Síða 1 af 1

Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 13:13
af gardar
Datt í hug að deila með ykkur þessu fína forriti sem ég rakst á til þess að lesa barcodes, fyrir okkur sem eiga ekki android síma.

Virkar á alveg heilum haug af símum
http://www.i-nigma.com/SupportedDevices.html

\:D/

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 13:26
af dori
qr í 1900?

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 13:39
af GullMoli
Staðfest að þetta virkar í Nokia E51, en get ekki scannað qr'in í Morgunblaðinu, þau eru alltof lítil fyrir þessa crappy myndavél.

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 14:50
af JohnnyX
Snilld virkar vel á Nokia 2730 Classic! Get skannað inn qr-in í Mogganum

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 15:11
af hagur
Og fyrir iPhone eigendur þá er RedLaser snilld.

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 15:40
af gardar
hagur skrifaði:Og fyrir iPhone eigendur þá er RedLaser snilld.


Betra en i-nigma fyrir iphone?

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Fös 11. Mar 2011 15:50
af hagur
gardar skrifaði:
hagur skrifaði:Og fyrir iPhone eigendur þá er RedLaser snilld.


Betra en i-nigma fyrir iphone?


Veit ekki, sá ekki að i-nigma væri til fyrir iPhone fyrr en eftir að ég póstaði þessum link ;)

En menn geta þá a.m.k prófað bæði RedLaser og i-nigma.

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Lau 12. Mar 2011 01:14
af biturk
hvað getur þetta eiginlega hjálpað mér við? ég skil ekki notagildið að geta látið símann lesið strikamerki :dissed

Re: Barcode/qr reader fyrir aðra en android

Sent: Lau 12. Mar 2011 02:04
af GullMoli
biturk skrifaði:hvað getur þetta eiginlega hjálpað mér við? ég skil ekki notagildið að geta látið símann lesið strikamerki :dissed


http://mbl.is/frettir/taekni/2011/03/09 ... jallsimum/