Síða 1 af 1
GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 00:17
af Krissinn
Hvernig virkar GPS-ið, í þessum síma? Ef ég er að keyra og hef hann í höldunni sem maður festir á rúðuna keyrir ég þá eftir punktinum á GPS-inu eða er það bara stopp?
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 00:32
af DabbiGj
Færð leiðbeiningar um hvar þú átt að beygja o.s.f.
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 01:31
af Krissinn
DabbiGj skrifaði:Færð leiðbeiningar um hvar þú átt að beygja o.s.f.
En hreyfist ekki punkturinn í GPS-inu? Bara eins og á GPS tæki? Þegar ég er á ferð?
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 02:22
af pattzi
ovimaps.is
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 09:46
af lukkuláki
Bara þrælsniðugt.
Virkar alveg eins og GPS með leiðsögn og öllu
Getur víst líka sett Garmin á hann heyrði ég.
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 10:18
af Gothiatek
krissi24 skrifaði:En hreyfist ekki punkturinn í GPS-inu? Bara eins og á GPS tæki? Þegar ég er á ferð?
Jú.
Re: GPS í Nokia 5230
Sent: Fim 10. Feb 2011 11:42
af Daz
Það væri nú ekki merkilegt gps ef það gæti ekki birt staðsetninguna...