifaði:pattzi skrifaði:tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
Thread relevance = NULL
var ekkert búin að klára .
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:51
af SolidFeather
Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 16:54
af pattzi
SolidFeather skrifaði:Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
ég vildi t.d ekki borðtölvu því ég átti borðtölvu fermdist samt 2008 en fartölvur eru bara orðnar mjög góðar í leiki bara orðið svipað held ég .
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:10
af gummih
sé soldið eftir því að hafa ekki bara fengið mér borðtölvu í fermingar gjöf, annars mæli ég með þessari
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3006&id_sub=4575&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_LM81-SB-661 (hún er sammt 17" en það er mikið betra í leiki
)
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:13
af Sphinx
það er ekki betra vera með 17" fartölvu i leiki þvi þa er skjakortið að reyna meira a sig. myndi reyna fa mer 15" tölvu
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:15
af Sphinx
þessi tölva lukkar vel ut veit samt ekkert hvaða buð þetta er en það eru einhverjir með hana herna kostar 140þ
http://jm-4177-wv.shopfactory.com/contents/is/p31.html
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:23
af MarsVolta
SolidFeather skrifaði:Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
Ef ég vildi fá borðtölvu þá myndi ég gera þráð um það.
og jonrh, hvað kemur það þér við ?
En allir hinir sem komu með uppástungur og álit, þakka ykkur fyrir
.
Og já, tölvan má ekki vera stærri en 15,6''.
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:25
af pattzi
fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:27
af SolidFeather
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
Hefurðu prófað að lesa yfir suma póstana þína?
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:28
af Sphinx
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
ma eg spurja. afhverju ert þu alltaf að svara fyrir gæjann sem a þraðinn haha ?
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:29
af biturk
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
þú þyrftir að kynna þér tvo æðislega hluti sem kallast punktur og komma.
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:30
af Sphinx
SolidFeather skrifaði:pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
Hefurðu prófað að lesa yfir suma póstana þína?
hahah
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sent: Mán 14. Mar 2011 17:31
af pattzi
Sphinx skrifaði:pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
ma eg spurja. afhverju ert þu alltaf að svara fyrir gæjann sem a þraðinn haha ?
dont no bara gaman og já hef alveg lesið yfir þetta og nei biturk skóli sökkar :-)
annars ertu á live2cruize er það ekki biturk allavega áttu flottan buggy og einhvað off topic gefðu mér viðvörun haha.