Síða 1 af 1
Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 01:03
af arontrausta
Jæja, er að spá að fá mér Android síma, annaðhvort LG optimus One eða HTC Desire, fer eftir því hversu miklum pening ég tími að eyða.
Var bara að spá hvar fólk væri að kaupa sér dýra sima, hjá símafyrirtækjunum, buy.is eða bara beint frá útlöndum?
Þekki einn sem er að fara til Frakklands bráðlega, hvort það væri t.d. sniðugt að láta kaupa fyrir mig þar?
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 01:28
af kubbur
ég keypti minn hjá buy.is
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 01:41
af GullMoli
Ég myndi athuga með tilboðin sem símfyrirtæki bjóða þér, t.d. nova býður þér mánaðarlega inneign sem lækkar oft verðið niður fyrir það sem t.d. buy.is býður upp á.
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 05:27
af Ingi90
Síðustu 2-3 ár í Nova
Fyrir það bara Símanum
Mundi skoða tilboð hjá Nova eins og hann segir hér fyrir ofan
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 07:07
af gissur1
Nenni ég að bíða í viku > Buy.is
Nenni ég ekki að bíða í viku > Hátækni
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 08:01
af braudrist
haha, Hátækni. Nokia N8 kostaði 84.000 kr. hjá buy.is en hann kostar tæpar 95.000 kr. í Hátækni. Hann er meira að segja ódýrari hjá Símanum og Vodafone.
Hátækni = rusl.
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 08:09
af gissur1
braudrist skrifaði:haha, Hátækni. Nokia N8 kostaði 84.000 kr. hjá buy.is en hann kostar tæpar 95.000 kr. í Hátækni. Hann er meira að segja ódýrari hjá Símanum og Vodafone.
Hátækni = rusl.
Hátækni uppá góda ábyrgd og tjónustu. Síminn og allt thetta drasl sendir símana í vidgerd til hátækni en vidskiptavinir hátækni eru í forgang og thurfa ekki ad bída í margar vikur....
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 08:13
af vesley
gissur1 skrifaði:braudrist skrifaði:haha, Hátækni. Nokia N8 kostaði 84.000 kr. hjá buy.is en hann kostar tæpar 95.000 kr. í Hátækni. Hann er meira að segja ódýrari hjá Símanum og Vodafone.
Hátækni = rusl.
Hátækni uppá góda ábyrgd og tjónustu. Síminn og allt thetta drasl sendir símana í vidgerd til hátækni en vidskiptavinir hátækni eru í forgang og thurfa ekki ad bída í margar vikur....
Ef að ég man rétt. Þá er Hátækni umboðsaðili Nokia og þá er ástæða fyrir því að Nokia símar fara í viðgerð þar.
Re: Hvar kaupið þið farsímana ykkar?
Sent: Þri 15. Feb 2011 08:15
af gissur1
vesley skrifaði:gissur1 skrifaði:braudrist skrifaði:haha, Hátækni. Nokia N8 kostaði 84.000 kr. hjá buy.is en hann kostar tæpar 95.000 kr. í Hátækni. Hann er meira að segja ódýrari hjá Símanum og Vodafone.
Hátækni = rusl.
Hátækni uppá góda ábyrgd og tjónustu. Síminn og allt thetta drasl sendir símana í vidgerd til hátækni en vidskiptavinir hátækni eru í forgang og thurfa ekki ad bída í margar vikur....
Ef að ég man rétt. Þá er Hátækni umboðsaðili Nokia og þá er ástæða fyrir því að Nokia símar fara í viðgerð þar.
Þeir eru líka með umboð fyrir HTC.