Síða 1 af 2

Orange San Francisco

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:42
af FriðrikH
Hefur einhver heyrt, lesið eða einhverja reynslu af þessum brand síma sem virðist vera að fá anskoti góða dómi,
http://www.techradar.com/reviews/phones/mobile-phones/orange-san-francisco-901915/review

Var að skoða þetta og þá hvort það væri mögulega vit í að panta svona, líst svo vel á hvað er talað um að hann sé með góðan skjá miðað við aðra síma í þessum verðflokki.
http://cgi.ebay.com/Orange-San-Francisco-Phone-NEW-Android-2-2-FREE-EXTRA-/300522128863?pt=UK_MobilePhones_MobilePhones&hash=item45f883c5df

Annars væri ég líka til í meðmæli með góðum android síma á í kring um 40 þúsund.

Re: Orange San Francisco

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:52
af Dormaster
LG optimus one, hann er reyndar 50þúsund minnir mig en hann er ótrúlega góður miðað við 50 þúsund :D

Re: Orange San Francisco

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:10
af Pandemic
Mér sýnist að þessi sími sé pikkfastur á Orange símakerfinu.

Re: Orange San Francisco

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:38
af Gummzzi
Dormaster skrifaði:LG optimus one, hann er reyndar 50þúsund minnir mig en hann er ótrúlega góður miðað við 50 þúsund :D

45k í nova, toppsími ! :happy

Re: Orange San Francisco

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:55
af FriðrikH
OK, tékka á LG símanum, þakka tillögurnar.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 01:47
af pattzi
http://buy.is/product.php?id_product=9204090


windows phone er eina vitið kostar ekki nema 100 þúsund kall

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 02:10
af coldcut
pattzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9204090


windows phone er eina vitið kostar ekki nema 100 þúsund kall


please explain!
:wipped
Bill Gates, You

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 02:23
af Klaufi
pattzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9204090


windows phone er eina vitið kostar ekki nema 100 þúsund kall


](*,)

Ég er að verða leiður á að quote-a tvo ákveðna einstaklinga og eina svarið sem ég hef er þessi smiley..

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 07:31
af blitz
Þetta eru bestu kaupin sem hægt er að gera, þ.e. þegar horft er á verð.

þú getur keypt hann beint frá Orange og fleiri stöðum á c.a 99 pund. Hann er læstur en það er ókeypis að aflæsa honum

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 09:31
af FreyrGauti
Sé nú ekki betur en að í ebay linknum sem hann setur sjálfur inn er um ólæstann síma að ræða.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 09:41
af MarsVolta
FriðrikH skrifaði:OK, tékka á LG símanum, þakka tillögurnar.


Ég myndi líka skoða Samsung Galaxy 3 (i5800), þó LG síminn sé með flottari upplausn, þá er gjörsamlega óþolandi að nota LG símann þar sem skjárinn er ekkert smá stamur, hins vegar ef það fer ekkert i taugarnar á þér, þá mæli ég frekar með LG símanum þar sem hann er líka með Android 2.2 :) .

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 09:44
af Daz
MarsVolta skrifaði:
FriðrikH skrifaði:OK, tékka á LG símanum, þakka tillögurnar.


Ég myndi líka skoða Samsung Galaxy 3 (i5800), þó LG síminn sé með flottari upplausn, þá er gjörsamlega óþolandi að nota LG símann þar sem skjárinn er ekkert smá stamur, hins vegar ef það fer ekkert i taugarnar á þér, þá mæli ég frekar með LG símanum þar sem hann er líka með Android 2.2 :) .

Er ekki hægt að leysa það með skjáhlíf?

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 10:00
af MarsVolta
Daz skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
FriðrikH skrifaði:OK, tékka á LG símanum, þakka tillögurnar.


Ég myndi líka skoða Samsung Galaxy 3 (i5800), þó LG síminn sé með flottari upplausn, þá er gjörsamlega óþolandi að nota LG símann þar sem skjárinn er ekkert smá stamur, hins vegar ef það fer ekkert i taugarnar á þér, þá mæli ég frekar með LG símanum þar sem hann er líka með Android 2.2 :) .

Er ekki hægt að leysa það með skjáhlíf?


Mögulega :), hinsvegar er ég meira fyrir Samsung heldur en LG.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 10:22
af Pandemic
Mér finnst ekkert að skjánum á LG optimus one, hef fengið að handleika eitt slíkt stykki.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 10:43
af MarsVolta
Pandemic skrifaði:Mér finnst ekkert að skjánum á LG optimus one, hef fengið að handleika eitt slíkt stykki.


Ég hef fengið að handleika marga android síma og LG optimus one er með langleiðinlegasta skjáinn, Varstu ekki bara nýbúinn að borða beikon og ennþá með fitu á puttunum :sleezyjoe ?

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 13:13
af Dormaster
MarsVolta skrifaði:
Pandemic skrifaði:Mér finnst ekkert að skjánum á LG optimus one, hef fengið að handleika eitt slíkt stykki.


Ég hef fengið að handleika marga android síma og LG optimus one er með langleiðinlegasta skjáinn, Varstu ekki bara nýbúinn að borða beikon og ennþá með fitu á puttunum :sleezyjoe ?

það er ekkert að þessum skjá, eini skjárinn sem er svona lélegur hja LG sem ég veit um er LG viewty :)

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 13:14
af MarsVolta
Dormaster skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
Pandemic skrifaði:Mér finnst ekkert að skjánum á LG optimus one, hef fengið að handleika eitt slíkt stykki.


Ég hef fengið að handleika marga android síma og LG optimus one er með langleiðinlegasta skjáinn, Varstu ekki bara nýbúinn að borða beikon og ennþá með fitu á puttunum :sleezyjoe ?

það er ekkert að þessum skjá, eini skjárinn sem er svona lélegur hja LG sem ég veit um er LG viewty :)


Ég er alls ekki sammála þér, en þetta er bara þín skoðun :)

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 13:41
af AntiTrust
Til ykkar sem eruð að gagnrýna Windows símana. Ef reynslan ykkar er eingöngu að 6.x Windows Mobile, sleppið því.

Ég er búinn að eiga iPhone, Android og Windows Mobile 6.x síma, og núna nýjast í safninu er HTC Trophy með W7 Phone.

Ég _elska_ þetta stýrikerfi, og mæli hiklaust með því. Persónulega finnst mér þetta vera bæði iOS og Android killer. Hraðinn, útlitið, uppsetningin. Is b-e-a-utiful!

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 14:10
af FriðrikH
Ég er búinn að vera að lesa nokkur review um þennan San Francisco síma og ég verð að segja að ég er bara orðinn frekar heitur fyrir honum, flestir virðast sammála um að hann sé betri en optimus one, þá sérstaklega skjárinn. Aldrei að vita nema að ég taki sénsinn og panti eitt svona kvikindi.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 14:21
af MarsVolta
FriðrikH skrifaði:Ég er búinn að vera að lesa nokkur review um þennan San Francisco síma og ég verð að segja að ég er bara orðinn frekar heitur fyrir honum, flestir virðast sammála um að hann sé betri en optimus one, þá sérstaklega skjárinn. Aldrei að vita nema að ég taki sénsinn og panti eitt svona kvikindi.


Ég er búinn að google-a þennan síma aðeins og eiginlega það eina sem er hægt að setja út á hann miðað við verð er myndavélin, hún á víst að vera eitthvað algjört crap, en fyrir utan það er þessi sími að koma mjög vel út :).

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 14:37
af FriðrikH
Jamm, sama niðurstaða hjá mér og þar sem að myndavélin er ekki selling point fyrir mig þá er ég nokkuð heitur.

Þarf maður nokkuð að hafa áhyggjur af einhverjum compatibility vandræðum þegar síminn kemur frá UK? Er þetta ekki allt sama tóbakið í dag?

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 15:31
af Daz
Jah, hann er fastur í Android 2.1 ekki satt? Meðan t.d. Optimus One kemst í 2.3 einhverntíman.

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 15:34
af MarsVolta
Miðað við hvað ég hef lesið þá er þessi sími að runna á android 2.2 ekki 2.1

Re: Orange San Francisco

Sent: Fim 17. Feb 2011 15:37
af FriðrikH
Bit the bullet, pantaði eitt stykki. Læt ykkur svo vita hvernig hann reynist.

Re: Orange San Francisco

Sent: Mán 21. Feb 2011 12:03
af ponzer
Ég og Muggz vorum að fá okkar síma, þessir símar eru snilldar símar fyrir engann pening, voru læstir en það er ekkert mál að aflæsa þeim. Góð kaup í þessum O:)

Þeir koma með 2.1 en 2.2 er ekki orðið offical á þeim en það eru margir að runna 2.2 á þeim.