Hver þjónustar númerið?
Sent: Sun 13. Mar 2011 21:08
af intenz
Hvar getur maður flett upp hver þjónustar eitthvað ákveðið GSM númer?
Þá meina ég hvort númerið sé hjá Símanum, Vodafone, Nova, o.s.frv.
Re: Hver þjónustar númerið?
Sent: Sun 13. Mar 2011 21:12
af AntiTrust
Re: Hver þjónustar númerið?
Sent: Sun 13. Mar 2011 21:43
af dori
Síminn er líka með svona þjónustu... Ég hakkaði einu sinni saman python kóða sem skilar hvaða þjónustuaðila notandi er hjá í þágufalli (af því að það kemur "X er hjá Y").
Kóði: Velja allt
import httplib
import re
import urllib
from BeautifulSoup import BeautifulSoup
def get_provider(number):
server = "www.siminn.is"
url = "/popups/hja-hvada-thjonustuadila-er-numer/?portal:componentId=20620&portal:type=action&portal:isSecure=false&portal:portletMode=view"
params = urllib.urlencode({
'number': str(number),
'cmd': 'view-result',
})
headers = {
'Content-type': 'application/x-www-form-urlencoded',
'Accept': 'text/plain',
}
conn = httplib.HTTPConnection(server)
conn.request("POST", url, params, headers)
response = conn.getresponse()
data = response.read()
conn.close()
# TODO(halldor): Exception handling
soup = BeautifulSoup(data)
res = soup.findAll(id="portlet_20620")
res = "".join([e for e in res[0].recursiveChildGenerator() if isinstance(e, unicode)]).strip()
pattern = re.compile(u'hj\xe1\s(.*)\.', re.M)
return " ".join(pattern.search(res).groups())
edit: ég tékkaði og kóðinn virkar m.a.s. ennþá (var gert einhverntíma í fyrra). Vonandi getur maður treyst því að Síminn nenni ekki að eiga við þetta
Re: Hver þjónustar númerið?
Sent: Sun 13. Mar 2011 23:33
af intenz
Snilld takk
Re: Hver þjónustar númerið?
Sent: Mán 14. Mar 2011 00:54
af pattzi
http://www.siminn.is/popups/hja-hvada-t ... -er-numer/?
afhverju er ekki hægt að skrifa númerið þarna annars er búið að eyða þessu útaf síðunni þeirra.
Re: Hver þjónustar númerið?
Sent: Mán 14. Mar 2011 01:04
af SolidFeather
pattzi skrifaði:http://www.siminn.is/popups/hja-hvada-thjonustuadila-er-numer/?
afhverju er ekki hægt að skrifa númerið þarna annars er búið að eyða þessu útaf síðunni þeirra.