Síða 1 af 2
Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 11:34
af raRaRa
Acer TimelineX 5820TG-454G50MNFæst í Tölvutek:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23667Verð:
179.900 Ég hef beðið eftir þessari LENGI (hún var á sínum tíma með lélegu skjákorti) en núna er hún loksins komin með almennilegu skjákorti!
1GB ATI HD6550 DX11 HD3DEn hérna eru specs tekið beint frá Tolvutek.is:
Örgjörvi - Intel Core i5-450M 2.66GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB cache, 4xHT
Vinnsluminni - 4GB DDR3 1333MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 8GB
Harðdiskur - 500GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari - 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár - 15.6'' HD LED CineCrystal skjár með 1366x768 upplausn
Skjákort - 1GB ATI HD6550 DX11 HD3D ofur öflugt leikja skjákort með alla nýjustu tækni
Hljóðkerfi - 2.0 Dolby hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
Lyklaborð - Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort - Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust - 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11bgn net og BlueTooth 3.0
Rafhlaða - 9-Cell LI-ion 9000mAh rafhlaða með allt að 10 tíma endingu
Myndavél - Innbyggð 1.3MP Crystal Eye HD (1280x1024) vefmyndavél og MIC
Kortalesari - Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Tengi - 4xUSB2, VGA, HDMI HDCP, kortalesari o.fl.
Þyngd - Aðeins 2,4kg
Annað - Glæsileg fartölva á ótrúlegu verði
Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium 64-bit
Ábyrgð - 2ja ára neytendaábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð
Það sem mér líkar við þessa fartölvu er auðvitað skjákortið, örgjörvinn, þyngdin einungis 2.4kg og allt að 10 tíma ending útaf því að skjákortið er bara notað í leiki og annað sem notar mikið GPU.
Ætla skella mér á þessa þegar ég á pening!
P.S. geta starfsmenn Tölvuteks ekki gefið notendum Vaktin.is afslátt á þessari vél?
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 11:40
af SolidFeather
ok bro
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 12:03
af BjarniTS
Er innbyggð tímavél?
En töff vél , Acer standa fyrir sínu.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 12:08
af Plushy
Mér finnst hún ekki virði alls þess hrós sem þú villt meina að hún eigi skilið.
Fyrsta lægi ætti hún að koma með SSD Diski
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 12:33
af dori
Plushy skrifaði:Mér finnst hún ekki virði alls þess hrós sem þú villt meina að hún eigi skilið.
Fyrsta lægi ætti hún að koma með SSD Diski
Hvaða bull er þetta? Þú færð þér bara SSD disk ef þú vilt. Sumir vilja frekar hæga tölvu en vera með 500GB disk og borga aðeins minna.
Annars þá er þetta svosem ágætis tölva, ég kann reyndar illa við þessa þrá manna að troða numpad á 15" fartölvulyklaborð. Mér finnst það óendanlega heimskulegt... :S
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:24
af Plushy
dori skrifaði:Plushy skrifaði:Mér finnst hún ekki virði alls þess hrós sem þú villt meina að hún eigi skilið.
Fyrsta lægi ætti hún að koma með SSD Diski
Hvaða bull er þetta? Þú færð þér bara SSD disk ef þú vilt. Sumir vilja frekar hæga tölvu en vera með 500GB disk og borga aðeins minna.
Annars þá er þetta svosem ágætis tölva, ég kann reyndar illa við þessa þrá manna að troða numpad á 15" fartölvulyklaborð. Mér finnst það óendanlega heimskulegt... :S
Þetta var mitt álit, ekki alhæfing.
<-- Finnst að svona dýrar tölvur ættu að koma retail með SSD disk, en þeir sem vilja geta skipt honum út. Það sama er þó alveg hægt öfugt eins og þú sagðir.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:30
af urban
dori skrifaði:Plushy skrifaði:Mér finnst hún ekki virði alls þess hrós sem þú villt meina að hún eigi skilið.
Fyrsta lægi ætti hún að koma með SSD Diski
Hvaða bull er þetta? Þú færð þér bara SSD disk ef þú vilt. Sumir vilja frekar hæga tölvu en vera með 500GB disk og borga aðeins minna.
Annars þá er þetta svosem ágætis tölva, ég kann reyndar illa við þessa þrá manna að troða numpad á 15" fartölvulyklaborð. Mér finnst það óendanlega heimskulegt... :S
ok eitt að það sé ekki SSD diskur, skil það svo sem
en að vera með 5400 rpm disk er náttúrulega alveg glatað.
og svo er ég alveg innilega ósammála þér með numpad
numpad er eitthvað sem að, að mínu mati á að vera á tölvum.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:41
af dori
urban skrifaði:ok eitt að það sé ekki SSD diskur, skil það svo sem
en að vera með 5400 rpm disk er náttúrulega alveg glatað.
og svo er ég alveg innilega ósammála þér með numpad
numpad er eitthvað sem að, að mínu mati á að vera á tölvum.
Ég er sammála með að 5400 rpm er eitthvað sem á ekki að leyfa fólki að nota sem startup disk. Það er bara heimskulegt. En mér finnst það að vera að troða numpad á fartölvur þar sem það er eiginlega ekki pláss vond hugmynd. Það verður allt eitthvað svo troðið og leiðinlegt (15.4" widescreen tölvur verða þannig IMO). Ég er mjög góður í að nota numpad (rústaði summu á sínum tíma í Verzló) en ég hef sjaldan eða aldrei þurft á því að halda á fartölvu. Numlock hackið er líka IMO nóg.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:45
af ManiO
dori skrifaði:urban skrifaði:ok eitt að það sé ekki SSD diskur, skil það svo sem
en að vera með 5400 rpm disk er náttúrulega alveg glatað.
og svo er ég alveg innilega ósammála þér með numpad
numpad er eitthvað sem að, að mínu mati á að vera á tölvum.
Ég er sammála með að 5400 rpm er eitthvað sem á ekki að leyfa fólki að nota sem startup disk. Það er bara heimskulegt. En mér finnst það að vera að troða numpad á fartölvur þar sem það er eiginlega ekki pláss vond hugmynd. Það verður allt eitthvað svo troðið og leiðinlegt (15.4" widescreen tölvur verða þannig IMO). Ég er mjög góður í að nota numpad (rústaði summu á sínum tíma í Verzló) en ég hef sjaldan eða aldrei þurft á því að halda á fartölvu. Numlock hackið er líka IMO nóg.
Í matlab, excel og fleiri forritum er óþolandi að hafa ekki numpad, og þegar maður er í skóla þá er maður oftast í fartölvu. Er sjálfur með numpad á fartölvunni minni og það er yndislegt.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:49
af FreyrGauti
Plushy skrifaði:dori skrifaði:Plushy skrifaði:Mér finnst hún ekki virði alls þess hrós sem þú villt meina að hún eigi skilið.
Fyrsta lægi ætti hún að koma með SSD Diski
Hvaða bull er þetta? Þú færð þér bara SSD disk ef þú vilt. Sumir vilja frekar hæga tölvu en vera með 500GB disk og borga aðeins minna.
Annars þá er þetta svosem ágætis tölva, ég kann reyndar illa við þessa þrá manna að troða numpad á 15" fartölvulyklaborð. Mér finnst það óendanlega heimskulegt... :S
Þetta var mitt álit, ekki alhæfing.
<-- Finnst að svona dýrar tölvur ættu að koma retail með SSD disk, en þeir sem vilja geta skipt honum út. Það sama er þó alveg hægt öfugt eins og þú sagðir.
Hún væri einfaldlega dýrari ef það væri SSD diskur í henni. Stærsti gallinn sem ég sé við hana er lág skjáupplausn. 1600x900 ætti að vera normið að mínu mati.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:02
af Klaufi
Þessi vél heillar mig alveg helling, fyrir utan nokkra fáránlega faila:
*5400rpm diskur.
*1366x768
*Myndi vilja 540 örgjörva ef ekki i7 640 í staðinn fyrir 450.
*Numpad
*Ekki viss með staðsetningu á tengjum, fáránlegt að hafa rj45 og audio tengin akkúrat þar sem maður er mikið með vinstri hendina, þetta ætti að vera aftar á vélinni, þar sem vent grillið er núna, þetta myndi endast mest viku hjá mér með sennheiser tenginu sem stendur lengst út.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:17
af urban
Já vá, ég var ekki búinn að taka eftir upplausninni
tilhvers að vera með svaka skjákort ef að þetta keyrir síðan í fornaldar upplausn.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:21
af Klaufi
urban skrifaði:Já vá, ég var ekki búinn að taka eftir upplausninni
tilhvers að vera með svaka skjákort ef að þetta keyrir síðan í fornaldar upplausn.
Sérstaklega þar sem að samkeppnishæf vél frá Asus er 1920x1080..
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:38
af raRaRa
Já, skjárinn er sennilega einn mesti ókosturinn við tölvuna, sem er frekar leiðinlegt miðað við hvað þetta er öflugt skjákort. Spurning hvort maður sætti sig ekki bara við það. Enda er þetta fáranlega ódýr tölva miðað við skjákort
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 15:32
af Halli13
raRaRa skrifaði:Já, skjárinn er sennilega einn mesti ókosturinn við tölvuna, sem er frekar leiðinlegt miðað við hvað þetta er öflugt skjákort. Spurning hvort maður sætti sig ekki bara við það. Enda er þetta fáranlega ódýr tölva miðað við skjákort
Skiptir litlu máli hversu öflugt skjákortið er ef að þú getur ekki keyrt það í hærri upplausn en 1366x768
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 15:41
af dori
Halli13 skrifaði:raRaRa skrifaði:Já, skjárinn er sennilega einn mesti ókosturinn við tölvuna, sem er frekar leiðinlegt miðað við hvað þetta er öflugt skjákort. Spurning hvort maður sætti sig ekki bara við það. Enda er þetta fáranlega ódýr tölva miðað við skjákort
Skiptir litlu máli hversu öflugt skjákortið er ef að þú getur ekki keyrt það í hærri upplausn en 1366x768
External skjár?
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 15:55
af BjarniTS
dori skrifaði:Halli13 skrifaði:raRaRa skrifaði:Já, skjárinn er sennilega einn mesti ókosturinn við tölvuna, sem er frekar leiðinlegt miðað við hvað þetta er öflugt skjákort. Spurning hvort maður sætti sig ekki bara við það. Enda er þetta fáranlega ódýr tölva miðað við skjákort
Skiptir litlu máli hversu öflugt skjáekki keyrt það í hærri upplausn en 1366x768
External skjár?
Trololol
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 16:13
af gardar
Að drauma fartölvan sé acer
Er það ekki pínu sorglegt?
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 16:22
af dori
gardar skrifaði:Að drauma fartölvan sé acer
Er það ekki pínu sorglegt?
Svo satt... Hryllilegasta fartölva sem ég hef átt er einhver Acer vél sem var troðið inná mig uppí ábyrgð á annarri tölvu.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 17:15
af raRaRa
Hvað er langt síðan þið fenguð ykkur Acer? Ég hef átt 3 Acer vélar og allar svínvirka, sú elsta er 7 ára og ekkert að henni. Næst-elsta er 4 ára og ekkert að henno heldur.
Hraðvirkar, góðar og ódýrar fartölvur. Félagar mínir sem eiga MacBook, HP, .... eru allir að lenda í svaka veseni, ná varla 1 ári án þess að eitthvað kemur fyrir.
Ég skal viðurkenna eitt, takkarnir eiga það til að aflitast með árunum, that's it! Hef ekki lent í neinu öðru.
Þannig Acer fyrir mér er gæðavél og því kalla ég þessa Acer vél á Tölvutek sem draumavél.
En hver og einn hefur sín "trúarbrögð" allveg eins og með forritunarmál og allt annað :p
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 17:26
af Frussi
raRaRa skrifaði:Hvað er langt síðan þið fenguð ykkur Acer? Ég hef átt 3 Acer vélar og allar svínvirka, sú elsta er 7 ára og ekkert að henni. Næst-elsta er 4 ára og ekkert að henno heldur.
Hraðvirkar, góðar og ódýrar fartölvur. Félagar mínir sem eiga MacBook, HP, .... eru allir að lenda í svaka veseni, ná varla 1 ári án þess að eitthvað kemur fyrir.
Ég skal viðurkenna eitt, takkarnir eiga það til að aflitast með árunum, that's it! Hef ekki lent í neinu öðru.
Þannig Acer fyrir mér er gæðavél og því kalla ég þessa Acer vél á Tölvutek sem draumavél.
En hver og einn hefur sín "trúarbrögð" allveg eins og með forritunarmál og allt annað :p
x2
Ég er búinn að vera með vél frá Acer í fjögur ár, aldrei lent í neinu veseni með hana, þó hún hafi dottið einu sinni eða tvisvar
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 17:32
af dori
Eins og ég sagði þá var minni troðið inná mig uppí ábyrgð. Acer vélar eru ekkert slæmar ef þú kaupir góða Acer vél. Sú sem ég fékk var algjör hryllingur enda var það einhver ~100 kall með AMD örgjörva þegar þeir hitnuðu miiikið í fartölvum.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:38
af Frantic
raRaRa skrifaði:Hvað er langt síðan þið fenguð ykkur Acer? Ég hef átt 3 Acer vélar og allar svínvirka, sú elsta er 7 ára og ekkert að henni. Næst-elsta er 4 ára og ekkert að henno heldur.
Hraðvirkar, góðar og ódýrar fartölvur. Félagar mínir sem eiga MacBook, HP, .... eru allir að lenda í svaka veseni, ná varla 1 ári án þess að eitthvað kemur fyrir.
Ég skal viðurkenna eitt, takkarnir eiga það til að aflitast með árunum, that's it! Hef ekki lent í neinu öðru.
Þannig Acer fyrir mér er gæðavél og því kalla ég þessa Acer vél á Tölvutek sem draumavél.
En hver og einn hefur sín "trúarbrögð" allveg eins og með forritunarmál og allt annað :p
Ég hef hrikalega reynslu af Acer. Ég keypti þannig fyrir 4 árum síðan og móðurborðið fór eftir nokkra mánuði en hún var enn í ábyrgð en ég þurfti að borga 14þúsund af því ég var ekki með upprunalega stýrikerfið(eða ólöglegt) í eða eitthvað álíka heimskulegt. Eftir mikið rifrildi endaði ég að borga 7þúsund.
Svo fór móðurborðið aftur fyrir hálfu ári síðan.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 21:42
af Dazy crazy
Acer hafa lagast mjög mikið eftir að þeir keyptu packard bell.
Hafiði samt séð packard bell tk81 vélina? 15,4" með hd6650 og quad core amd örgjörva, 6GB vinnsluminni á 149.900
LM er líka rosaleg, með hd6640, dual core örgjörva 17" og 6GB vinnsluminni á 149.000
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Sent: Fim 03. Mar 2011 21:46
af gardar
En packard bell er frekar slappt merki líka
2 léleg merki = 1 gott?