Síða 1 af 1

að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 18:34
af bixer
jæja ég stefni á að fara í tölvunám þegar ég fer í framhaldskóla. Ég er að hugsa um að kaupa asus vél þar sem þær eru með lægstu bilunartíðnina miðað við kannanir
það var búið að mæla með því fyrir mig að ég ætti að kaupa tölvu með litlum skjá svo batteríendingin sé betri er það satt?
þarf ég eitthvað ákveðið öfluga vél fyrir þetta nám? http://www.tskoli.is/skolar/upplysingat ... =8&did=263
annað þarf maður alltaf að kaupa vél með stýrikerfi? vil ekki borga fyrir eitthvað sem ég nota ekki

er eitthvað annað sem ég ætti að pæla í og er þetta ekki fínasta vél
http://buy.is/product.php?id_product=9200452 er að hugsa um vél fyrir 140 þús

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:09
af vidirz
Lol Asus tölvan mín var alltaf að bila, móðurborðið skemmdist og þurfti síðan nýtt sem skemmdist ári seinna. Btw geisladrifið bilaði líka útaf furðulegum ástæðum og þurfti nýtt

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:30
af sakaxxx

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:32
af sveik
sakaxxx skrifaði:http://www.netverslun.is/verslun/catalog/Fart%C3%B6lvur,327.aspx?sort=name

mæli með thinkpad


Seconded!

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:35
af hauksinick
bixer skrifaði:annað þarf maður alltaf að kaupa vél með stýrikerfi? vil ekki borga fyrir eitthvað sem ég nota ekki


Í flestum tilfellum notar maður stýrikerfi.
En ef þú ert að meina að þú viljir ekki kaupa það heldur en stela því af piratebay f.e þá er það undir þér komið...

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:38
af Klaufi
hauksinick skrifaði:
bixer skrifaði:annað þarf maður alltaf að kaupa vél með stýrikerfi? vil ekki borga fyrir eitthvað sem ég nota ekki


Í flestum tilfellum notar maður stýrikerfi.
En ef þú ert að meina að þú viljir ekki kaupa það heldur en stela því af piratebay f.e þá er það undir þér komið...


Linux? ](*,)

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:39
af Frost
Asus Eee PC fær mitt atkvæði, snilldar tölvur í alla staði :megasmile

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mán 07. Mar 2011 19:46
af hauksinick
klaufi skrifaði:
hauksinick skrifaði:
bixer skrifaði:annað þarf maður alltaf að kaupa vél með stýrikerfi? vil ekki borga fyrir eitthvað sem ég nota ekki


Í flestum tilfellum notar maður stýrikerfi.
En ef þú ert að meina að þú viljir ekki kaupa það heldur en stela því af piratebay f.e þá er það undir þér komið...


Linux? ](*,)

Já gerði ósjálfrátt ráð fyrir því að hann myndi nota windows..Veit ekki alveg afhverju. :shooting

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mið 09. Mar 2011 18:24
af bixer
hehe ég átta mig á að ég þurfi eitthvað stýrikerfi en ég á stýrikerfisleyfi og það væri tilgangslaust að kaupa annað...bjóða fyrir fyrirtækin eitthvað uppá að að sleppa þeim og lækka verðið?

Re: að kaupa fartölvu(þarf ráð)

Sent: Mið 09. Mar 2011 20:44
af hauksinick
Hringdu bara í þá man :happy